Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Allt sem tengist öðrum stýrikerfum en Windows
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2380
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 313
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 29. Okt 2019 15:08

Ákvað að henda í smá walkthrough á hvernig ég nota git locally á minni vél (95 % af þeim git aðgerðum sem ég nota mest) þegar ég er að búa til scriptur og er ekki að nenna að spá í branches - remote push-a , fork-a etc....
Backup gerir gagn fyrir ýmislegt en tekur ekki almennilega á reglulegum breytingum á skrám sem maður er að vinna í.
Gef mér það að notendur kunni að setja upp Git en vilja einfaldlega læra helstu GIT skipanir sem eru mest notaðar (80/20 )


Stillir upp umhverfinu fyrir notandann Jón Jónson

Kóði: Velja allt

Git config --global user.name “Jón Jónsson”
Git config – global user.email "jon@example.com"


Setur upp .git í möppuna /home/jon/myscripts

Kóði: Velja allt

git init “/home/jon/myscripts”


Bætir við í git index-inn skránni test.txt (þarft að vera staðsettur í /home/jon/myscripts möppunni)

Kóði: Velja allt

git add test.txt


Sýnir hvaða breytingar hafa verið gerðar

Kóði: Velja allt

git status


Staðfestir breytingar sem hafa verið gerðar og bætir við commenti

Kóði: Velja allt

git commit -m “initial commit”


Sýnir log fyrir test.txt skránna

Kóði: Velja allt

git log test.txt


Til að skoða fyrri versionir af skrá/m

Kóði: Velja allt

git show <Commit Hash>:file/path


Just do IT
  √


Semboy
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf Semboy » Þri 29. Okt 2019 17:25

[quote="Hauxon"]Ég þekki mann sem prófaði þessa skipun á einum servernum okkar...

Kóði: Velja allt

sudo rm -rf /haha ég gerði það for lols fyrir 2mánuði siðan -gleymdi samt að backupa virtualboxið :megasmile


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2380
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 313
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 29. Okt 2019 19:22

Semboy skrifaði:
Hauxon skrifaði:Ég þekki mann sem prófaði þessa skipun á einum servernum okkar...

Kóði: Velja allt

sudo rm -rf /haha ég gerði það for lols fyrir 2mánuði siðan -gleymdi samt að backupa virtualboxið :megasmile


Um að gera að æfa sig (í vernduðu umhverfi). Sjálfur reyni ég einfaldlega að Automate-a allt sem ég geri oftar en 2-3.

Einfaldlega prufa mig áfram hjá Digital Ocean (5$ vélar) Var t.d að gera þetta í dag (Ekki fallegustu scriptunar en gera það sem þær þurfa að gera).

Docker installation (centos7)
https://pastebin.com/DAbXm7TH

Self hosted Wordpress Installation (Ubuntu)
https://pastebin.com/sphsNhmP


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2380
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 313
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 13. Nóv 2019 12:13

Ef þú ert Linux Desktop notandi þá hefur alltaf verið að valda mér vandræðum að það er ekki neinn almennilegur Google Drive client í boði sem virkar. Ég leysi málið með að keyra eftirfarandi í Cron job einu sinni á dag til að synca folder-a frá fartölvu uppí google drive með rclone.
Get þá notað rclone sync frá Google drive á hinum vélunum sem ég vinn á til að nálgast gögnin mín og syncað allt saman á einum stað.
https://pastebin.com/f88dUeC8

Var einnig að prófa Azure file share þjónustuna og hún leyfir manni á einfaldan máta að mappa upp file share í gegnum SMB.
Mynd


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2380
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 313
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 18. Nóv 2019 15:16

Það er í boði að nota Azure Powershell core á Docker container https://hub.docker.com/r/azuresdk/azure-powershell-core
Mjög þæginlegt að gera custom image sem maður getur flutt á milli umhverfa (Alla powershell module-a og jafnvel environment variable/s)

Dæmi þegar ég ætla að vista image frá docker container sem er keyrandi og ég er búinn að setja upp á þann máta sem ég vil

Kóði: Velja allt

docker commit hjalti-pwshcore hjaltiatla/mycustompowershellcoreimage:v1
docker save hjaltiatla/mycustompowershellcoreimage:v1 > mycustompowershellcoreimage.tar


Til að loada á nýrri vél

Kóði: Velja allt

docker load -i mycustompowershellcoreimage.tar


Edit: virkar líka að sjálfsögðu að sækja Powershell core ef þú telur þig þurfa að nota það eitthvað frekar en eingöngu á móti Azure:) https://hub.docker.com/_/microsoft-powershell


Just do IT
  √

Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 13
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf ElGorilla » Fös 17. Jan 2020 01:50

Stundum langar mig að afrita texta í símann hjá mér úr tölvunni. Þessi skipun býr til qr kóða og opna hann strax.

Kóði: Velja allt

function qrcode(){
  qrencode -o /tmp/qrcode.png $1 | gwenview /tmp/qrcode.png
}


síðan bara

Kóði: Velja allt

qrcode "texti hér"


skrá

Kóði: Velja allt

qrcode "$(cat file.txt)"Skjámynd

kornelius
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf kornelius » Mán 16. Mar 2020 15:40

Tips fyrir þá sem eru mikið að stilla OC í Linux og þurfa oft að fara í BIOS

opna terminal og:
"systemctl reboot --firmware-setup"

svo bjó ég til alias í ~/.bashrc
alias boot2bios='systemctl reboot --firmware-setup'

Og annað tips fyrir þá sem vilja suspenda:
"systemctl suspend"

K.