Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf dori » Fös 06. Jan 2012 09:41

bjarkih skrifaði:Það eina sem þú þarft að hugsa út í eftir install er að búa til root password með skipunini "sudo passwd root" sjá nánar um root og sudo https://help.ubuntu.com/community/RootSudo

Þarf einhver sem er að setja upp Ubuntu í fyrsta skipti eitthvað á því að halda?
Ubuntu Community skrifaði:Enabling the Root account is rarely necessary. Almost everything you need to do as administrator of an Ubuntu system can be done via sudo or gksudo. If you really need a persistent Root login, the best alternative is to simulate a Root login shell using the following command...

Kóði: Velja allt

sudo -i

Gera bara "sudo -i" eða "sudo su -".

Annars er uppsetning á Ubuntu og flestum öðrum vinsælum Linux kerfum spurning um að klikka ~10x á next. Allar stillingar eru default "réttar" (ef það er einn diskur í tölvunni og það á að nota hann allan) nema auðvitað tungumál, lyklaborðslayout, notandanafn og slíkt.



Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf bjarkih » Fös 06. Jan 2012 10:18

dori skrifaði:
bjarkih skrifaði:Það eina sem þú þarft að hugsa út í eftir install er að búa til root password með skipunini "sudo passwd root" sjá nánar um root og sudo https://help.ubuntu.com/community/RootSudo

Þarf einhver sem er að setja upp Ubuntu í fyrsta skipti eitthvað á því að halda?


Bara betra að hafa þetta klárt svo þetta stökkvi ekki í andlitið á honum óundirbúið.


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf dori » Fös 06. Jan 2012 10:23

bjarkih skrifaði:
dori skrifaði:
bjarkih skrifaði:Það eina sem þú þarft að hugsa út í eftir install er að búa til root password með skipunini "sudo passwd root" sjá nánar um root og sudo https://help.ubuntu.com/community/RootSudo

Þarf einhver sem er að setja upp Ubuntu í fyrsta skipti eitthvað á því að halda?


Bara betra að hafa þetta klárt svo þetta stökkvi ekki í andlitið á honum óundirbúið.

Það sem ég á við er. Hvenær þarf maður á root aðganginum að halda? Ég hef verið að keyra Linux að miklu leyti í meira en 5 ár og ég nota terminal ótrúlega mikið en hef samt aldrei virkja root notandann á þennan hátt. Þetta er bara spurning um sudo/gksudo og þú ert góður. Á öðrum distróum (t.d. Debian) er það fyrsta sem ég geri að enabla sudo fyrir notandann minn. En hverjum þykir sinn fugl fagur býst ég við.



Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf bjarkih » Fös 06. Jan 2012 10:50

dori skrifaði:
bjarkih skrifaði:
dori skrifaði:
bjarkih skrifaði:Það eina sem þú þarft að hugsa út í eftir install er að búa til root password með skipunini "sudo passwd root" sjá nánar um root og sudo https://help.ubuntu.com/community/RootSudo

Þarf einhver sem er að setja upp Ubuntu í fyrsta skipti eitthvað á því að halda?


Bara betra að hafa þetta klárt svo þetta stökkvi ekki í andlitið á honum óundirbúið.

Það sem ég á við er. Hvenær þarf maður á root aðganginum að halda? Ég hef verið að keyra Linux að miklu leyti í meira en 5 ár og ég nota terminal ótrúlega mikið en hef samt aldrei virkja root notandann á þennan hátt. Þetta er bara spurning um sudo/gksudo og þú ert góður. Á öðrum distróum (t.d. Debian) er það fyrsta sem ég geri að enabla sudo fyrir notandann minn. En hverjum þykir sinn fugl fagur býst ég við.

Getur vel verið fáfræði hjá mér, en ég geri þetta aðallega til að koma í veg fyrir að einhver annar eigi séns, hversu fáránlega litlar sem líkurnar eru.


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf coldcut » Fös 06. Jan 2012 14:20

Sammála dóra með þetta. Algjör óþarfi að vera að "búa til" einhvern root aðgang þegar hann er algjörlega óþarfur!

