Ætti ég að fara frá windows í Ubuntu 10.10 ?

Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Ætti ég að fara frá windows í Ubuntu 10.10 ?

Pósturaf cocacola123 » Mán 27. Des 2010 04:30

Ég var að pæla hvort ég ætti að prufa að setja Ubuntu 10.10 í skóla fartölvuna og ætlaði fyrst að spyrja ykkur hvort það sé alger vitleysa í mér eða hvað :D

Eins og er er fartölvan með windows 7 home edition 64bits og er bara notuð í skólann (word,exel og allur sá pakkinn) Og ef ég nota hana eitthvað fyrir utan skólann þá er það bara til að kíkja í wow eða horfa á mynd eða þætti þegar ég kemst ekki í stóra turninn :P

Eins og ég segi langar mig bara geeðveikt til að prufa eitthvað nýtt frá windows en ég er ekki beint að þora taka stökkið útaf ég hef náttúrulega ekkert prufað linux neitt.

Endilega koma með ykkar álit hér fyrir neðan :D

-CocaCola 123


Drekkist kalt!

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að fara frá windows í Ubuntu 10.10 ?

Pósturaf Hargo » Mán 27. Des 2010 08:08

Búðu til annað partition á disknum á fartölvunni, settu Linux inn og prófaðu það í smá tíma áður en þú hendir Windows út. Um að gera að fikta og prófa.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að fara frá windows í Ubuntu 10.10 ?

Pósturaf AntiTrust » Mán 27. Des 2010 09:55

Skoðaðu þetta :
http://www.ubuntu.com/desktop/get-ubunt ... -installer

Basicly installar Ubuntu eins og hverju öðru application-i. Ef þér líkar illa við þetta hendiru því út í gegnum Add/Remove Programs.

Verð samt að segja að oft þarf akkúrat stökkið til, clean start. Eyða Win út og setja upp e-ð Linux distro. Mín reynsla er sú að maður lærir aldrei/nennir aldrei að læra á linuxið nema hoppa út í djúpu laugina ;)




B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að fara frá windows í Ubuntu 10.10 ?

Pósturaf B.Ingimarsson » Mán 27. Des 2010 12:22

AntiTrust skrifaði:Skoðaðu þetta :
http://www.ubuntu.com/desktop/get-ubunt ... -installer

Basicly installar Ubuntu eins og hverju öðru application-i. Ef þér líkar illa við þetta hendiru því út í gegnum Add/Remove Programs.

en ekki gera ubuntu sem default í windows (fer í ubuntu sjálfkrafa úr windows multibootscreen) því þá gætiru lent í veseni eins og ég:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=17&t=32565



Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að fara frá windows í Ubuntu 10.10 ?

Pósturaf bjarkih » Mán 27. Des 2010 12:39

Stóra vandamálið í mínum huga er náttúrulega Office pakkinn ef þú notar hann mikið. Því miður þá er MsOffice ennþá það besta sem þú færð, kannski lagast það þegar ubuntu hættir með openoffice. Allt annað er mjög þægilegt á Ubuntu, þarft bara að opna fyrir spilun á mp3 og ýmsu svoleiðis, þannig að ekki láta þér bregða þó það virki ekki. Ef þú villt fara í jafnvel þægilegra dæmi en ubuntu þá ættiru að kíkja á Mint http://www.linuxmint.com/ eða pinguy http://www.techdrivein.com/2010/12/pinguy-os-probably-best-ubuntu.html?utm_source=feedburner&utm_medium=feed&utm_campaign=Feed%3A+techdrivein+%28Tech+Drive-in%29&utm_content=Google+Reader Í báðum er búið að græja allt fyrir mann.


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1


aevar86
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 24. Maí 2010 00:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að fara frá windows í Ubuntu 10.10 ?

Pósturaf aevar86 » Mán 27. Des 2010 14:04

bjarkih skrifaði:Stóra vandamálið í mínum huga er náttúrulega Office pakkinn ef þú notar hann mikið. Því miður þá er MsOffice ennþá það besta sem þú færð, kannski lagast það þegar ubuntu hættir með openoffice. Allt annað er mjög þægilegt á Ubuntu, þarft bara að opna fyrir spilun á mp3 og ýmsu svoleiðis, þannig að ekki láta þér bregða þó það virki ekki. Ef þú villt fara í jafnvel þægilegra dæmi en ubuntu þá ættiru að kíkja á Mint http://www.linuxmint.com/ eða pinguy http://www.techdrivein.com/2010/12/pinguy-os-probably-best-ubuntu.html?utm_source=feedburner&utm_medium=feed&utm_campaign=Feed%3A+techdrivein+%28Tech+Drive-in%29&utm_content=Google+Reader Í báðum er búið að græja allt fyrir mann.


Ég er alveg nokkuð sáttur með OpenOffice. Allt sem þú vilt að virki fyrir skólan virkar í OO.
Annars tek ég undir að Linux Mint gæti verið málið, hef sett það upp fyrir marga og allir mjög ánægðir.
Svo Pinguy OS eitthvað mjög svipað, byggir líka á Ubuntu, en hef aldrei prufað það (síðan þeirra er: http://pinguy-os.sourceforge.net/ )

Ég er ekki hrifinn af að setja upp linux inní windows, þú færð þá aldrei alla reynsluna eða hraðann.
Þá er mun betra bara að setja þetta upp hliðiná windows, ef þú startar upp á diskinum þá bíður setup-ið upp á að installa hliðiná windows.



Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að fara frá windows í Ubuntu 10.10 ?

Pósturaf cocacola123 » Mán 27. Des 2010 16:31

ókei kannski að maður taki bara sénsinn :D En ég býst við að ég fari frekar í ubuntu útaf það sem ég er búinn að skoða = awesome :P og svo önnur pæling ef ég installa ubuntu get ég haldið öllu draslinu mínu ?


Drekkist kalt!


aevar86
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 24. Maí 2010 00:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að fara frá windows í Ubuntu 10.10 ?

Pósturaf aevar86 » Mán 27. Des 2010 16:47

cocacola123 skrifaði:ókei kannski að maður taki bara sénsinn :D En ég býst við að ég fari frekar í ubuntu útaf það sem ég er búinn að skoða = awesome :P og svo önnur pæling ef ég installa ubuntu get ég haldið öllu draslinu mínu ?

Þú þarft í raun ekki nema 10gb laust á harðadiskinum fyrir ubuntu.. mæli auðvitað með meira ef þú ætlar að nýta þetta eitthvað..
En jú veldu bara að installa hliðiná windows og þá helduru öllu.. þú getur svo skoðað windows drifið/partitionið úr ubuntu.

Samt alltaf best alveg sama hvað þú ert að gera að eiga afrit..