Þæginlegur linux.


Höfundur
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Þæginlegur linux.

Pósturaf marijuana » Fim 19. Ágú 2010 14:40

Sælir,

Er búinn að vera með SuSE í uþb 2 ár á gömlu fartölvuni minni, en eftir að ég fékk nýja fyrir nokkrum mánuðum setti ég upp W7 til leikja vinnslu þar sem ég bara hreynlega nennti ekki að vera að vesenast með Wine til að spila þessa leiki. :!:
En ég er núna hættur því að spila leiki, eð kanski prufa ég það seinna en....
Hvaða Linux fynst YKKUR þæginlegastur :?::!::?:

Og önnur spurning, Hvaða Linux er eiginlega bestur fyrir þessa vél ? er að tala um hraða og svoleiðis.

    Intel Core I5
    Inno3D Geforce 250 GTS 512MB
    ASRock H55M Pro móðurborð
    4 GB vinnsluminni !
    Seagate Barracuda 7200.12 1TB SATA2




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf AntiTrust » Fim 19. Ágú 2010 14:46

Ubuntu 10.04 LTS. Finnst það æðislegt, vægast sagt. Software center-ið er að gera rosalega góða hluti.

Setti þetta upp á i7 vélinni heima og T60 lappanum og þvílíkur hraðamunur á nánast allri vinnslu vs Win7.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf coldcut » Fim 19. Ágú 2010 14:47

Sama hér...mundi klárlega bara setja Ubuntu 10.04!



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf chaplin » Fim 19. Ágú 2010 14:47

Ubunut er pretty much, cant go wrong. Annars langar mig að fara prufa Fedora og þegar maður er kominn harðkjarna vel inní linuxið fer maður í Arch. :wink:


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Höfundur
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf marijuana » Fim 19. Ágú 2010 14:49

Prufa þá Ubuntu 10.04, er með Ubuntu 9.10 atm.
Ætla að fara að prufa HELLING af linuxum á næstuni !



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf viddi » Fim 19. Ágú 2010 16:06

Fyrir allvöru hraða kemur nátturulega ekkert annað til greina en Gentoo, það er nátturulega bara mín skoðun enda mitt uppáhaldskerfi.

En fyrir kannski ekkert reyndan einstakling í linux þá er það andskoti stórt stökk úr einhverju eins og Ubuntu. :P



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 17
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf Blues- » Fim 19. Ágú 2010 17:17

viddi skrifaði:Fyrir allvöru hraða kemur nátturulega ekkert annað til greina en Gentoo,:P

Gentoo is for Ricers

En svona að öllu gamni sleppt ...
Þá er ég búinn að vera linux notandi í rúmlega 10 ár .. bæði á vinnustað og á heimavélum.
Hver og einn finnur sitt uppáhalds distro einfaldlega með að því prófa sig áfram.
Ég hef mest notað Debian sem er rock solid, og Ubuntu er byggt á því sem er líka fínt distro,
dpkg pakkastjórinn í debian kerfunum er hreinlega alger snilld.

Ef þú vilt hafa hlutina einfalda, með góðu community support ..
þá er Ubuntu og Fedora (rpm pakkastjóri) fín distro, OpenSuse er líka mjög newbie friendly.
Ef þig þangar til að horfa á skjáinn þinn sysout-a compile outputti .. þá geturu kíkt á Gentoo :)
Ef þig langar til að vera alvöru nagli .. þá mæli ég með Slackware ..

Ef þú kíkir á ubuntu .. þá mæli ég með að þú tékkir í leiðinni á Kubuntu.. KDE gluggakerfið 4.5 er orðið stabílt og mjög flott.

Ef þig langar að skoða almennilega hvað er í boði, reviews og fleira .. kíktu þá á Distrowatch



Kv,
Blues-



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf dabb » Fim 19. Ágú 2010 17:53

Blues- skrifaði:Ef þig langar til að vera alvöru nagli .. þá mæli ég með Slackware ..


Ohohoho




MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf MrT » Fim 19. Ágú 2010 18:00

Nokkrar quick spurningar fyrir ykkur sem eruð búnir að fylgjast með Linux undanfarið... Hvernig er með file system núna hjá Linux? Er nokkuð hægt núna að installa á NTFS? Eða er hægt að installa á Ext3 og hafa aðra diska með NTFS í sömu vél og lesa af/skrifa á þá alveg 100% örugglega?




Höfundur
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf marijuana » Fim 19. Ágú 2010 19:03

viddi skrifaði:Fyrir allvöru hraða kemur nátturulega ekkert annað til greina en Gentoo, það er nátturulega bara mín skoðun enda mitt uppáhaldskerfi.