Mæli samt með að setja e-ð annað en nýja Ubuntu uppá þessa vél...Crunchbang, Lubuntu...já veistu ég ætla bara að mæla með Lubuntu eða Xubuntu fyrir þig! ;)



Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf bjarkih » Fös 06. Jan 2012 14:23

coldcut skrifaði:Sammála dóra með þetta. Algjör óþarfi að vera að "búa til" einhvern root aðgang þegar hann er algjörlega óþarfur!

Mæli samt með að setja e-ð annað en nýja Ubuntu uppá þessa vél...Crunchbang, Lubuntu...já veistu ég ætla bara að mæla með Lubuntu eða Xubuntu fyrir þig! ;)


http://www.bodhilinux.com/ er líka ágætis kostur, ekki eins auðvellt að venjast því og ubuntu en það er mjög létt í keyrslu, þeir segjast bara þurfa 128 mb ram


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf gardar » Fös 06. Jan 2012 16:03

bjarkih skrifaði:
schaferman skrifaði:aulaspurning,,,,,,,
Ég er búinn að setja upp winxp örugglega 50-60 sinnum , er þetta flóknara eða ætti ég að fara létt með þetta? :-k


ættir að fara létt með þetta, sérstaklega ef þú ætlar að láta það nota allann harða diskinn. Þá er hægt að hafa þetta svo til sjálfvirkt alla leið, það eina sem þú þarft að gera er að velja notendanafn, lykilorð og svoleiðis. Það eina sem þú þarft að hugsa út í eftir install er að búa til root password með skipunini "sudo passwd root" sjá nánar um root og sudo https://help.ubuntu.com/community/RootSudo



NEI NEI NEI NEI

fólk á ekki að nota root aðganginn og hvað þá fólk sem er að setja upp linux stýrikerfi í fyrsta sinn.

Það fyrsta sem ég geri þegar ég set upp linux stýrikerfi hjá mér er að setja upp sudo og afvirkja root




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf coldcut » Fös 06. Jan 2012 17:37

gardar skrifaði:NEI NEI NEI NEI

fólk á ekki að nota root aðganginn og hvað þá fólk sem er að setja upp linux stýrikerfi í fyrsta sinn.

Það fyrsta sem ég geri þegar ég set upp linux stýrikerfi hjá mér er að setja upp sudo og afvirkja root


gaur...það er svo mikið thrill að vera root :sleezyjoe

En annars er ég alveg sammála þér, fólk sem er að setja upp linux í fyrsta sinn á EKKI að nota root, ég slapp reyndar alveg við að skemma e-ð en root er bara óþarfa "hætta" og algjör óþarfi þegar maður er með sudo. Svo er hann ekki að setja upp Arch heldur Ubuntu þannig að sudo er installed.



Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf bjarkih » Lau 07. Jan 2012 11:15

Ég var ALLS ekki að segja að hann ætti að nota root, bara að vera tilbúinn. Þetta er líka einn stærsti munurinn á Linux og windows fyrir byrjendur þannig að það er hollt að lesa um þetta og læra strax um hvað málið snýst.


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf mundivalur » Mið 18. Jan 2012 13:27

HAHA þetta er nú aðeins en að segja það,þurfti að fara í search til að finna Terminal og þurfa alltaf að skrifa eitthvað þar ekki bara hægt að sækja á netinu :lol: en ég er allavegna búinn að koma Folding at Home af stað :baby
Hvaða forrit eru menn að nota ss. torrent,media player og fleira sem hinn venjulegi maður notar :baby já líka hitamælir fyrir cpu og vélbúnaðar info !
:drekka
edit * ég hélt að ég væri búinn að setja Umbutu alveg inn en útaf hverju er innstall RELEASE takki fyrir neðan Dash home?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf dori » Mið 18. Jan 2012 13:33

mundivalur skrifaði:HAHA þetta er nú aðeins en að segja það,þurfti að fara í search til að finna Terminal og þurfa alltaf að skrifa eitthvað þar ekki bara hægt að sækja á netinu :lol: en ég er allavegna búinn að koma Folding at Home af stað :baby
Hvaða forrit eru menn að nota ss. torrent,media player og fleira sem hinn venjulegi maður notar :baby já líka hitamælir fyrir cpu og vélbúnaðar info !
:drekka

