Linux server - könnun

Allt sem tengist öðrum stýrikerfum en Windows

Hvaða linux server bragðtegund er þitt fyrsta val bæði á heimavellinum og í starfi.

Ubuntu Server
19
44%
Debian
7
16%
Red Hat Enterprise Linux
1
2%
CentOS
13
30%
SUSE Linux Enterprise Server
0
Engin atkvæði
OpenSUSE
1
2%
Gentoo
2
5%
 
Samtals atkvæði: 43

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2316
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 302
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Linux server - könnun

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 14. Okt 2018 20:31Just do IT
  √


arons4
FanBoy
Póstar: 799
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: Linux server - könnun

Pósturaf arons4 » Sun 14. Okt 2018 21:19

Sjálfur að keyra proxmox hypervisor, en megnið af virtual vélunum eru ubuntu.Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2316
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 302
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Linux server - könnun

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 14. Okt 2018 21:35

Sjálfur keyri ég mest megnis Ubuntu server-a í mínum umhverfum, en ef ég þarf að spinna upp vél sem þarf að vera mjög stabíl og ekkert má klikka þá set ég upp Centos (Án þess að gefa það í skyn að Ubuntu server sé ekki stabíll, bara traustið hjá mér er ennþá meira á CentOS en mér líkar betur við Ubuntu server uppsetningar).


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2316
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 302
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Linux server - könnun

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 16. Sep 2019 22:52

The next version of #CentOS is being released September 24 and will be announced in all the usual places.
https://twitter.com/CentOSProject/status/1173652996305170432

Edit: skv r/linux
Mynd


Just do IT
  √