Síða 1 af 2

RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Mið 04. Jún 2025 20:32
af Televisionary
Ég hef í gegnum tíðina reitt mig á RÚV fyrir nokkra hluti.

Fyrir mörgum árum síðan þá bjuggum við fjölskyldan ekki á landinu og til að vera viss um að börnin töluðu og heyrðu móðurmálið þá greip ég til þess ráðs að kaupa VPS netþjón og setti upp Linux og ffmpeg og skriptaði vélina til að opna straum frá RÚV þegar barnaefnið var í sjónvarpinu. Ég t́ok upp allan strauminn á tíma og syncaði hann svo heim þegar útsendingu lauk.

Þetta gekk eins og klukka vel og lengi og börnin töluðu ljómandi fína íslensku þangað til þau komust í árans snjallsímana og þetta lið er bara í skibídi ruglinu sko.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan. Ég hef gert tilraun í 2-3 skipti til að skrifa vefviðmót sem notar Rúvsarpinn hans Sverris af Github til að byggja ofan á. Með misjöfnum árangri og ég langt í frá að vera ánægður með gæðin.

Núna var tekin ein tilraun í viðbót og áfram stuðst við verkefnið frá Sverri og klínt á það bakenda og framenda. Þetta keyrir í Docker og er létt í keyrslu. Prófaði þetta á nokkrum vélum. Þyrfti að fínpússa nokkra hluti en þetta dugir mér svona í augnablikinu.

- Auðvelt í uppsetningu
- Sækir dagskrárgögnin á leifturhraða
- Hleður öllum dagskrárgögnum í minni til að flýta fyrir leitinni

Úr varð þetta hér:
https://github.com/sillkongen/ruvsarpur-web

Þetta er enn verk í vinnslu en virkar fyrir mig. Finnst gott að geta slegið inn dagsetningu og þá fæ ég fréttir, veður og íþróttafréttir listaðar. Tek glaður við beiðnum um breytingar og/eða viðbætur.

Með ljósum
Mynd

Í myrkri
Mynd

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Mið 04. Jún 2025 21:13
af dreymandi
Mikið vildi ég að ég hefði tæknilega þekkingu til að geta nýtt mér þetta en það hef ég ekki :(

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Fim 05. Jún 2025 00:03
af Viktor
Pæling - afhverju ekki að setja upp VPN server hjá ættingjum á Íslandi til að fá íslenska IP tölu erlendis?

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Fim 05. Jún 2025 00:43
af russi
Því að treysta á VPN hjá mis tölvufötluðum ættingum?

Þetta er geggjað, verst að ég fæ þetta ekki til að virka hjá mér :D

Er ekki hrifinn af Docker en hef smá reynslu af því... fæ þetta í gang og allt virðist virkar fínt, en ég get ekki accessað þetta á local netinu hjá mér. Reyndi líka við curl á localhost og það hleypir ekki inná portinn.
Docker Stats sýnir þetta keyrandi en minni, cpu og allt er í 0

Er eitthvað trick sem ég þekki ekki sem vantar hjá mér

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Fim 05. Jún 2025 07:15
af ABss
Spennandi! Skoða þetta betur við tækifæri, ég hef einmitt notað forritið hans Sverris töluvert. Skál fyrir ykkur!

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Fim 05. Jún 2025 08:33
af Televisionary
Heyrðu það læddist inn böggur hjá mér. Ég prófaði að sækja þetta á hreina vél hérna og þetta keyrði ekki eins og það átti að gera.

Prófaðu að sækja breytingarnar. Biðst velvirðingar á þessu.

russi skrifaði:Því að treysta á VPN hjá mis tölvufötluðum ættingum?

Þetta er geggjað, verst að ég fæ þetta ekki til að virka hjá mér :D

Er ekki hrifinn af Docker en hef smá reynslu af því... fæ þetta í gang og allt virðist virkar fínt, en ég get ekki accessað þetta á local netinu hjá mér. Reyndi líka við curl á localhost og það hleypir ekki inná portinn.
Docker Stats sýnir þetta keyrandi en minni, cpu og allt er í 0

Er eitthvað trick sem ég þekki ekki sem vantar hjá mér

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Fim 05. Jún 2025 10:00
af russi
Televisionary skrifaði:Heyrðu það læddist inn böggur hjá mér. Ég prófaði að sækja þetta á hreina vél hérna og þetta keyrði ekki eins og það átti að gera.

