að deila interneti ubuntu server

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1394
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

að deila interneti ubuntu server

Pósturaf kubbur » Þri 04. Okt 2011 23:32

ubuntu server 11.04
vandamál: næ ekki að tengjast neinum public ip tölum, er einnig að reyna að deila interneti
ef einhver er til í að hjálpa mér með það þá get ég haldið áfram að fikta, var búinn að láta mér detta það í hug að setja upp firestarter en næ ekki lengur að tengjast pakkakerfinu...

ég er búinn að hræra svo mikið í servernum hjá mér að hann nær ekki lengur að pinga neina public ip tölu, fæ bara From xxx.xxx.xxx.xxx icmp_seq=8 Destination Net Unreachable
ég er búinn að reyna að googla þetta og fæ ekkert upp

byrjaði þannig að ég eyddi út partition tables af servernum af því að reyna að færa stýrikerfið yfir á annan disk, og það tók svona 3 daga að reyna að gera við það og endaði á því að rústa öllu draslinu og setja bara kerfið upp á nýtt

á nýja kerfinu fór ég að fikta í netstillingum til að reyna að fá vélina til að hleypa lan router með dhcp server út á netið í gegnum wan router með dhcp server, something like this

allar tölvurnar(10.0.0.1/24)------router(10.0.0.254)------((10.0.0.2)eth1)server(eth0(192.168.0.13))------router(192.168.0.1)-----internet

og eftir að hafað fiktað í 12 tíma þá er ég orðinn svo sjúklega soðinn í hausnum af þessu að ég man ekki lengur hvað ég er búinn að prufa og hvað ég er ekki búinn að prufa, en ég held ég sé búinn að prufa flest, hræra í öllum stillingum sem tengjast netinu á þessari vél

hérna er ifconfig

kubbur@kubbur-server:~$ ifconfig
eth0 Link encap:Ethernet HWaddr 00:0d:60:e6:98:8e
inet addr:192.168.0.13 Bcast:192.168.0.255 Mask:255.255.255.0
inet6 addr: fe80::20d:60ff:fee6:988e/64 Scope:Link
UP BROADCAST RUNNING MULTICAST MTU:1500 Metric:1
RX packets:1064 errors:0 dropped:0 overruns:0 frame:0
TX packets:853 errors:0 dropped:0 overruns:0 carrier:0
collisions:0 txqueuelen:1000
RX bytes:99919 (99.9 KB) TX bytes:133843 (133.8 KB)

eth1 Link encap:Ethernet HWaddr 00:08:a1:96:00:70
inet addr:10.0.0.2 Bcast:10.0.0.255 Mask:255.255.255.0
inet6 addr: fe80::208:a1ff:fe96:70/64 Scope:Link
UP BROADCAST RUNNING MULTICAST MTU:1500 Metric:1
RX packets:3071 errors:0 dropped:0 overruns:0 frame:0
TX packets:533 errors:0 dropped:0 overruns:0 carrier:0
collisions:0 txqueuelen:1000
RX bytes:247040 (247.0 KB) TX bytes:35127 (35.1 KB)
Interrupt:22 Base address:0x2000

lo Link encap:Local Loopback
inet addr:127.0.0.1 Mask:255.0.0.0
inet6 addr: ::1/128 Scope:Host
UP LOOPBACK RUNNING MTU:16436 Metric:1
RX packets:8 errors:0 dropped:0 overruns:0 frame:0
TX packets:8 errors:0 dropped:0 overruns:0 carrier:0
collisions:0 txqueuelen:0
RX bytes:480 (480.0 B) TX bytes:480 (480.0 B)


og hérna er /etc/network/interfaces

auto eth0
iface eth1 inet dhcp

auto eth1
iface eth0 inet dhcp

og hérna er route

Kernel IP routing table
Destination Gateway Genmask Flags Metric Ref Use Iface
10.0.0.0 * 255.255.255.0 U 0 0 0 eth1
192.168.0.0 * 255.255.255.0 U 0 0 0 eth0
default 192.168.0.1 0.0.0.0 UG 0 0 0 eth0
default dsldevice.lan 0.0.0.0 UG 100 0 0 eth1
default 192.168.0.1 0.0.0.0 UG 100 0 0 eth0

og hérna er etc/sysctl.conf
#this is not the default config file
net.ipv4.conf.default.rp_filter=1
net.ipv4.conf.all.rp_filter=1
net.ipv4.ip_forward=1
net.ipv6.conf.all.forwarding=1

iptables

kubbur@kubbur-server:~$ iptables -L
Chain INPUT (policy ACCEPT)
target prot opt source destination

Chain FORWARD (policy ACCEPT)
target prot opt source destination

Chain OUTPUT (policy ACCEPT)
target prot opt source destination

vélin sem ég skrifa þetta úr er tengd beint í 192.168.0.1 routerinn og úr henni næ ég að pinga allar public ip tölur, og ég næ að ssh'a mig inná serverinn úr henni, ég næ líka að ssh'a mig inná serverinn úr vél af 10.0.0.x networkinu

fólki er líka velkomið að kíkja í heimsókn og hjálpa mér þannig :), er í reykjanesbæ


Kubbur.Digital


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: að deila interneti ubuntu server

Pósturaf marijuana » Fös 07. Okt 2011 19:32

þegar ég var að þessu, þá notaðist ég við scriptu sem faðir minn fann á Hugi.is

http://static.hugi.is/linux/firewall/firewall.txt

:) vona að þú getir reddað hvernig á að nota hana sjálfur :P



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1394
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: að deila interneti ubuntu server

Pósturaf kubbur » Fös 14. Okt 2011 18:48

marijuana skrifaði:þegar ég var að þessu, þá notaðist ég við scriptu sem faðir minn fann á Hugi.is

http://static.hugi.is/linux/firewall/firewall.txt

:) vona að þú getir reddað hvernig á að nota hana sjálfur :P

Höfum því miður týnt skránni sem þú ert að leita að


Kubbur.Digital


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: að deila interneti ubuntu server

Pósturaf marijuana » Sun 16. Okt 2011 02:35

kubbur skrifaði:
marijuana skrifaði:þegar ég var að þessu, þá notaðist ég við scriptu sem faðir minn fann á Hugi.is

http://static.hugi.is/linux/firewall/firewall.txt

:) vona að þú getir reddað hvernig á að nota hana sjálfur :P

Höfum því miður týnt skránni sem þú ert að leita að



hmmm, virðist hafa hofið. ohh well, þá get ég ekki hjálpað :/




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: að deila interneti ubuntu server

Pósturaf berteh » Sun 16. Okt 2011 10:21

https://help.ubuntu.com/community/Inter ... ionSharing

Það er lítil iptables scripta þarna, það er það eina sem þig vantar að mér sýnist til að koma þessu í gang

*edit*
Ég notaði í mörg ár þennan firewall.txt sem var á huga en færði mig fyrir ári síðan í þennan

https://help.ubuntu.com/community/Router/Firewall




ioxns
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Lau 15. Jan 2011 15:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: að deila interneti ubuntu server

Pósturaf ioxns » Fim 20. Okt 2011 00:07

er ekki örugglega /etc/resolv.conf til í kerfinu hjá þér?

og færðu ekkert error í neina log?


-------------------------------------------------------------------------
TI UltraSparc IIe (Hummingbird)