injecta inn í screen

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1394
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

injecta inn í screen

Pósturaf kubbur » Fös 16. Des 2011 21:33

ég bjó til litla bash scriptu og var að spá í hvort það væri hægt að gera þetta einhvern vegin öðruvísi
finnst þetta vera svo mikið skítamix

Kóði: Velja allt

#!/bin/bash

start ()
{
        echo Starting server!
        cd /home/kubbur/minecraft
        screen -mdS minecraft_castle java -Xmx871M -Xmx871M -jar minecraft.jar nogui
}

stop ()
{
        echo Stopping server!
        screen -p 0 -S minecraft -X eval 'stuff stop\015'
}

while getopts "?st" opt; do
        case "$opt" in
                s) start;;
                t) stop;;
        esac
done


þannig að til að starta servernum þá geri ég bara ./castle.sh -s og -t til að stoppa, er að reyna að gera þetta eins noobavænt og ég get fyrir konuna, gæti ég gert þetta einhvern vegin þannig að hún myndi skrifa bara start castle.sh eða stop castle.sh, málið er að til þess að stoppa serverinn þá þarf að senda skipunina stop inn í screen til að hann save'i og loki sjálfur svo ég eiginlega veit ekki hvernig það væri gert

annað sem ég var að spá í, í öllum dæmum sem ég fann á netinu þá var alltaf notað "stuff skipun" af hverju stuff ?


Kubbur.Digital

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: injecta inn í screen

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 16. Des 2011 22:51

Gætir prófað þetta forrit :
http://www.autohotkey.com/forum/viewtopic.php?t=54494 hef ekki prufað það reyndar.

Hef prufað þetta á windows til þess að gera copy>paste vinnu fyrir mig og þetta svínvirkar.
En síðan gætiru auðvitað látið AutoHotkey Basic með Wine http://www.autohotkey.com/


Just do IT
  √


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: injecta inn í screen

Pósturaf SteiniP » Lau 17. Des 2011 00:18

Ég er nokkuð viss um að þú getur látið bash scriptuna þína taka 'start' og 'stop' sem parameters, í staðinn fyrir -t og -s
Keyrir bara stop() aðferðina ef að stop kemur, annars start()

Taktu svo bara þessa .sh endingu af fælnum og bættu honum í PATH svo það sé hægt að kalla í hann allsstaðar.



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1394
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: injecta inn í screen

Pósturaf kubbur » Lau 17. Des 2011 00:30

SteiniP skrifaði:Ég er nokkuð viss um að þú getur látið bash scriptuna þína taka 'start' og 'stop' sem parameters, í staðinn fyrir -t og -s
Keyrir bara stop() aðferðina ef að stop kemur, annars start()

Taktu svo bara þessa .sh endingu af fælnum og bættu honum í PATH svo það sé hægt að kalla í hann allsstaðar.

nokkuð gott, hefði ekki dottið í hug að henda honum í PATH


Kubbur.Digital


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: injecta inn í screen

Pósturaf coldcut » Lau 17. Des 2011 12:45

einfaldast væri bara að búa til alias...



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1394
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: injecta inn í screen

Pósturaf kubbur » Lau 17. Des 2011 13:44

coldcut skrifaði:einfaldast væri bara að búa til alias...

elaborate


Kubbur.Digital

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: injecta inn í screen

Pósturaf gardar » Lau 17. Des 2011 13:46

kubbur skrifaði:
coldcut skrifaði:einfaldast væri bara að búa til alias...

elaborate



http://ss64.com/bash/alias.html