Smávægileg Ubuntu hjálp...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Smávægileg Ubuntu hjálp...

Pósturaf HalistaX » Fös 29. Júl 2011 20:30

Updatea'aði uppí Natty Narwhal (or something rather...) i gær, drullu sáttur með það en það er eitt sem fer virkilega í taugarnar á mér..

Uppi er einhverskonar dökk grár 'Start-bar' rétt eins og var í 10.10 sem inniheldur Volume control, internetið, umlsagið sem ég hef ekki hugmynd um hvað gerir, Klukkuna og On/Off thingyið, allt í svörtu 'fonti'. Ef eitthvað er óþolandi, þá er það að lesa á dökk gráa klukku með svörtu 'fonti'!
Getur einhver bent mér á hvernin í andskotanum ég breyti litnum á stöfunum?

Eins og ég segi þá fékk ég þetta dót í gær. Mikil breyting frá 10.10, útlitslega séð... :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smávægileg Ubuntu hjálp...

Pósturaf bjarkih » Fös 29. Júl 2011 23:12

hægri smella á desktop>change desktop background>theme velur það sem þér líkar og breytir eftir þínum þörfum.
p.s. ertu að nota unity eða classic gnome?


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Smávægileg Ubuntu hjálp...

Pósturaf HalistaX » Fös 29. Júl 2011 23:30

bjarkih skrifaði:hægri smella á desktop>change desktop background>theme velur það sem þér líkar og breytir eftir þínum þörfum.
p.s. ertu að nota unity eða classic gnome?

Þarna kom það, haha takk fyrir hjálpina :happy

En ef ég verðað segja eins og er hef ég ekki hugmynd um hvort það sé unity eða classic gnome.. get ég séð það einhverstaðar?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Smávægileg Ubuntu hjálp...

Pósturaf gardar » Lau 30. Júl 2011 08:54

HalistaX skrifaði:
bjarkih skrifaði:hægri smella á desktop>change desktop background>theme velur það sem þér líkar og breytir eftir þínum þörfum.
p.s. ertu að nota unity eða classic gnome?

Þarna kom það, haha takk fyrir hjálpina :happy

En ef ég verðað segja eins og er hef ég ekki hugmynd um hvort það sé unity eða classic gnome.. get ég séð það einhverstaðar?



Sérð það þegar þú loggar þig inn... Neðst í log in glugganum geturðu valið ubuntu classic.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Smávægileg Ubuntu hjálp...

Pósturaf coldcut » Lau 30. Júl 2011 14:01

gardar skrifaði:
HalistaX skrifaði:
bjarkih skrifaði:hægri smella á desktop>change desktop background>theme velur það sem þér líkar og breytir eftir þínum þörfum.
p.s. ertu að nota unity eða classic gnome?

Þarna kom það, haha takk fyrir hjálpina :happy

En ef ég verðað segja eins og er hef ég ekki hugmynd um hvort það sé unity eða classic gnome.. get ég séð það einhverstaðar?



Sérð það þegar þú loggar þig inn... Neðst í log in glugganum geturðu valið ubuntu classic.


smá sidenote: þarft að skrifa usernameið inn fyrst og svo geturðu valið það áður en þú slærð inn lykilorðið.



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Smávægileg Ubuntu hjálp...

Pósturaf HalistaX » Lau 30. Júl 2011 14:35

það er ekkert svoleiðis þegar ég logga mig inn :/ Það er hinsvegar eitthvað sem ég get valið um safe mode og eitthvað í þá áttina, það var stillt á Ubuntu en þegar ég valdi Ubuntu Classic þá varð allt eins og í 10.10..


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smávægileg Ubuntu hjálp...

Pósturaf bjarkih » Mán 01. Ágú 2011 17:12

HalistaX skrifaði:það er ekkert svoleiðis þegar ég logga mig inn :/ Það er hinsvegar eitthvað sem ég get valið um safe mode og eitthvað í þá áttina, það var stillt á Ubuntu en þegar ég valdi Ubuntu Classic þá varð allt eins og í 10.10..