En fyrir kannski ekkert reyndan einstakling í linux þá er það andskoti stórt stökk úr einhverju eins og Ubuntu. :P



Búinn að vera að Nota OpenSuSE í uþb 2 ár ;) og ef ég lendi í vandræðum þá bara "PABBBI" xD Hann er með uþb 12 ára reynslu af linux distroum og svo er ég með 2 linux bækur hliðin á mér xD
ég ætti að vera safe sama hvaða linux ég vel :)

SlackWare er linuxinn sem bróðir minn lærði á. Hann er EKKI nagli skal ég segja ykkur. xD Byrja á Gentoo svo yfir í Ubuntu 10.04 ef mér fynst gentoo óþæginlegur,
annars bara back to basics og í OpenSuSE.

@MrT

Þú verður að setja Linuxinn upp á ext3 eða enhverskonar linux format. Hinsvegar er alveg hægt að hafa 100 % stjórn á NTFS flökkurum eða öðrum hörðum disk or sum sem er NTFS.
Síðast breytt af marijuana á Fim 19. Ágú 2010 20:24, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 894
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf FriðrikH » Fim 19. Ágú 2010 20:11

Nokkrar quick spurningar fyrir ykkur sem eruð búnir að fylgjast með Linux undanfarið... Hvernig er með file system núna hjá Linux? Er nokkuð hægt núna að installa á NTFS? Eða er hægt að installa á Ext3 og hafa aðra diska með NTFS í sömu vél og lesa af/skrifa á þá alveg 100% örugglega?


Það er ekkert mál að vera með Ext3 (eða Ext4) og NTFS í sömu vél. Ég er bara með 1 harðan disk í tölvunni minni, Ubuntu er á Ext4, vista er á 100GB NTFS partition og svo er ég með ca. 300GB FAT32 partition með mússík, myndum og þess háttar sem bæði Windowsinn og Linuxinn komast í. Hef reyndar ekki startað upp í win í ca. 9 mánuði.




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf Páll » Fim 19. Ágú 2010 20:59

Mæli með debian :P




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf Zaphod » Fös 20. Ágú 2010 14:19

ég tók mig til fyrir nokkrum mánuðum og prófaði haug af linux distroum og skemmti mér alveg ágætlega við þá iðju:)

ef þú ert að leita að einhverju hassle-free þá er Linux Mint eðaldistro, er núna debian based en notar ubuntu repositories.

Ubuntu , mint og lubuntu er það sem er á tölvunum hjá mér :)


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf bjarkih » Sun 22. Ágú 2010 22:50

Fyrir þá sem nenna ekki að setja upp það sem þarf aukalega í Ubuntu til að spila DVD og mp3 og svoleiðis þá er Mint ansi góð hugmynd víst. Byggt á ubuntu en með öllu þessu aukadóti tilbúnu. http://linuxmint.com/


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7064
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf rapport » Mán 23. Ágú 2010 00:40

Eftir að hafa lesið þenna þráð DL ég ubuntu og setti upp, fæ ekki fucking BOOT skjáinn upp og þegar ég reyni að uninstalla þá kemur einhver ansk, villa...

Glætan að ég nenni að fara leita á netinu og þar sem ég ætla að fara setja raptor undir stýrikerfið þá er ég allavega búinn að ákveða að setja ekki upp Ubuntu.

SH** hvað ég var pirraður...


En ef einhver Uber Ubuntu fan vill selja mér að þetta Crap virki, þá endilega posta lausninni hér inn... p.s. er með Win7 Ultimate - 64bit.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf BjarniTS » Mán 23. Ágú 2010 00:42

Mín reynsla er sú að óþolinmæði er oft mjög heftandi í öllu sem viðkemur linux.
Prufaðu að setja upp aftur kerfið bara.


Nörd


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf AntiTrust » Mán 23. Ágú 2010 00:47

@rapport

Hvað meinaru þegar þú ætlar að un-installa? Ertu að setja Ubuntu upp með WUBI?

Og ef þú ert ekki manneskjan sem nennir að setja ööörlítið effort í að setja upp Linux, ertu ekki týpan í að nota það.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf gardar » Mán 23. Ágú 2010 00:56

:lol:

Finnst svo fyndið þegar menn eru að prófa linux (þá oftast ubuntu), fá eina villu og þá er linux bara ömurlegt...

