Ný útgáfa af Debian

Allt sem tengist öðrum stýrikerfum en Windows

Höfundur
ojs
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Lau 11. Mar 2017 21:49
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Ný útgáfa af Debian

Pósturaf ojs » Lau 17. Jún 2017 17:34

Vildi benda áhugasömum á að Debian er að setja út sínu 9 útgáfu í dag, einkenninafnið er Stretch og verður hægt að ná í uppsetningaskrár seinna í dag eða snemma í fyrramálið. Verið er að gera lokaprófanir á uppsetningum núna. Hægt er að ná í Debian hérna: https://www.debian.org/distrib/