Ubuntu Natty 11.04 Beta

Skjámynd

Höfundur
bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ubuntu Natty 11.04 Beta

Pósturaf bjarkih » Þri 05. Apr 2011 15:29

Er einhver hérna að prófa þetta og hvað finnst mönnum. Stærsta breytingin útlitslega séð er náttúrulega Unity launcherinn sem gerir lítið annað en ða pirra mig þar sem hann virðist ekki virka, launchar ekki forritum þegar annað forrit er fullscreen fyrir t.d.


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu Natty 11.04 Beta

Pósturaf coldcut » Þri 05. Apr 2011 16:21

Ég er svona búinn að taka ómeðvitaða ákvörðun um að skipta um stýrikerfi í sumar. Er ekki ánægður með í hvaða átt Canonical er að þróa kerfið og þá sérstaklega útlitið. Það lítur líka allt út fyrir að maður þurfi líka að skipta um window manager þar sem þetta Gnome Shell er ógeðslegt!
Hins vegar finnst mér Unity sniðug hugmynd, gæti samþykkt það ef að maður hefur mikla customize-möguleika! Þetta er í raun bara dock, og maður vonar það svona hálfpartinn að loksins komi almennileg docka fyrir Ubuntu. Fyrst að Canonical eyðir miklum tíma í að láta kerfið líkjast OS X þá gætu þeir hunskast til að fá lánaðar hugmyndir í almennilega docku!

Ætli maður setji ekki bara Debian upp...



Skjámynd

Höfundur
bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu Natty 11.04 Beta

Pósturaf bjarkih » Þri 05. Apr 2011 16:43

Þeir eru náttúrulega ennþá að þróa unity og það skánar í notkun við hvert update og restart hjá mér allavega. Núna get ég t.d. opnað forrit úr þessu þó að það sé annað í fullscreen. En ef þú villt prufa distro með docku þá ættiru að kíkja á http://www.techdrivein.com/2010/12/pinguy-os-probably-best-ubuntu.html Ég að vísu lenti í bölvuðu basli en veit ekki hvort það var sjálfum mér að kenna, vélbúnaði (gamall) eða kerfinu. En þetta er vel þess virði að kíkja á.


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu Natty 11.04 Beta

Pósturaf coldcut » Þri 05. Apr 2011 16:49

Pinguy kemur bara preinstalled með Docky sko, þannig að ég gæti allt eins installað henni bara úr repositories sem ég hef btw gert og ég var ekki nógu sáttur með hana. Nota AWN-dock núna og finnst hún skást.

Almennileg dock fyrir Gnome þyrfti eiginlega að vera þannig að hún ynni með Compiz, t.d. varðandi expo og scale. Ef það er eitthvað sem ég er virkilega ánægður með í OS X þá er það dockan. Docka fyrir Gnome þyrfti að vera góð blanda af OS X dock (nánast ekker customization) og t.d. AWN-dockunni til þess að ég mundi verða sæmilega sáttur.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2393
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 136
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Tengdur

Re: Ubuntu Natty 11.04 Beta

Pósturaf Black » Þri 05. Apr 2011 17:47

var lengi vel með ubuntu netbook edition gerði smá review um það viewtopic.php?f=17&t=35782

það er með þessum nýja launcher, þægilegt fyrir smærri tölvur eins og netbook, en ég myndi ekki kjósa að hafa þetta í desktop tölvunni minni :lol:


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu Natty 11.04 Beta

Pósturaf bjarkih » Þri 05. Apr 2011 19:14



Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

kusi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu Natty 11.04 Beta

Pósturaf kusi » Lau 09. Apr 2011 23:32

Í hvað á maður þá að skipta? Ég er svo íhaldssamur að ég sé ekki fram á að geta skipt yfir í Unity...



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 17
Staðsetning: /usr/local
Staða: Tengdur

Re: Ubuntu Natty 11.04 Beta

Pósturaf Blues- » Lau 09. Apr 2011 23:52

Mér sýnist nú að þetta sé ekki alveig 100% víst ...
Rakst á þessa grein í dag .. http://www.webupd8.org/2011/04/ubuntu-1 ... assic.html



Skjámynd

Höfundur
bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu Natty 11.04 Beta

Pósturaf bjarkih » Sun 10. Apr 2011 04:45

kusi skrifaði:Í hvað á maður þá að skipta? Ég er svo íhaldssamur að ég sé ekki fram á að geta skipt yfir í Unity...


Það verður áfram hægt að velja classic gnome þegar maður loggar sig inn. En það mun náttúrulega ekki endast að eilífu, en allavega í Natty.