Flest innbyggðu forritin eru fín og er allt í lagi að nota þar til þú finnur þér eitthvað sem þér líkar betur við. Ég mæli með því að nota bara transmission fyrir torrent. Sæktu mplayer eða vlc fyrir myndbönd (ég fíla mplayer mun betur). Google Chrome eða Firefox sem vafra, bara sama og þú myndir nota á Windows þar. Hentu út Empathy (spjallforrit) og settu upp Pidgin. Það er miklu skemmtilegra forrit. Annars fer það bara eftir því hvað þú ert að gera í tölvunni hvað það er sem þú ættir að skoða annað.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf mundivalur » Mið 18. Jan 2012 14:21

Já var að finna cario dock og smplayer(hann reddar manni subt. automatic) firefox og thunderbird koma með Umbutu, þetta er allt að koma :klessa




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf coldcut » Mið 18. Jan 2012 14:46

ef þú vilt opna terminal þá ýtirðu á ctrl+alt+t

Finndu Ubuntu/Gnome shortcuts á Google



Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf bjarkih » Mið 18. Jan 2012 15:13



Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf marijuana » Þri 18. Sep 2012 00:57

gardar skrifaði:NEI NEI NEI NEI

fólk á ekki að nota root aðganginn og hvað þá fólk sem er að setja upp linux stýrikerfi í fyrsta sinn.

Það fyrsta sem ég geri þegar ég set upp linux stýrikerfi hjá mér er að setja upp sudo og afvirkja root


Það breytir engu hvort þú sért með su eða sudo...
Gerir það sama nema munurinn er sá að su er root notandi. sudo er e-h skonar virtual drazl.

Gallinn við sudo er samt sá að þú ert by default amk með sama password á notendanum sem þú ert að nota og sudo. (Eða er það óbreytanlegt ? Doubt it)
Sudo -i kemur þér síðan á sama stað og að nota su eða logga þig inn sem root



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf gardar » Þri 18. Sep 2012 09:23

marijuana skrifaði:
gardar skrifaði:NEI NEI NEI NEI

fólk á ekki að nota root aðganginn og hvað þá fólk sem er að setja upp linux stýrikerfi í fyrsta sinn.

Það fyrsta sem ég geri þegar ég set upp linux stýrikerfi hjá mér er að setja upp sudo og afvirkja root


Það breytir engu hvort þú sért með su eða sudo...
Gerir það sama nema munurinn er sá að su er root notandi. sudo er e-h skonar virtual drazl.

Gallinn við sudo er samt sá að þú ert by default amk með sama password á notendanum sem þú ert að nota og sudo. (Eða er það óbreytanlegt ? Doubt it)
Sudo -i kemur þér síðan á sama stað og að nota su eða logga þig inn sem root


Ég er ekki að tala um að nota sudo til þess að taka af einhverjum rótarréttindi, enda er afar lítið mál að taka fólk úr sudoers listanum ef manni þykir þörf á því. Ég er að tala um að fyrirbyggja það að gera hluti óvart sem root, þú þarft vísvitandi að bæta "sudo" fyrir framan skipanir þannig að það er minni hætta á að þú gleymir þér og gerir einhverja vitleysu. Ekki nema þú sért að skrifa sudo fyrir framan allar þær skipanir sem þú gerir ](*,)

Og jú þú getur haft sitthvort lykilorð á sudo og notanda.




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf marijuana » Mið 19. Sep 2012 18:16

gardar skrifaði:
marijuana skrifaði:
gardar skrifaði:NEI NEI NEI NEI

fólk á ekki að nota root aðganginn og hvað þá fólk sem er að setja upp linux stýrikerfi í fyrsta sinn.

Það fyrsta sem ég geri þegar ég set upp linux stýrikerfi hjá mér er að setja upp sudo og afvirkja root


Það breytir engu hvort þú sért með su eða sudo...
Gerir það sama nema munurinn er sá að su er root notandi. sudo er e-h skonar virtual drazl.