Prófaðu að sækja breytingarnar. Biðst velvirðingar á þessu.


Óþarfi að biðjast velvirðingar :D Um að gera að prófa þetta áfram og sniða af bögga.

Nú allavega keyrir þetta hjá mér þegar ég hendi þessu af stað og skoða Docker Stats þá er eitthvað að gerast, sem er bæting síðan í gær :D
Fæ samt ennþá engin samskipti í gegnum vafra eða curl skipanir, hvort sem það er localhost eða af annari vél.

Þetta getur auðvitað verið ég, er fatlaður í docker að mér finnst, en hefur virkað fínt hingað til hjá mér

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Fim 05. Jún 2025 11:17
af Televisionary
Ertu að gera

Kóði: Velja allt

docker compose up --build
innan í möppunni?

Þá geturðu keyrt þetta í forgrunni og séð hvað er verið að logga og hver staðan á þjónustunum er.

Á hvaða stýrikerfi ertu?

russi skrifaði:
Televisionary skrifaði:Heyrðu það læddist inn böggur hjá mér. Ég prófaði að sækja þetta á hreina vél hérna og þetta keyrði ekki eins og það átti að gera.

Prófaðu að sækja breytingarnar. Biðst velvirðingar á þessu.


Óþarfi að biðjast velvirðingar :D Um að gera að prófa þetta áfram og sniða af bögga.

Nú allavega keyrir þetta hjá mér þegar ég hendi þessu af stað og skoða Docker Stats þá er eitthvað að gerast, sem er bæting síðan í gær :D
Fæ samt ennþá engin samskipti í gegnum vafra eða curl skipanir, hvort sem það er localhost eða af annari vél.

Þetta getur auðvitað verið ég, er fatlaður í docker að mér finnst, en hefur virkað fínt hingað til hjá mér

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Fim 05. Jún 2025 11:41
af russi
Televisionary skrifaði:Ertu að gera

Kóði: Velja allt

docker compose up --build
innan í möppunni?

Þá geturðu keyrt þetta í forgrunni og séð hvað er verið að logga og hver staðan á þjónustunum er.

Á hvaða stýrikerfi ertu?




Gott að sjá þetta, þetta snýst greinilega um réttindi. Setti upp VM fyrir þetta og er bara inná henni sem root.
Annars er ég að keyra þetta á Ubuntu 24.04

Hér er villan sem ég sé

Kóði: Velja allt

 ruvsarpur-web  | mkdir: cannot create directory ‘/app/data/.ruvsarpur’: Permission denied
ruvsarpur-web  | chown: cannot access '/app/data/.ruvsarpur': No such file or directory
ruvsarpur-web  | chown: changing ownership of '/home/appuser/.ruvsarpur': Operation not permitted


Svo eru nokkrar minniháttar villu um imdb folder frá ruvsarpur og epg hlutan, myndi halda að koma hinu í lag sé betra fyrst.

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Fim 05. Jún 2025 18:47
af kornelius
Ekki að virka hér heldur :(

Fæ svipaðar villur og @russi - er að keyra á Ubuntu 25.04

K.

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Fim 05. Jún 2025 23:53
af Televisionary
Til í að prófa að pulla þetta aftur.

Ég gerði ráð fyrir ákveðnu user id frá lókal notanda sem gerði það að verkum að þegar þið keyrðuð þetta upp að þá var id ekki 1000. Ég breytti containernum og user mapping. Prófaði þetta á hreinni Ubuntu 25.04 vél (ARM cpu) og á macOS keyrandi docker (Apple Silicon).


kornelius skrifaði:Ekki að virka hér heldur :(

Fæ svipaðar villur og @russi - er að keyra á Ubuntu 25.04

K.

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Fim 05. Jún 2025 23:54
af Televisionary
Það er hægt að hunsa imdb villuna. En hinar eiga að vera komnar í lag.

russi skrifaði:
Televisionary skrifaði:Ertu að gera

Kóði: Velja allt

docker compose up --build
innan í möppunni?

Þá geturðu keyrt þetta í forgrunni og séð hvað er verið að logga og hver staðan á þjónustunum er.

Á hvaða stýrikerfi ertu?




