Backtrack 5 pælingar

Skjámynd

Höfundur
theodor104
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 13. Jún 2013 05:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Backtrack 5 pælingar

Pósturaf theodor104 » Fim 04. Júl 2013 20:13

Sælir

Ég hef verið að kynna mér Backtrack 5 og snilldir þess að undanförnu en sama hvað ég reyni sjálfur í lappanum virðist ekkert virka.
Ég komst fljótt að því að skilyrði airmon-ng og fleirri forrita sem eru innbyggð geta verið afar nákvæm og þar sem að ég er að nota Oracle VM VirtualBox
sem tengist neti í gegnum hýsilinn (fartölvuna mína) næ ég ekki þessum skilyrðum.

Ég kemst inn á vefsíður í gegnum Backtrack'inn en svo þegar það kemur að því að skoða nálægar tengingar eða eitthvað flóknara kemur bókstaflega ekkert upp.
Ástæða mín fyrir þessum þræði var einfaldlega til þess að forvitnast um þessar stillingar, í von um að það sé einhver Backtrack genius á þessu spjalli.

Þarf stýrikerfið að vera uppsett á tölvuna sjálfa (ekki í gegnum VPC)? Þ.e.a.s er VirtualBoxið að koma í veg fyrir virkni forritana?
Eða get ég einfaldlega stillt eitthvað, annað hvort í Backtrack eða þá á VirtualBox'inu, til þess að þetta virki?

Allar athugasemdir eru vel þegnar! :D


[ i7 4770K Haswell - Sabertooth z87 - Asus GTX 770 - Vengeance Low Profile 2x4GB - Samsung 840 SSD 250GB - Corsair H100i - Corsair CX750M ] Antec P280 P1

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Backtrack 5 pælingar

Pósturaf jojoharalds » Fim 04. Júl 2013 20:55

nei ætir ekki að þurfa þess (að setja þetta upp)en það gæti hjálpa þér að installa þessu á usb lykil.

ég er með mínu backtrack 4 á 32 gb minnislykil.gét tengt þetta við hvaða tölvu sem er.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Backtrack 5 pælingar

Pósturaf hkr » Fim 04. Júl 2013 22:56

Gera það sem deusex segir, henda þessu upp á usb - lang auðveldast.

En ég man að ég fékk þetta til þess að virka með því að fikta eitthvað í þessu, man reyndar ekki hvað það var sem ég gerði en google ætti að geta hjálpað þér.

Annars mæli ég með þú kíkir líka á Kali Linux, er frá þeim sömu og gerðu BT og svo best sem ég veit er BT ekki lengur uppfært.



Skjámynd

Höfundur
theodor104
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 13. Jún 2013 05:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Backtrack 5 pælingar

Pósturaf theodor104 » Fim 04. Júl 2013 23:49

Frábært, takk fyrir svörin. :) Ég kíkji á þessa USB útgáfu, bootar maður þá bara beint af minnislykli? Maður keyrir það varla í gegnum Windowsið?


[ i7 4770K Haswell - Sabertooth z87 - Asus GTX 770 - Vengeance Low Profile 2x4GB - Samsung 840 SSD 250GB - Corsair H100i - Corsair CX750M ] Antec P280 P1

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Backtrack 5 pælingar

Pósturaf jojoharalds » Fös 05. Júl 2013 06:27

startar tölvuna og opnar bootmenuið,velur usb lykillin og tadaaa :)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Höfundur
theodor104
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 13. Jún 2013 05:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Backtrack 5 pælingar

Pósturaf theodor104 » Fös 05. Júl 2013 13:41

Okei snilld! Skoða þetta :)


[ i7 4770K Haswell - Sabertooth z87 - Asus GTX 770 - Vengeance Low Profile 2x4GB - Samsung 840 SSD 250GB - Corsair H100i - Corsair CX750M ] Antec P280 P1

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Backtrack 5 pælingar

Pósturaf jonsig » Mán 01. Jan 2018 01:26

Eru menn ekki að throttla gpu/cpu í offline attack með hashcat?