FreeBSD download


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

FreeBSD download

Pósturaf coldcut » Lau 09. Maí 2009 15:39

Sælir unix/unix-like notendur

Ég er að velta tvennu fyrir mér. Í yfirvofandi atvinnuleysi og volæði hef ég ákveðið að prufa FreeBSD og dualboota það með Ubuntu (jafnvel tripleboot og þá eitthvað prufu linux kerfi).

Mínar vangaveltur:

1. Á official FreeBSD síðunni á Get FreeBSD svæðinu þá eru margir valmöguleikar um hvaða platform maður vill. Ég hef alltaf tekið amd64 af Linux kerfunum en er það það besta af þessum mörgu platformum? Ef ég klikka á ISO í amd64 línunni þá fæ ég upp ftp index og ég var að spá hvað ég ætti að taka af þessum skrám?

2. Þá kemur upp issueið með bootloaderinn og partitioning. Á ég fyrst að setja upp Ubuntu eða FreeBSD og á ég að nota GRUB eða FreeBSD bootloaderinn (gæti svosem verið GRUB, veit ekkert um það). Og hvernig á ég að partitiona drifin? Ég vil hafa Ubuntu þannig sett upp að þegar/ef ég upgradea að þá tapi ég engu. Ég þarf ekkert /home partition í rauninni því að ég nota bara diskana sem ég er með allt draslið mitt á.

með fyrirfram þökk ;)




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: FreeBSD download

Pósturaf coldcut » Þri 12. Maí 2009 18:10

enginn sem er að keyra freebsd eða með reynslu af að keyra það og veit eitthvað um þetta mál :?:



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: FreeBSD download

Pósturaf dori » Mið 17. Jún 2009 00:02

Sorrí hvað ég svara seint. Ég keyrði FreeBSD bæði á tölvunni minni og server fyrir nokkru síðan (ætli það sé ekki ár eða svo). Þú verður að hafa handbókina við höndina, það er lang besta leiðin til að finna upplýsingar um þetta (og #freebsd á freenode).

en 32 bit er hérna: ftp://ftp.freebsd.org/pub/FreeBSD/relea ... MAGES/7.2/

64 bit hér: ftp://ftp.freebsd.org/pub/FreeBSD/relea ... MAGES/7.2/

Sæktu bara DVD nema þú nauðsynlega þurfir annað. Þá sækirðu bara disc 1-3

Varðandi bootloaderinn þá er BSD með sér bootloader. Hann getur ræst Ubuntu og GRUB getur ræst BSD. Þannig að það skiptir engu máli í hvaða röð þú setur þetta upp. Fínt að byrja á BSD nema þú sért þegar með Ubuntu, setja svo upp Ubuntu því að það er kannski þæginlegra (og gáfaðara í því að finna önnur stýrikerfi).



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1548
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: FreeBSD download

Pósturaf depill » Mið 17. Jún 2009 01:24

Innlent niðurhal á http://ftp.rhnet.is/pub/FreeBSD/ISO-IMAGES-amd64/7.2/, ég sæki alltaf í bara bootdiscin og installar öllu frá ftp mirrorinum. Þetta getur samt ekki alltaf verið það besta. Ef þú vilt ekki nota network ( og þá meina ég auðvita ethernet, erfitt með wifi í installernum ) að þá myndi ég bara sækja DVD installerinn ( ef þú ert með dvd skrifara og drif )




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: FreeBSD download

Pósturaf coldcut » Mið 17. Jún 2009 12:25

takk fyrir svörin strákar...þó þau hafi komið seint ;D

en ég sótti DVD diskinn fyrir um mánuði þannig að ég hef gert rétt í því



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: FreeBSD download

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 20. Ágú 2011 19:37

Sælir
Var að velta fyrir mér hvort að þið hafið eitthverja reynslu af Carp http://en.wikipedia.org/wiki/Common_Address_Redundancy_Protocol fyrir Freebsd.
Er svona að meta það hvort það væri sniðugt fyrir web server til þess að hafa failover í boði. Ef þið hafið eitthverja reynslu af þessari notkun endilega let me know. Er mikið ves að ná að láta vélanar tala saman við gagnagrunn og fleira ef gagnagrunnurinn er Standalone.
Er ekki mikið búinn að hella mér í Freebsd mál en sé mikla möguleika þarna. Endilega benda mér á bækur og kennsluefni ef þið vitið um eitthvað sem ég gæti nýtt mér.


Just do IT
  √

Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: FreeBSD download

Pósturaf bjarkih » Sun 21. Ágú 2011 19:21

depill skrifaði:Innlent niðurhal á http://ftp.rhnet.is/pub/FreeBSD/ISO-IMAGES-amd64/7.2/, ég sæki alltaf í bara bootdiscin og installar öllu frá ftp mirrorinum. Þetta getur samt ekki alltaf verið það besta. Ef þú vilt ekki nota network ( og þá meina ég auðvita ethernet, erfitt með wifi í installernum ) að þá myndi ég bara sækja DVD installerinn ( ef þú ert með dvd skrifara og drif )


Þarf að skrifa disk? hefði haldið að það væri nóg að gera USB boot stick. Og svo væri kannski sniðugt að prufa að setja þetta upp í Virtualbox svona fyrst til að rugla ekki öllu ef maður er ekki klár á ferlinu (þó svo maður geri það sjaldnast :-" )


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: FreeBSD download

Pósturaf marijuana » Mið 24. Ágú 2011 20:40

bjarkih skrifaði:
depill skrifaði:Innlent niðurhal á http://ftp.rhnet.is/pub/FreeBSD/ISO-IMAGES-amd64/7.2/, ég sæki alltaf í bara bootdiscin og installar öllu frá ftp mirrorinum. Þetta getur samt ekki alltaf verið það besta. Ef þú vilt ekki nota network ( og þá meina ég auðvita ethernet, erfitt með wifi í installernum ) að þá myndi ég bara sækja DVD installerinn ( ef þú ert með dvd skrifara og drif )


Þarf að skrifa disk? hefði haldið að það væri nóg að gera USB boot stick. Og svo væri kannski sniðugt að prufa að setja þetta upp í Virtualbox svona fyrst til að rugla ekki öllu ef maður er ekki klár á ferlinu (þó svo maður geri það sjaldnast :-" )


iss, svoleiðis á ekki að gera, jafnvel þó maður sé að setja upp Gentoo, eð svipað kerfi :face

Maður eiðileggur hluti með fikti í þessu nýja GUI partition drazli :hnuss