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2393
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 136
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Tengdur

Re: Ubuntu Natty 11.04 Beta

Pósturaf Black » Fös 29. Apr 2011 19:32

shit, tölvan var að update-a í 11.04 mig langar til að æla yfir allt saman hérna VIÐBJÓÐUR hún er orðinn mikluhægari þetta er bara ógeð ætla formata aftur helvítis 11.04 drasl :thumbsd


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu Natty 11.04 Beta

Pósturaf beggi90 » Fös 29. Apr 2011 20:04

Black skrifaði:shit, tölvan var að update-a í 11.04 mig langar til að æla yfir allt saman hérna VIÐBJÓÐUR hún er orðinn mikluhægari þetta er bara ógeð ætla formata aftur helvítis 11.04 drasl :thumbsd


Haha, ég leyfði minni líka að update-a og ég er að verða brjálaður.
Veit ekki hvað er málið með þetta drasl sem tekur hálfan skjáinn þegar það leitar að hlutum (win) takkinn hjá mér eftir update.
Var að nota gnome-do í það með win+spacebar og nú varð ég að skipta um flýtiskipun fyrir það sem pirrar mig nett mikið.
Fyrir utan það hvað þetta er fuck ljótt.

Ætla nú ekki að formatta strax. Lágmark að eyða a.m.k viku í að reyna að stilla þetta eins og ég vil hafa það áður en ég gefst upp. :)



Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu Natty 11.04 Beta

Pósturaf Zethic » Fös 29. Apr 2011 20:21




Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu Natty 11.04 Beta

Pósturaf beggi90 » Fös 29. Apr 2011 20:32

Zethic skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=fAcdFd0MmH0

Lookar ágætlega


Lookar kannski ágætlega.

En mér líður eins og eitthver hafi verið að taka til inni hjá mér og ekki sagt mér hvar hann setti hlutina.
Kannski venst ég þessu en maður verður alltaf að breyta eitthverju.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu Natty 11.04 Beta

Pósturaf coldcut » Lau 30. Apr 2011 01:54

Boys þið þurfið ekki að örvænta! Þegar þið loggið ykkur inn þá getið þið valið að nota Gnome og gamla Ubuntu lookið. Semsagt án Unity og nýju fídusana ;)

...sjálfur ætla ég ekki að update, debian eða gentoo verður sett á tölvuna eftir próf!



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 894
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu Natty 11.04 Beta

Pósturaf FriðrikH » Fös 13. Maí 2011 10:15

Hvernig eruð þið að venjast þessu unity dæmi? Ég installaði 11.04 og leið eins og níræðu gamalmenni til að byrja með, fann ekki neitt og vissi ekki neitt. Það var ekki einu sinni svona shortcut takki til að fara á desktoppið, hef ekki enn fundið hann og finnst það ömurlegt.

Þessi mac lokkalike-bar vinstra megin finnst mér ekki nógu góður, er búinn að minka iconin en finnst þau enn allt of stór og klunnaleg.

Ætla að gefa þessu smá séns áður en ég svissa yfir í Gnome aftur.... Er það merki um að maður sé að verða of gamall? :dontpressthatbutton



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu Natty 11.04 Beta

Pósturaf beggi90 » Fös 13. Maí 2011 10:20

FriðrikH skrifaði:Hvernig eruð þið að venjast þessu unity dæmi? Ég installaði 11.04 og leið eins og níræðu gamalmenni til að byrja með, fann ekki neitt og vissi ekki neitt. Það var ekki einu sinni svona shortcut takki til að fara á desktoppið, hef ekki enn fundið hann og finnst það ömurlegt.

Þessi mac lokkalike-bar vinstra megin finnst mér ekki nógu góður, er búinn að minka iconin en finnst þau enn allt of stór og klunnaleg.

Ætla að gefa þessu smá séns áður en ég svissa yfir í Gnome aftur.... Er það merki um að maður sé að verða of gamall? :dontpressthatbutton


Ég gaf þessu unity séns, en gafst upp á innan við viku. Setti gamla góða ubuntu lookið aftur á :)



Skjámynd

Höfundur
bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu Natty 11.04 Beta

Pósturaf bjarkih » Fös 13. Maí 2011 21:35

FriðrikH skrifaði:Hvernig eruð þið að venjast þessu unity dæmi? Ég installaði 11.04 og leið eins og níræðu gamalmenni til að byrja með, fann ekki neitt og vissi ekki neitt. Það var ekki einu sinni svona shortcut takki til að fara á desktoppið, hef ekki enn fundið hann og finnst það ömurlegt.

Þessi mac lokkalike-bar vinstra megin finnst mér ekki nógu góður, er búinn að minka iconin en finnst þau enn allt of stór og klunnaleg.

Ætla að gefa þessu smá séns áður en ég svissa yfir í Gnome aftur.... Er það merki um að maður sé að verða of gamall? :dontpressthatbutton


Nei bara vanafastur :megasmile En þetta ætti að létta ykkur lífið í 11.04 http://www.techdrivein.com/2011/05/10-useful-application-indicators-for.html og http://www.techdrivein.com/2011/05/top-6-quicklists-for-ubuntu-1104-natty.html Og svo ef það vantar shortkötta: http://www.techdrivein.com/2011/04/31-useful-ubuntu-1104-unity.html


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1