Setja upp Mac OS á PC?

Allt sem tengist öðrum stýrikerfum en Windows

Höfundur
dedd10
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Setja upp Mac OS á PC?

Pósturaf dedd10 » Mán 14. Sep 2020 13:39

Langaði að athuga hvort einhverjir hérna hafi reynslu af því að setja upp Mac OS á PC vél og hvernig það hafi reynst?

Er þetta ekki kallað “Hackintosh”?

Einhver sem getur mælt með goðum leiðbeiningum varðandi uppsetningu á svona?
d0lliman
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 21. Feb 2009 16:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Mac OS á PC?

Pósturaf d0lliman » Mán 14. Sep 2020 13:46

tonymacx86.com
Höfundur
dedd10
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Mac OS á PC?

Pósturaf dedd10 » Þri 15. Sep 2020 00:01

Takk, einhver sem hefur sett upp svona og hvernig er þetta að virka? Einhver munur og að nota Mac pro td?

Þarf ég sér hdd til að installa á eða get ég gert nýjan partition á mínum og installað þar?