Vandamál í FTP


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Vandamál í FTP

Pósturaf coldcut » Lau 21. Maí 2011 00:46

Sælir piltar

Hef ekkert notað FTP í lífinu og vantar smá hjálp við e-ð sem er sennilega kjánalega auðvelt...
Allavegana að þá er ég að byrja á að skoða Perl og er að lesa bókina "Learning Perl" frá O'Reilly og á bls. 11 er ég strax kominn í vesen. Fyrirmælin eru svo hljóðandi:
FTP

To use FTP, you need a machine with direct access to the Internet. A sample ses
sion is shown, with what you should type in boldface.

% ftp ftp.uu.net

Connected to ftp.uu.net.

220 ftp.UU.NET FTP server (Version 6.34 Thu Oct 22 14:32:01 EOT 1992) read/.

Name (ftp.uu.net:janet) : anonymous --> ókei hérna set ég inn t.d. "coldcut" og það sem kemur á eftir "...net:" er auðvitað mitt username í tölvunni

331 Guest login ok, send e-mail address as password.

Password: janetv@xyz.ccm (use your user name and host here) --> en það er hérna sem ég festist...ég hef prófað hostnameið á tölvunni og **-***-***-***.du.xdsl.is á eftir @-merkinu og janet (þ.e.a.s. mitt username í bash) og coldcut sem username en EKKERT gengur!

230 Guest login ok, access restrictions apply.


spurningin er semsagt: Hvað á að koma í password?
einhver sem skilur hvernig á að gera þetta og getur hjálpað?
veit að ég þarf ekkert þessi examples, en það er nú einu sinni þannig að ég VERÐ að ná þessu áður en ég held áfram í bókinni!!! :mad



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál í FTP

Pósturaf gardar » Lau 21. Maí 2011 01:03

Hvaða ftp server ertu að keyra?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál í FTP

Pósturaf intenz » Lau 21. Maí 2011 01:19

Hahaha vá hvað þessi server er pirrandi. Anonymous guest login á ekki að þurfa password. :dead


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál í FTP

Pósturaf coldcut » Lau 21. Maí 2011 02:40

@gardar: Ef þú ert að meina útgáfu þá er ég bara að gera þetta í bash-skel í Ubuntu.

@intenz: ég veit það...þetta er retarded sko!



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál í FTP

Pósturaf Daz » Lau 21. Maí 2011 09:30

Tengist pearl ekki neitt í það minnsta þetta vandamál. Serverinn virðist ekki samþykkja nein email sem passwords.




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál í FTP

Pósturaf coldcut » Lau 21. Maí 2011 10:16

Daz skrifaði:Tengist pearl ekki neitt í það minnsta þetta vandamál. Serverinn virðist ekki samþykkja nein email sem passwords.


Já ég veit það, eina ástæðan fyrir því að ég nefni Perl er að þessar leiðbeiningar eru í Perl bók. En nei, serverinn virðist bara vera bilaður eða þá að ég sé ekki að ná samsetningunni sem þarf í pw (er búinn að reyna allar sem mér dettur í hug...) :hnuss



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál í FTP

Pósturaf gardar » Lau 21. Maí 2011 10:32

Er serverinn ekki bara configaður til að taka ekki við anon ftp?




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál í FTP

Pósturaf coldcut » Lau 21. Maí 2011 10:46

gardar skrifaði:Er serverinn ekki bara configaður til að taka ekki við anon ftp?


er líka búinn að prófa allt varðandi það sko...þetta virðist bara ekki ætla að virka! :mad



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál í FTP

Pósturaf gardar » Lau 21. Maí 2011 10:50

Þessvegna var ég einmitt að spyrja, hvaða server (ftpd) ertu að nota? :)




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál í FTP

Pósturaf coldcut » Lau 21. Maí 2011 11:06

gardar skrifaði:Þessvegna var ég einmitt að spyrja, hvaða server (ftpd) ertu að nota? :)


hehe eins og ég sagði þá hef ég aldrei notað þetta ftp dæmi í Linux. En neðst í manpage stendur.

Kóði: Velja allt

Linux NetKit (0.17) August 15, 1999


ef þú ert ekki að meina þetta þá máttu endilega segja mér hvað þú ert að meina ;)



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál í FTP

Pósturaf gardar » Lau 21. Maí 2011 11:16

FTP serverinn ætti að tilkynna á hvaða hugbúnaði þú keyrir þegar þú tengist honum.
Er það þessi ftp.uu.net þjónn sem þú ert að reyna að tengjast?

Sé að hann announcar bara 220 FTP server ready
Á meðan t.d. þjónninn heima hjá mér announcar 220 (vsFTPd 2.3.2)

Anyhow, ertu ekki með aðgang í þessa ftp.uu.net vél? Mér sýnist hún ekki tala við anonymous logins.

Þú getur prófað að tengjast t.d. ftp.rhnet.is anonymous login virkar hjá þeim.




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál í FTP

Pósturaf coldcut » Lau 21. Maí 2011 15:29

Jámm rhnet virkar sko. En kannski er búið að breyta þessum ftp.uu.net þar sem þessi bók sem ég er með var prentuð í ágúst 1994 :D