Gott að sjá þetta, þetta snýst greinilega um réttindi. Setti upp VM fyrir þetta og er bara inná henni sem root.
Annars er ég að keyra þetta á Ubuntu 24.04

Hér er villan sem ég sé

Kóði: Velja allt

 ruvsarpur-web  | mkdir: cannot create directory ‘/app/data/.ruvsarpur’: Permission denied
ruvsarpur-web  | chown: cannot access '/app/data/.ruvsarpur': No such file or directory
ruvsarpur-web  | chown: changing ownership of '/home/appuser/.ruvsarpur': Operation not permitted


Svo eru nokkrar minniháttar villu um imdb folder frá ruvsarpur og epg hlutan, myndi halda að koma hinu í lag sé betra fyrst.

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Fös 06. Jún 2025 00:07
af kornelius
Televisionary skrifaði:Til í að prófa að pulla þetta aftur.

Ég gerði ráð fyrir ákveðnu user id frá lókal notanda sem gerði það að verkum að þegar þið keyrðuð þetta upp að þá var id ekki 1000. Ég breytti containernum og user mapping. Prófaði þetta á hreinni Ubuntu 25.04 vél (ARM cpu) og á macOS keyrandi docker (Apple Silicon).


kornelius skrifaði:Ekki að virka hér heldur :(

Fæ svipaðar villur og @russi - er að keyra á Ubuntu 25.04

K.


Kóði: Velja allt

WARNING: Running pip as the 'root' user can result in broken permissions and conflicting behaviour with the system package manager. It is recommended to use a virtual environment instead: https://pip.pypa.io/warnings/venv

[notice] A new release of pip is available: 24.0 -> 25.1.1
[notice] To update, run: pip install --upgrade pip

Creating ruvsarpur-web ... error

ERROR: for ruvsarpur-web Cannot create container for service ruvsarpur-web: invalid mount config for type "bind": bind source path does not exist: /home/albert/git/ruvsarpur-web/downloads

ERROR: for ruvsarpur-web Cannot create container for service ruvsarpur-web: invalid mount config for type "bind": bind source path does not exist: /home/albert/git/ruvsarpur-web/downloads
ERROR: Encountered errors while bringing up the project.
[/code]

Þetta er error sem ég fæ, NB alltaf er ég prufa aftur þá geri ég "apt purge docker-compose docker.io" og delet'a docker neti og docker bridge og endurræsi í milli + að gera git clone aftur

K.

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Fös 06. Jún 2025 00:20
af Televisionary
Keyrðu þetta hérna á undan docer-compose up --build

möppurnar eru ekki til sem á að mounta inní

Kóði: Velja allt

sudo ./pre-start.sh


Missti af þessu áðan. Því að vélin var ekki 100% clean. En ég staðfesti keyrsluna og download. Docker uppsetningin þín er í lagi.

Ég henti í aðra Ubuntu 25.04 og fékk þessar bind villur. Hitt er hægt að hunsa.

kornelius skrifaði:
Televisionary skrifaði:Til í að prófa að pulla þetta aftur.

Ég gerði ráð fyrir ákveðnu user id frá lókal notanda sem gerði það að verkum að þegar þið keyrðuð þetta upp að þá var id ekki 1000. Ég breytti containernum og user mapping. Prófaði þetta á hreinni Ubuntu 25.04 vél (ARM cpu) og á macOS keyrandi docker (Apple Silicon).


kornelius skrifaði:Ekki að virka hér heldur :(

Fæ svipaðar villur og @russi - er að keyra á Ubuntu 25.04

K.


Kóði: Velja allt

WARNING: Running pip as the 'root' user can result in broken permissions and conflicting behaviour with the system package manager. It is recommended to use a virtual environment instead: https://pip.pypa.io/warnings/venv

[notice] A new release of pip is available: 24.0 -> 25.1.1
[notice] To update, run: pip install --upgrade pip

Creating ruvsarpur-web ... error

ERROR: for ruvsarpur-web Cannot create container for service ruvsarpur-web: invalid mount config for type "bind": bind source path does not exist: /home/albert/git/ruvsarpur-web/downloads

ERROR: for ruvsarpur-web Cannot create container for service ruvsarpur-web: invalid mount config for type "bind": bind source path does not exist: /home/albert/git/ruvsarpur-web/downloads
ERROR: Encountered errors while bringing up the project.
[/code]

Þetta er error sem ég fæ, NB alltaf er ég prufa aftur þá geri ég "apt purge docker-compose docker.io" og delet'a docker neti og docker bridge og endurræsi í milli + að gera git clone aftur

K.

