Linux Mint 64bit, Silverlight/Moonlight og Firefox

Skjámynd

Höfundur
Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Linux Mint 64bit, Silverlight/Moonlight og Firefox

Pósturaf Le Drum » Fös 22. Júl 2011 13:10

Gúddag.

Var að spá í hvort það séu einhverjir hefðu lausn á því vandamáli að fá Silverlight/Moonlight til þess að virka í Linux? Er að nota Linux Mint 64bit og nýjasta Firefox.

Málið er að vegna námsins í HÍ þá þarf ég að geta spila e-mission upptökur af netinu og er að lenda í þvílíkum vandræðum með að fá þetta til þess að virka saman.

Er búinn að skoða nokkrar síður á netinu en virðist alltaf lenda í því að það kemur bara hvítur skjár, semsagt ekki neitt.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Linux Mint 64bit, Silverlight/Moonlight og Firefox

Pósturaf bjarkih » Fös 22. Júl 2011 23:23

Ég endaði á því að setja upp windows á virtual box og horfa þannig á þetta.


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

kusi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Linux Mint 64bit, Silverlight/Moonlight og Firefox

Pósturaf kusi » Mán 25. Júl 2011 00:04

Jahér, námskjár... Það er ýmislegt um hann að segja, og það ekki að hann sé hraður eða þægilegur í notkun. Moonlight er mjög líklega að virka hjá þér en námskjárinn þarf að mér skilst einhverja fídusa sem eru ekki enn komnir í Moonlight.

Það gæti verið að þú getir komist framhjá þessu með að fara í RSS feedin. Ég man það samt ekki, var að bölva þessu fyrir svolitlu síðan en minnir að ég hafi gefist upp.