Ubuntu 6.10, Dell 2007WFP resolution vandræði

Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Ubuntu 6.10, Dell 2007WFP resolution vandræði

Pósturaf djjason » Mið 17. Jan 2007 02:24

Ég er með laptop sem er að keyra Ubuntu 6.10. Svo er stundum tengdur Dell 2007WFP widescreen monitor við lappann og unnið á honum í staðinn fyrir laptop skjáinn.

Ég er búinn að stilla xorg.conf þannig að þegar skjárinn er tengdur við þá keyrir hann á optimal upplausn sem er 1680 x 1050 at 60 Hz.

Hinsvegar er eins og þetta sé eitthvað vanstillt því stafirnir e.g. í Gnome menu virðast vera pínu loðnir eða óskýrir (ef þið skiljið hvað ég á við). Ég myndi halda að það væri tengt refresh rate eða einhverju álíka en ég hef stillt HorizSync og VertRefresh skv. manual.

Hefur einhver innlegg í málið?


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds


JReykdal
FanBoy
Póstar: 700
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Mið 17. Jan 2007 03:02

Séns að VGA outputtið sé bara ekki betra?

Analogue D-Sub sökkar frekar mikið miðað við DVI.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mið 17. Jan 2007 07:41

Er Intel 915GM kort í henni? leggðu þá inn 915resolution pakkan. Ég þurfti þess amk með skjáinn á fartölvunni minni sem er 1680x1050.



Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Mið 17. Jan 2007 13:59

JReykdal skrifaði:Séns að VGA outputtið sé bara ekki betra?

Analogue D-Sub sökkar frekar mikið miðað við DVI.


Já...kanski. Hinsvegar keyrði þessi vél Windows áður og notaði VGA og það voru engin svona vandræði þar.

tms skrifaði:Er Intel 915GM kort í henni? leggðu þá inn 915resolution pakkan. Ég þurfti þess amk með skjáinn á fartölvunni minni sem er 1680x1050.


Hann er inni.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"

- Linus Thorvalds

Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Fös 19. Jan 2007 00:11

Hef aðeins verið að prófa nýja hluti.

Installaði xserver-xorg-video-intel drivernum og notaði hann í staðinn fyrir xserver-xorg-video-i810 því ég hef lesið að menn noti hann frekar og fái betri fonta osfrv (sem er einmitt vandamálið mitt).

Og ég get ekki annað séð en að ég fái miklu betri mynd fyrir vikið. Hinsvegar þá er það þannig núna af einhverjum ástæðum að myndin er mirror-uð frá lappanum og á skjáinn og ég get ekki valið optimal resolution lengur.

Einhverjar ráðleggingar?

BREYTT: Við skulum orða þetta öðruvísi. Ég get valið optimal resolution (1680 x 1050 at 60) en þegar ég nota þá resolution þá er það eins og þá sé resolution breytt á lappanum sjálfum því resolution stækkar þar (hreyfi músina til hliðar og niður til að sjá allt desktopið). Og þar sem það er eins og lappinn sé bara mirroraður á skjáinn stóra þá gerist það sama þar.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"

- Linus Thorvalds