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Fös 06. Jún 2025 00:36
af kornelius
Televisionary skrifaði:Keyrðu þetta hérna á undan docer-compose up --build

möppurnar eru ekki til sem á að mounta inní

Kóði: Velja allt

sudo ./pre-start.sh


Missti af þessu áðan. Því að vélin var ekki 100% clean. En ég staðfesti keyrsluna og download. Docker uppsetningin þín er í lagi.

Ég henti í aðra Ubuntu 25.04 og fékk þessar bind villur. Hitt er hægt að hunsa.

kornelius skrifaði:
Televisionary skrifaði:Til í að prófa að pulla þetta aftur.

Ég gerði ráð fyrir ákveðnu user id frá lókal notanda sem gerði það að verkum að þegar þið keyrðuð þetta upp að þá var id ekki 1000. Ég breytti containernum og user mapping. Prófaði þetta á hreinni Ubuntu 25.04 vél (ARM cpu) og á macOS keyrandi docker (Apple Silicon).


kornelius skrifaði:Ekki að virka hér heldur :(

Fæ svipaðar villur og @russi - er að keyra á Ubuntu 25.04

K.


Kóði: Velja allt

WARNING: Running pip as the 'root' user can result in broken permissions and conflicting behaviour with the system package manager. It is recommended to use a virtual environment instead: https://pip.pypa.io/warnings/venv

[notice] A new release of pip is available: 24.0 -> 25.1.1
[notice] To update, run: pip install --upgrade pip

Creating ruvsarpur-web ... error

ERROR: for ruvsarpur-web Cannot create container for service ruvsarpur-web: invalid mount config for type "bind": bind source path does not exist: /home/albert/git/ruvsarpur-web/downloads

ERROR: for ruvsarpur-web Cannot create container for service ruvsarpur-web: invalid mount config for type "bind": bind source path does not exist: /home/albert/git/ruvsarpur-web/downloads
ERROR: Encountered errors while bringing up the project.
[/code]

Þetta er error sem ég fæ, NB alltaf er ég prufa aftur þá geri ég "apt purge docker-compose docker.io" og delet'a docker neti og docker bridge og endurræsi í milli + að gera git clone aftur

K.


BINGÓ - Virkaði :)

K.

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Fös 06. Jún 2025 00:49
af kornelius
Á git síðunni þarf að breyta:

git clone https://github.com/sillkongen/ruvsarpur-web.git
cd ruvsarpur-web && sudo ./prestart.sh

í

git clone https://github.com/sillkongen/ruvsarpur-web.git
cd ruvsarpur-web && sudo ./pre-start.sh

eða rename'a skrána.

K.

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Fös 06. Jún 2025 00:58
af Televisionary
Takk fyrir að benda á þetta. Búin að laga þetta.

kornelius skrifaði:Á git síðunni þarf að breyta:

git clone https://github.com/sillkongen/ruvsarpur-web.git
cd ruvsarpur-web && sudo ./prestart.sh

í

git clone https://github.com/sillkongen/ruvsarpur-web.git
cd ruvsarpur-web && sudo ./pre-start.sh

eða rename'a skrána.

K.

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Fös 06. Jún 2025 18:21
af russi
Þarna !!!!

Fallegt er þetta, væri samt gaman að geta sótt fæla beint frá browser í stað að fara í safnmöppu eða vera með link á safnmöppuna þar sem hægt er að ná í þetta út browser og jafnvel eyða þar skrám út. Sumsé allt ferlið í vafra.
Aðal pælingin er að ég myndi keyra þetta á sér VM vél sem kemur minu skjalisafni lítið við

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Fös 06. Jún 2025 18:29
af kornelius
Bjó til þrjú lítil script til að einfalda mér lífið smá við að starta og stoppa þessa docker vél þ.e. ruv-start.sh ruv-stop.sh og ruv-shell.sh - kemur sér vel ef maður er að keyra þetta á Desktop vél sem að maður er að slökkva á nóttunni.

#ruv-start.sh script:

Kóði: Velja allt

#!/bin/bash

cd ~/git/ruvsarpur-web
docker-compose up --build -d


#ruv-stop.sh script:

Kóði: Velja allt

#!/bin/bash

cd ~/git/ruvsarpur-web
docker-compose down --remove-orphans


#ruv-shell.sh script:

Kóði: Velja allt

#!/bin/bash

cd ~/git/ruvsarpur-web
docker exec -it ruvsarpur-web bash


K.