Það er classic mode. Þú ættir kannski að skoða þetta blog: http://www.techdrivein.com/2011/07/5-quick-tips-to-improve-ubuntu-1104.html Margt þarna hefur reynst mér vel.


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Smávægileg Ubuntu hjálp...

Pósturaf HalistaX » Mán 01. Ágú 2011 20:38

bjarkih skrifaði:
HalistaX skrifaði:það er ekkert svoleiðis þegar ég logga mig inn :/ Það er hinsvegar eitthvað sem ég get valið um safe mode og eitthvað í þá áttina, það var stillt á Ubuntu en þegar ég valdi Ubuntu Classic þá varð allt eins og í 10.10..


Það er classic mode. Þú ættir kannski að skoða þetta blog: http://www.techdrivein.com/2011/07/5-quick-tips-to-improve-ubuntu-1104.html Margt þarna hefur reynst mér vel.

Kíki á þetta, Takk fyrir :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Smávægileg Ubuntu hjálp...

Pósturaf HalistaX » Lau 06. Ágú 2011 03:57

í fyrsta sinn í átta mánuði þarf ég að nota MSN................. þið vitið hvert ég er að fara með þetta..

Veit af bæði KMess og aMSN en ég bara fatta ekki hvernin á að instala því.

Sótti aMSN áðan en þar stendur;
'You must have the tcl-dev and tk-dev packages installed on your system'

Vitiði hvernin á að fara að, eða jafnvel einhvern kóða sem ég slæ inní Terminal svo að hann geti reddað þessu fyrir mig?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Smávægileg Ubuntu hjálp...

Pósturaf coldcut » Lau 06. Ágú 2011 11:39

HalistaX skrifaði:í fyrsta sinn í átta mánuði þarf ég að nota MSN................. þið vitið hvert ég er að fara með þetta..

Veit af bæði KMess og aMSN en ég bara fatta ekki hvernin á að instala því.

Sótti aMSN áðan en þar stendur;
'You must have the tcl-dev and tk-dev packages installed on your system'

Vitiði hvernin á að fara að, eða jafnvel einhvern kóða sem ég slæ inní Terminal svo að hann geti reddað þessu fyrir mig?


Ef þú kannt ekki að laga/installa dependencies þá skaltu bara nota Ubuntu Software Center. Það gefur þér allt sem þú þarft.
Pidgin er líka þægilegt IM-forrit...

+ það notar enginn msn lengur! IRC + Skype er málið...



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Smávægileg Ubuntu hjálp...

Pósturaf HalistaX » Lau 06. Ágú 2011 13:26

coldcut skrifaði:
HalistaX skrifaði:í fyrsta sinn í átta mánuði þarf ég að nota MSN................. þið vitið hvert ég er að fara með þetta..

Veit af bæði KMess og aMSN en ég bara fatta ekki hvernin á að instala því.

Sótti aMSN áðan en þar stendur;
'You must have the tcl-dev and tk-dev packages installed on your system'

Vitiði hvernin á að fara að, eða jafnvel einhvern kóða sem ég slæ inní Terminal svo að hann geti reddað þessu fyrir mig?


Ef þú kannt ekki að laga/installa dependencies þá skaltu bara nota Ubuntu Software Center. Það gefur þér allt sem þú þarft.
Pidgin er líka þægilegt IM-forrit...

+ það notar enginn msn lengur! IRC + Skype er málið...

Alltaf gleymi ég Software Center, takk fyrir að minna mig á þann snilldar fídus, náði að instala KMess :D

Haha, MSN er eins og Myspace.. Er ekki búinn að fara inn á það í tvö ár.. :'D


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Smávægileg Ubuntu hjálp...

Pósturaf HalistaX » Mið 30. Nóv 2011 19:16

Jæja drengir, í enn eitt skiptið vantar mig aðstoð á þetta Ubuntu dót.