Gallinn við sudo er samt sá að þú ert by default amk með sama password á notendanum sem þú ert að nota og sudo. (Eða er það óbreytanlegt ? Doubt it)
Sudo -i kemur þér síðan á sama stað og að nota su eða logga þig inn sem root


Ég er ekki að tala um að nota sudo til þess að taka af einhverjum rótarréttindi, enda er afar lítið mál að taka fólk úr sudoers listanum ef manni þykir þörf á því. Ég er að tala um að fyrirbyggja það að gera hluti óvart sem root, þú þarft vísvitandi að bæta "sudo" fyrir framan skipanir þannig að það er minni hætta á að þú gleymir þér og gerir einhverja vitleysu. Ekki nema þú sért að skrifa sudo fyrir framan allar þær skipanir sem þú gerir ](*,)

Og jú þú getur haft sitthvort lykilorð á sudo og notanda.


já, ég skil. Eins og ég geri alltaf ef ég í þassu ógeðslaega drazli (Debian based distro, hate 'em) þá geri ég alltaf sudo -i þannig að ég helst root.



Skjámynd

Polar Bear
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 02. Jan 2013 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf Polar Bear » Mán 14. Jan 2013 01:49

Flottur þráður :)
Það er ekki flókið að búa til root desktop login
Opna Terminal Ctrl – Alt – T so skrifa í Terminal # sudo passwd root
búa til password og staðfesta það
skrifa svo
# sudo sh -c 'echo "greeter-show-manual-login=true" >> /etc/lightdm/lightdm.conf'
Endurræsa og þá á að vera hægt að loga sig sem root




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf starionturbo » Mán 14. Jan 2013 12:00

Ég disable-a root aðgang um leið og ég hef búið til minn eigin aðgang og bætt honum við í sudoers.

Einnig disable-a ég lykilorð á notendur og nota keys.

Það eru greinilega ekki alveg allir sem skilja hugmyndina á bakvið sudo vs root. Þú getur ákveðið hverjir geta keyrt ákveðnar skipanir með sudoers skránni. Einnig loggar sudo allar skipanir sem notandi gerir (by default). Ásamt því að logga ef notandi reynir skipun sem hann hefur ekki aðgang til að keyra.

Pure root er amature.
Síðast breytt af starionturbo á Mán 14. Jan 2013 12:24, breytt samtals 1 sinni.


Foobar


codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf codec » Mán 14. Jan 2013 12:14

Lenti í bölvuðu basli með 12.10 vegna nvidia drivera mála. "Nouveau failed to idle" eða hvað það var, fæ upp login en síðan kemur garbage á skjáinn og bölvað vesen að fá þetta í lag.
Djöfull pirrandi þessi drivera mál í linux. Proprierty og allt það, gdamnit .

Er að spá í að gefast upp og fara í 12.04 eða bara sleppa þessu.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf gardar » Þri 15. Jan 2013 00:16

codec skrifaði:Lenti í bölvuðu basli með 12.10 vegna nvidia drivera mála. "Nouveau failed to idle" eða hvað það var, fæ upp login en síðan kemur garbage á skjáinn og bölvað vesen að fá þetta í lag.
Djöfull pirrandi þessi drivera mál í linux. Proprierty og allt það, gdamnit .

Er að spá í að gefast upp og fara í 12.04 eða bara sleppa þessu.



Búinn að prófa propriatary nvidia driverana?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf AntiTrust » Þri 15. Jan 2013 00:21

gardar skrifaði:
codec skrifaði:Lenti í bölvuðu basli með 12.10 vegna nvidia drivera mála. "Nouveau failed to idle" eða hvað það var, fæ upp login en síðan kemur garbage á skjáinn og bölvað vesen að fá þetta í lag.
Djöfull pirrandi þessi drivera mál í linux. Proprierty og allt það, gdamnit .

Er að spá í að gefast upp og fara í 12.04 eða bara sleppa þessu.



Búinn að prófa propriatary nvidia driverana?


Ég fæ akkúrat enga propr. nvidia drivera upp í boði í 12.10, og get því ekki notast við dock+multimon setupið mitt. Frekar fúlt, þar sem ég er mjög hrifinn af 12.10 og Unity.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf gardar » Þri 15. Jan 2013 00:56

AntiTrust skrifaði:
gardar skrifaði:
codec skrifaði:Lenti í bölvuðu basli með 12.10 vegna nvidia drivera mála. "Nouveau failed to idle" eða hvað það var, fæ upp login en síðan kemur garbage á skjáinn og bölvað vesen að fá þetta í lag.
Djöfull pirrandi þessi drivera mál í linux. Proprierty og allt það, gdamnit .

