Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Allt sem tengist öðrum stýrikerfum en Windows
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Of mikill frítími
Póstar: 1851
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 183
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 29. Jún 2019 12:58

Sælir/Sælar

Vildi athuga hverjar væru Uppáhalds Linux Command line skipanir sem þið notið (eða hvort þið notið ákveðin TRIX til að leysa ákveðin verkefni í gegnum CLI).


Just do IT
  √

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 5911
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 31
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf gnarr » Lau 29. Jún 2019 15:13

Kóði: Velja allt

:(){ :|:& };:


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Of mikill frítími
Póstar: 1851
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 183
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 29. Jún 2019 15:43

Fork Bombur eru alltaf hressandi.

Það sem ég man helst eftir í augnablikinu er:

Kóði: Velja allt

cd -

Fer í möppuna sem þú varst í seinast

Kóði: Velja allt

$ find / | grep <file name>

Leitar í / möppunni að skrá sem þú villt leita að

Kóði: Velja allt

sudo !!

Keyrir seinustu skipun sem þú slóst inn sem sudo user


Just do IT
  √

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5531
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 328
Staðsetning: >>
Staða: Tengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf Sallarólegur » Lau 29. Jún 2019 16:04

Draga möppu eða file úr Finder yfir í Terminal til að fá full path er gamechanger... er reyndar á Mac, ekki Linux, sem er Unix samt sem áður :)


Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Of mikill frítími
Póstar: 1851
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 183
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 29. Jún 2019 16:10

Sallarólegur skrifaði:Draga möppu eða file úr Finder yfir í Terminal til að fá full path er gamechanger... er reyndar á Mac, ekki Linux, sem er Unix samt sem áður :)


Haha - Hvurskonar landráð eru þetta


Just do IT
  √

Skjámynd

kornelius
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf kornelius » Lau 29. Jún 2019 23:18

Ctrl+RSkjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Of mikill frítími
Póstar: 1851
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 183
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 30. Jún 2019 13:04

Var að rekast á þessa "Unix Command Line Reference" síðu
Mjög flott samantekt.
http://cb.vu/unixtoolbox.xhtml


Just do IT
  √

Skjámynd

daremo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf daremo » Sun 30. Jún 2019 13:52

Kóði: Velja allt

fortune | cowsay | lolcatEitt sem hefur bjargað mér mjög oft þegar ég edita skrár með vim, en gleymi að opna þær með sudo og get þar af leiðandi ekki seivað.

Kóði: Velja allt

:w !sudo tee %Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3471
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf dori » Mán 01. Júl 2019 13:09

Það var búið að koma fram áður að `!!` er "síðasta skipun" en ég nota mjög oft líka `!$` sem er "síðasti paramer úr síðustu skipun". T.d.

Kóði: Velja allt

$ vim einhver/skrá.txt
$ git add !$
git add einhver/skrá.txt <-- poppar upp expanded útgáfa, hvað er að fara að keyra


Svo eru allar þessar command line skipanir bara verkfæri, maður notar það sem er viðeigandi í hvert skipti. En tól sem kemur sér oft rosa vel er jq og svo er auðvitað ómetanlegt að læra eitthvað á grep, awk og sed (síðustu tvö er eitthvað sem ég þarf samt alltaf að prófa mig áfram með).Skjámynd

NonniPj
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Þri 05. Mar 2013 23:06
Reputation: 2
Staðsetning: Íslandi
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf NonniPj » Mán 01. Júl 2019 13:37

Nota grimmt history fyrir allar þær skipanir sem ég man að ég var nýlega búinn að nota og svo er það grep.


if (human.mass > earth.mass)
earth.explode();

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Of mikill frítími
Póstar: 1851
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 183
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 01. Júl 2019 16:10

Ágætis punktar komnir í þráðinn :)

Var að muna núna :
Upp og niður örin til að fletta á milli skipana sem maður hefur slegið inn.
Tab til að autocomplete-a
tail skipunin til að leita í loggum


Just do IT
  √

Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 8
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf ElGorilla » Mán 01. Júl 2019 18:28

"tail -f fæll.log" - prentar nýjustu línuna í skjalinu á skjáinn jafnóðum

"subl -a $(pwd)" opnar núverandi möppu með Sublime

tmux forritið er eiginlega möst

oh-my-zsh er frábært líka https://github.com/robbyrussell/oh-my-zsh
Síðast breytt af ElGorilla á Mán 01. Júl 2019 19:39, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Of mikill frítími
Póstar: 1851
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 183
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 01. Júl 2019 19:03

í stað þess að eltast við langar man pages þá er mjög þæginlegt að keyra "curl cheat.sh/CommandName"

t.d "curl cheat.sh/ls" listar upp eftirfarandi upplýsingar

Mynd


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Of mikill frítími
Póstar: 1851
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 183
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 02. Júl 2019 19:08

NonniPj skrifaði:Nota grimmt history fyrir allar þær skipanir sem ég man að ég var nýlega búinn að nota og svo er það grep.


Kóði: Velja allt

$ !Númer_Á_Skipun_Úr_History


Framkvæmir skipunina sem er merkt fyrir aftan "!":

Dæmi: $ !56

Framkvæmir skipun númer 56 úr history listanum


Just do IT
  √