Forma Unix


Höfundur
ohara
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 17:25
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Forma Unix

Pósturaf ohara » Sun 17. Apr 2011 10:34

Sælir vaktarar,

Ég er með Jolicloud stýrikerfi á HDD. Nú ætla ég að setja upp XP á þennan disk og kemst ekki áfram í XP setup þar sem windows þekkjir ekki HDD. Hvernig get ég formatið diskin til að setja upp XP.


EVGA nForce 730i, Intel 8400, Kingston 4GB, MSI 5770 Hawk
64GB Kingston Solid State Drive, Win Home Server 3TB


topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Forma Unix

Pósturaf topas » Sun 17. Apr 2011 10:44

Ein leið væri að download Ubuntu, brenna á disk, starta tölvunni upp af Ubuntu CD, formata með fat32.

Eftir það ætti Windows að þekkja diskinn.




Höfundur
ohara
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 17:25
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Forma Unix

Pósturaf ohara » Sun 17. Apr 2011 11:09

profa þetta.


EVGA nForce 730i, Intel 8400, Kingston 4GB, MSI 5770 Hawk
64GB Kingston Solid State Drive, Win Home Server 3TB


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Forma Unix

Pósturaf coldcut » Sun 17. Apr 2011 16:30

Getur alveg eins formattað sem NTFS í gegnum GParted í Ubuntu (Gæti heitið partition editor eða disk utility í system- administration eða system-preferences).
Betra að formatta sem NTFS því þá þarftu ekki að formatta þetta aftur þegar þú setur upp XP. Það nota fáir FAT32 í dag og NTFS er mun sniðugra!



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Forma Unix

Pósturaf bAZik » Sun 17. Apr 2011 18:59

Afhverju seturu ekki upp Windows 7?




JReykdal
Tölvutryllir
Póstar: 695
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 154
Staða: Ótengdur

Re: Forma Unix

Pósturaf JReykdal » Sun 17. Apr 2011 19:20

Ættir að geta eytt út partitioninu með windows installernum og búið til nýtt.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.