Svo er mál með vexti að ég heyrði(Þar sem ég er ekki með þráðlaust net) að það væri hægt að 'share'a' 3g netinu af 3g pung(er hjá Vodafone) frá tölvuni yfir á PS3.
Eftir að hafa fiktað og gúglað og langað að stappa á PS3 í reiði minni vegna misheppnaðra tilrauna komst ég að því að ég er alveg jafn þroskaheftur á Ubuntu og á önnur tól sem tengjast internetinu.

Ég bið ykkur um hjálp kæru vaktarar, ég mindi veita ykkur fórnir en það er eingin hrosshaus hér nálægt mér svo að þessi broskall verður að nægja í bili; 8-[


--Hvernin í fokkanum geri ég þetta? er með lan snuru og 3g pungurinn/tölvan mín finnur meira að segja PS3 en vill samt ekki tengjast.. WTH? ég er farinn að halda að þetta sé bara ekki hægt..


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Smávægileg Ubuntu hjálp...

Pósturaf Arnarr » Mið 30. Nóv 2011 19:27

HalistaX skrifaði:Jæja drengir, í enn eitt skiptið vantar mig aðstoð á þetta Ubuntu dót.

Svo er mál með vexti að ég heyrði(Þar sem ég er ekki með þráðlaust net) að það væri hægt að 'share'a' 3g netinu af 3g pung(er hjá Vodafone) frá tölvuni yfir á PS3.
Eftir að hafa fiktað og gúglað og langað að stappa á PS3 í reiði minni vegna misheppnaðra tilrauna komst ég að því að ég er alveg jafn þroskaheftur á Ubuntu og á önnur tól sem tengjast internetinu.

Ég bið ykkur um hjálp kæru vaktarar, ég mindi veita ykkur fórnir en það er eingin hrosshaus hér nálægt mér svo að þessi broskall verður að nægja í bili; 8-[


--Hvernin í fokkanum geri ég þetta? er með lan snuru og 3g pungurinn/tölvan mín finnur meira að segja PS3 en vill samt ekki tengjast.. WTH? ég er farinn að halda að þetta sé bara ekki hægt..


Er ekki að reina að vera leiðinlegur en google it men! Þannig læriru mest á ubuntu/linux og næstum því hvað sem er! :D



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Smávægileg Ubuntu hjálp...

Pósturaf HalistaX » Mið 30. Nóv 2011 21:04

Arnarr skrifaði:
HalistaX skrifaði:Jæja drengir, í enn eitt skiptið vantar mig aðstoð á þetta Ubuntu dót.

Svo er mál með vexti að ég heyrði(Þar sem ég er ekki með þráðlaust net) að það væri hægt að 'share'a' 3g netinu af 3g pung(er hjá Vodafone) frá tölvuni yfir á PS3.
Eftir að hafa fiktað og gúglað og langað að stappa á PS3 í reiði minni vegna misheppnaðra tilrauna komst ég að því að ég er alveg jafn þroskaheftur á Ubuntu og á önnur tól sem tengjast internetinu.

Ég bið ykkur um hjálp kæru vaktarar, ég mindi veita ykkur fórnir en það er eingin hrosshaus hér nálægt mér svo að þessi broskall verður að nægja í bili; 8-[


--Hvernin í fokkanum geri ég þetta? er með lan snuru og 3g pungurinn/tölvan mín finnur meira að segja PS3 en vill samt ekki tengjast.. WTH? ég er farinn að halda að þetta sé bara ekki hægt..


Er ekki að reina að vera leiðinlegur en google it men! Þannig læriru mest á ubuntu/linux og næstum því hvað sem er! :D

Búinn að gúgla og gúgla en fæ ekki almennilega nýliði proof leiðbeiningar..


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Smávægileg Ubuntu hjálp...

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 06. Apr 2012 11:37

Er eitthver hérna sem mælir með eitthverjum góðum Ubuntu server kennslumyndböndum ?
hef aðgang að þessum myndböndum http://cbtnuggets.com/it-training-category/linux en var að velta fyrir mér hvort þið vissuð af eitthverjum góðum fyrir Ubuntu server (jafnvel CentOs) ?
Endilega láta mig vita ef þið hafið verið að glápa á gott kennsluefni


Just do IT
  √