Er að spá í að gefast upp og fara í 12.04 eða bara sleppa þessu.



Búinn að prófa propriatary nvidia driverana?


Ég fæ akkúrat enga propr. nvidia drivera upp í boði í 12.10, og get því ekki notast við dock+multimon setupið mitt. Frekar fúlt, þar sem ég er mjög hrifinn af 12.10 og Unity.



http://techhamlet.com/2012/11/install-n ... ntu-12-10/



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf kizi86 » Þri 15. Jan 2013 06:05

dori skrifaði:
mundivalur skrifaði:HAHA þetta er nú aðeins en að segja það,þurfti að fara í search til að finna Terminal og þurfa alltaf að skrifa eitthvað þar ekki bara hægt að sækja á netinu :lol: en ég er allavegna búinn að koma Folding at Home af stað :baby
Hvaða forrit eru menn að nota ss. torrent,media player og fleira sem hinn venjulegi maður notar :baby já líka hitamælir fyrir cpu og vélbúnaðar info !
:drekka

Flest innbyggðu forritin eru fín og er allt í lagi að nota þar til þú finnur þér eitthvað sem þér líkar betur við. Ég mæli með því að nota bara transmission fyrir torrent. Sæktu mplayer eða vlc fyrir myndbönd (ég fíla mplayer mun betur). Google Chrome eða Firefox sem vafra, bara sama og þú myndir nota á Windows þar. Hentu út Empathy (spjallforrit) og settu upp Pidgin. Það er miklu skemmtilegra forrit. Annars fer það bara eftir því hvað þú ert að gera í tölvunni hvað það er sem þú ættir að skoða annað.

myndi miklu frekar mæla með deluge fyrir torrent, og þá setja upp forritið sem deamon og client, þe bakgrunnsforrit og svo notendaviðmót, elska þann fítus, læt svo daemoninn startast með kerfinu, og svo þegar þarf að bæta við torrenti or sum þa starta eg bara "interface"inu, og slekk á því þegar þarf ekki að nota það, en bakgrunnsforritið ser um að deila og downloada a meðan :)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Pósturaf dori » Þri 15. Jan 2013 08:28

kizi86 skrifaði:
dori skrifaði:
mundivalur skrifaði:HAHA þetta er nú aðeins en að segja það,þurfti að fara í search til að finna Terminal og þurfa alltaf að skrifa eitthvað þar ekki bara hægt að sækja á netinu :lol: en ég er allavegna búinn að koma Folding at Home af stað :baby
Hvaða forrit eru menn að nota ss. torrent,media player og fleira sem hinn venjulegi maður notar :baby já líka hitamælir fyrir cpu og vélbúnaðar info !
:drekka

Flest innbyggðu forritin eru fín og er allt í lagi að nota þar til þú finnur þér eitthvað sem þér líkar betur við. Ég mæli með því að nota bara transmission fyrir torrent. Sæktu mplayer eða vlc fyrir myndbönd (ég fíla mplayer mun betur). Google Chrome eða Firefox sem vafra, bara sama og þú myndir nota á Windows þar. Hentu út Empathy (spjallforrit) og settu upp Pidgin. Það er miklu skemmtilegra forrit. Annars fer það bara eftir því hvað þú ert að gera í tölvunni hvað það er sem þú ættir að skoða annað.

myndi miklu frekar mæla með deluge fyrir torrent, og þá setja upp forritið sem deamon og client, þe bakgrunnsforrit og svo notendaviðmót, elska þann fítus, læt svo daemoninn startast með kerfinu, og svo þegar þarf að bæta við torrenti or sum þa starta eg bara "interface"inu, og slekk á því þegar þarf ekki að nota það, en bakgrunnsforritið ser um að deila og downloada a meðan :)

Það er sniðugt ef þú veist hvað þú vilt og manst eftir því. Ég er btw. sjálfur að nota deluge fyrir mína torrent traffík. Transmission er hins vegar alveg nógu gott fyrir basic notkun (ef þú vilt ekki hafa þetta keyrandi alltaf etc.)