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Lau 07. Jún 2025 01:54
af kornelius
Nú get ég slegið inn dags. 05.06.2025 en ef ég slæ inn 06.06.2025 þá kemur ekkert?
Er eitthvað sem þarf að gera daglega til að uppfæra eða?

K.

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Lau 07. Jún 2025 02:29
af Televisionary
Þetta er á ToDo listanum og er skráð í README.md, en ef þú endurræsir containerinn þá ætti hann að gera refresh. Ef að engin EPG eru til staðar í möppunni þar sem þau eru vistuð ~/.ruvsarpur/......json þá eru öll EPG gögn sótt annars bara það sem hefur bæst við síðan síðast. Ef þú stoppar ætti hann að sækja ný gögn annars geturðu séð hvar þau eru gögnin og bætt í skriptuna hjá þér að henda EPG gögnunum og ræsa containerinn.

Man ekki hvaða tímamörk ég setti á að þessi gögn væru talin gömul/súr og nýtt væri sótt. Þarf að kíkja á ToDo listann fljótlega, en er að föndra í öðru verkefni í augnablikinu.

kornelius skrifaði:Nú get ég slegið inn dags. 05.06.2025 en ef ég slæ inn 06.06.2025 þá kemur ekkert?
Er eitthvað sem þarf að gera daglega til að uppfæra eða?

K.

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Lau 07. Jún 2025 09:57
af Televisionary
Náðu í ferska útgáfu. Þú hefur verið bænheyrður. En annars er kóðinn opin ;)

En hérna megin var pælingin meira, dót er sótt og gögnin send annað miðlægt og horft á þetta í öðrum tækjum.

russi skrifaði:Þarna !!!!

Fallegt er þetta, væri samt gaman að geta sótt fæla beint frá browser í stað að fara í safnmöppu eða vera með link á safnmöppuna þar sem hægt er að ná í þetta út browser og jafnvel eyða þar skrám út. Sumsé allt ferlið í vafra.
Aðal pælingin er að ég myndi keyra þetta á sér VM vél sem kemur minu skjalisafni lítið við



Núna færðu ferskt EPG update á 2 tíma fresti þarna inni og þarft ekki að endurræsa. Þú þarft að sækja nýja útgáfu af Github.

kornelius skrifaði:Nú get ég slegið inn dags. 05.06.2025 en ef ég slæ inn 06.06.2025 þá kemur ekkert?
Er eitthvað sem þarf að gera daglega til að uppfæra eða?

K.

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Lau 07. Jún 2025 11:05
af ekkert
Virkar hér :happy ég keyrði ekki pre-start.sh fyrst.

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Lau 07. Jún 2025 11:55
af Hjaltiatla
Virkar mjög vel á WSL2 með Ubuntu 22.04.
Höndlar niðurhal á mörgum skrám samtímis án vandræða, sem er mikill kostur. Notendaviðmótið er þægilegt og einfalt í notkun.

Takk fyrir.

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Sent: Lau 07. Jún 2025 17:04
af kornelius
Televisionary skrifaði:Náðu í ferska útgáfu. Þú hefur verið bænheyrður. En annars er kóðinn opin ;)

En hérna megin var pælingin meira, dót er sótt og gögnin send annað miðlægt og horft á þetta í öðrum tækjum.

russi skrifaði:Þarna !!!!

Fallegt er þetta, væri samt gaman að geta sótt fæla beint frá browser í stað að fara í safnmöppu eða vera með link á safnmöppuna þar sem hægt er að ná í þetta út browser og jafnvel eyða þar skrám út. Sumsé allt ferlið í vafra.
Aðal pælingin er að ég myndi keyra þetta á sér VM vél sem kemur minu skjalisafni lítið við



Núna færðu ferskt EPG update á 2 tíma fresti þarna inni og þarft ekki að endurræsa. Þú þarft að sækja nýja útgáfu af Github.

kornelius skrifaði:Nú get ég slegið inn dags. 05.06.2025 en ef ég slæ inn 06.06.2025 þá kemur ekkert?
Er eitthvað sem þarf að gera daglega til að uppfæra eða?

K.


Snilldin ein hjá þér - Takk kærlega fyrir þetta.

K.