Svo fara menn aftur í windowsið sitt þar sem þeir eru kannski búnir að venja sig á að lifa með fjöldanum öllum af villum og krókaleiðum til þess að fá kerfið til að keyra almennilega.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2814
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 203
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf CendenZ » Mán 23. Ágú 2010 00:59

Linux mint fyrir Windows replaceament kerfi




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf coldcut » Mán 23. Ágú 2010 02:17

rapport skrifaði:Eftir að hafa lesið þenna þráð DL ég ubuntu og setti upp, fæ ekki fucking BOOT skjáinn upp og þegar ég reyni að uninstalla þá kemur einhver ansk, villa...

Glætan að ég nenni að fara leita á netinu og þar sem ég ætla að fara setja raptor undir stýrikerfið þá er ég allavega búinn að ákveða að setja ekki upp Ubuntu.

SH** hvað ég var pirraður...


En ef einhver Uber Ubuntu fan vill selja mér að þetta Crap virki, þá endilega posta lausninni hér inn... p.s. er með Win7 Ultimate - 64bit.


agains my better judgement þá ætla ég að spyrja tveggja spurninga...hvaða BOOT skjá ertu að meina og hvernig hvernig í ansk uninstallar maður stýrikerfi?
Tek svo heilshugar undir innlegg Garðars hérna fyrir ofan...



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7064
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf rapport » Mán 23. Ágú 2010 09:53

:oops:

Í dag er sko annar í timbri, menningarnóttin var einum of...

5 tíma svefn, tveir tímar í sturtu og kaffidrykkju til að ná að verða ökufær fyrir hádegi og sækja börninúr pössun, Kringlan með konunni og börnunum í 2-3 tíma og svo tiltekt á heimilinu. Um kvöldið var svo Expendables, sem var þrusu góð en ég sofnaði næstum því bara því sætin voru svo þægileg. Ég var því alveg á nippinu af þreytu þegar "pet projectið" gekk ekki 100% upp í fyrstu tilraun í gærkvöldi.

Ég er ekkert pirraður svona í alvöru, er að fara setja raptor undir stýrikerfið = þessi HDD verður straujaður á næstunni hvort sem er.

Og já, var að nota WUBI eins og einhver hérna minntist á.. þá kemur Ubuntu eiginlega undir add/remove programs í Windows og það vill ekki uninstallast þegar ég reyni að keyra setupið aftur = I´m stuck.

BOOT skjárinn, þá á ég við þar sem ég vel hvort ég vil starta í Windows eða Ubuntu.

Ég er algjör newbie í Linux, hef rétt aðeins nota Knoppix DVD til að starta tölvum sem eru til vandræða og það eiginlega kveikti áhugann á Linux, í raun alveg fáránlegt að stýrikerfið af DVD geti verið svona "agile" og þægilegt og fyrir vikið langaði mig að prófa "alvöru" linux.

Ég er ekkert að fara gefast upp heldur, fagnið því nú frekar að timburhausar eins og ég séu orðnir viljugir að prófa eitthvað nýtt...




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf AntiTrust » Mán 23. Ágú 2010 09:59

Slepptu því að nota WUBI, installaðu bara beint af disk/image, ef þú notar WUBI færðu ekki sömu hardware nýtingu, og þá sérstaklega verra disk performance sem mér sýnist þú vera að reyna að ná með raptornum. Linux installerinn setur upp GRUB boot loader sem gerir þér kleift að velja hvaða OS þú vilt í ræsingu.

Mæli með smá google-i til að skilja partition uppsetninguna, hvað þú þarft, í hvaða file-systemi og hversu stórt af hverju.

Svo ef illa fer er ekkert mál að eyða bara partitioninu og rewrite MS bootloaderinn yfir GRUB.



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 894
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf FriðrikH » Mán 23. Ágú 2010 10:31

Ég gerði nákvæmlega það sem Antitrust mælir með fyrir ca. 9 mánuðum og hef varla startað upp í windows síðan (tók svona 2-3 vikur að venjast breytingunum), startaðir reyndar windows upp í síðustu viku og fékk BSOD :lol:



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf Glazier » Mán 23. Ágú 2010 11:48

Ef ég myndi setja upp Ubuntu 10.04 á vélina hjá mér.. (er með win7 núna) gæti ég samt spilað leiki vandræðalaust, verið með windows live messenger, vent og öll þessi helstu forrit ?
GTA IV
CSS
NFS leikirnir


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þæginlegur linux.

Pósturaf Páll » Mán 23. Ágú 2010 12:01

Glazier skrifaði:Ef ég myndi setja upp Ubuntu 10.04 á vélina hjá mér.. (er með win7 núna) gæti ég samt spilað leiki vandræðalaust, verið með windows live messenger, vent og öll þessi helstu forrit ?
GTA IV
CSS
NFS leikirnir


Ef að tölvan er nógu góð til þess að wine geti runnað þett allt, þá held ég það.