Hvernig ferðast ég um í ftp> skel í unix.

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Hvernig ferðast ég um í ftp> skel í unix.

Pósturaf BjarniTS » Mán 18. Apr 2011 19:53

Last login: Wed Apr 6 17:32:49 on ttyp5
Welcome to Darwin!
bjarni-s-ibook-g4:~ iBookG4$ ftp
ftp> open
(to) ********.is
Connected to ********.is.
220 H123
Name ( ********.is:iBookG4): user bjarni
331 Password required for bjarni.
Password:
230 User bjarni logged in.
Remote system type is UNIX.
Using binary mode to transfer files.
ftp>


Er að reyna að ferðast um í þessari remote vél , er frekar nýr í svon FTP æfingum , en ég skil ekki afhverju get ég ekki farið inn í skrár sem innihalda fleiri en eitt orð ?

Dæmi :

cd forrit
- Það virkar fínt

En
cd skyrslur og skrar
- Það virkar alls ekki , og það virkar einfaldlega ekkert sem að inniheldur fleiri en eitt orð í nafninu á directory.

Hvernig get ég farið inn í skrár sem innihalda fleiri en eitt orð ?

cd skyrslur* , virkar ekki
cd *skyrslur* , virkar ekki.

o.s.f

Allar hugmyndir vel þegnar.

MBK


Bjarni


Nörd

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig ferðast ég um í ftp> skel í unix.

Pósturaf tdog » Mán 18. Apr 2011 19:59

Notaðu gæsalappir, eða \ til að eskeipa bilið, t.d cd "/Volumes/Mac OS X" eða cd /Volumes/Mac\ OS\ X



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig ferðast ég um í ftp> skel í unix.

Pósturaf BjarniTS » Fim 21. Apr 2011 12:18

Takk margfalt.


Nörd


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig ferðast ég um í ftp> skel í unix.

Pósturaf starionturbo » Fös 20. Maí 2011 15:50

áður en þú ul/dl-ar þarftu að skrifa "ascii" til þess að vinna með textaskrár en "binary" til þess að vinna með binary files.

svo er það bara "get filename" og "put filename", þeas. get til að sækja og put til að senda. bæti svo "m" fyrir framan til að transfera multiple files. (mget, mput)

þú hefur fattað cd commandið (væntanlega úr dos umhverfinu), þannig þú ættir líka að vita um "ls" commandið, sem gerir það sama og "dir" í dos umhverfinu, svo er "!ls" til að lista files locally.

ef þú vilt hætta við að sækja skrá(r) geturu skrifað "abor"

svo er bara "quit"


Foobar