Windows 8 share í Ubuntu 12.04

Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 361
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Windows 8 share í Ubuntu 12.04

Pósturaf bjornvil » Mið 31. Okt 2012 02:54

Góðan dag

Ég er með tölvu við sjónvarpið sem að keyrir á WIN 8 og hýsir allar bíómyndir og þætti sem ég næ í.

Mig langar að komast í þessar bíómyndir og þætti í lappanum mínum sem keyrir á Ubuntu 12.04.

Ég er búinn að stilla sharing í WIN 8 alveg eins og það á að vera og sé folderinn í Ubuntu vélinni, en þegar ég reyni að opna folderinn í Ubuntu þá kemur þessi villa: "Unable to mount location. Failed to mount Windows share."

Ég er búinn að gúggla þetta í drasl og reyna ýmislegt sem ég finn á hinum ýmsu ubuntu/linux síðum en ekkert gengur.

Einhver hér sem veit hvað skal gera?




loxins
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 22. Okt 2012 20:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 share í Ubuntu 12.04

Pósturaf loxins » Mið 31. Okt 2012 07:59

kemur ekki error lína í samba log eða sys log ?
e-ð meira en "Unable to mount location. Failed to mount Windows share."