Vodafone net - LAGG

Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Vodafone net - LAGG

Pósturaf Sera » Þri 09. Jan 2024 22:57

Eru fleiri hjá Vodafone búnir að vera að lenda í net laggi síðan ca. um jólin ?

Vefsíður loadast hægt eða ekki - sjónvarpsútsending frýs í stutta stund. Öll nettengd tæki á heimilinu eru að sýna sömu einkenni, sama hvort þau eru snúrutengd við router eða á wifi.

Ég er með ljós hjá Gagnaveitunni og net hjá Vodafone og það laggar endalaust. Ping fer upp í 95ms þegar ég pinga mbl.is
[img]
ping.JPG
[/img]

Ég veit um a.m.k. 1 annan sem er að lenda í því sama og ég hjá sömu þjónustuaðilum.

Uppsetningin mín er: Ljósleiðarabox - Router - Switch í bílskúr, sem svo tengist í hina ýmsu tengla í íbúðinni. 2 Unifi AP tengdir í íbúð.
Viðhengi
ping.JPG
ping.JPG (93.72 KiB) Skoðað 7954 sinnum


*B.I.N. = Bilun í notanda*


Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Vaktari » Þri 09. Jan 2024 23:34

Hafa samband við Vodafone er svona fyrsta sem ég myndi gera?


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1575
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf audiophile » Þri 09. Jan 2024 23:37

Já reyndar.

Hélt það væri bara ég. Hef endurræst routerinn oftar undanfarnar 2 vikur en allt síðasta ár. Finnst netið vera eitthvað asnalegt. Hef reyndar fengið ágætis hraða á Speedtest en svörunin er eitthvað off.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Sera » Mið 10. Jan 2024 10:17

audiophile skrifaði:Já reyndar.

Hélt það væri bara ég. Hef endurræst routerinn oftar undanfarnar 2 vikur en allt síðasta ár. Finnst netið vera eitthvað asnalegt. Hef reyndar fengið ágætis hraða á Speedtest en svörunin er eitthvað off.


Sama hér með speed test, það kemur ágætis hraði í testinu en Ping sýnir greinilegt hökt á netsambandi.


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Plushy » Mið 10. Jan 2024 13:19

Hef verið að lenda í sömu vandræðum, líka hjá Vodafone á ljósleiðara.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf nonesenze » Mið 10. Jan 2024 13:36

það er flott speed test hjá mér, en myndir á heimasíðum t.d. eru voða slow að loada. GR og hjá nova.
ég er búinn að prufa aðra dns en það breytir engu... enginn með svör um hvað gæti verið að ?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2024
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf hfwf » Mið 10. Jan 2024 14:09

nonesenze skrifaði:það er flott speed test hjá mér, en myndir á heimasíðum t.d. eru voða slow að loada. GR og hjá nova.
ég er búinn að prufa aðra dns en það breytir engu... enginn með svör um hvað gæti verið að ?

Mig grunar að þetta sé útaf því að chrome hefur slökkt á cookies, án þess þó að vera visss, en sama kemur fyrir hér.




pejun
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mán 19. Ágú 2019 06:38
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf pejun » Mið 10. Jan 2024 14:26

Ég er að lenda í sama vandamáli með vodafone. Búið að vera þvílíkt lagg upp á síðkastið.




Morphy
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 11. Feb 2013 13:38
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Morphy » Mið 10. Jan 2024 16:05

Sama vandamál hjá mér. Vodafone og ljósleiðari




reeps
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 15:27
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf reeps » Mið 10. Jan 2024 18:00

Sama hjá mér, nema ég er hjá Nova og ljósleiðaranum



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf kornelius » Mið 10. Jan 2024 18:16

Nova og ljosleidarinn og ekkert LAGG hér.

K.



Skjámynd

Monarch
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 23. Nóv 2023 18:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Monarch » Mið 10. Jan 2024 20:58

Ég er hjá Vodafone og síður stundum bara hætta að loada, sama með venjulegar PNG/JPEG myndir og svoleiðis.

Meira segja Discord hættir að hlaða convos og svoleiðis, frekar pirrandi og þetta virðist gerast oftast um nætur.
Síðast breytt af Monarch á Mið 10. Jan 2024 21:03, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

mort
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Reputation: 52
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf mort » Fös 12. Jan 2024 23:02

svarar 81.15.38.214 eins (speedtest vélin hjá Vodafone)
hún er rock steady 1.1- 1.2 ms hjá mér .. GR ljós - Vodafone
Síðast breytt af mort á Fös 12. Jan 2024 23:04, breytt samtals 1 sinni.


---


EinnNetturGaur
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Mán 21. Maí 2018 12:41
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf EinnNetturGaur » Lau 13. Jan 2024 00:13

Hringdu net hér ásamt hjá ljósleiðaranum, myndi mæla með að hafa samband við ljósleiðaran á láta vakta tenginguna, ef það er eitthvað að þá eru þeir fljótir að koma og skoða/laga




MariusThor
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 02:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf MariusThor » Lau 13. Jan 2024 09:49

Sama hér, skipti yfir í Vodafone um miðjan des vegna vinnu, búinn að lenta oftar í net veseni á einum mánuði heldur en á þremur árum hjá Hringdu.



Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Sera » Lau 13. Jan 2024 15:07

Ég talaði við Vodafone, þeir fundu ekkert sjáanlegt að - sögðu reyndar að það væri einhver filter á ljóstleiðara tengingunni minni, sem þeir tóku af - ég setti ekki á. Ég er nýlega flutt í þetta hús, kannski var það á henni áður.
Það breytti engu - netið er alveg þannig að það er ekki hægt að vinna á því að neinu viti á kvöldin sérstaklega.

Ég sendi línu á Ljósleiðarann, vonandi geta þeir vaktað þetta og fundið út einhverja lausn.
Síðast breytt af Sera á Lau 13. Jan 2024 15:08, breytt samtals 1 sinni.


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

HauxiR
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 10:44
Reputation: 31
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf HauxiR » Lau 13. Jan 2024 15:08

Ég er að lenda í svipuðu hjá símanum.
Virðist vera sérstaklega vandamál með cloudflare.

hvað fáið þið í https://speed.cloudflare.com ?

ég fæ þvílíkt jitter og hraðinn rokkar í 6-90mbps


https://kosmi.io

Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Sera » Lau 13. Jan 2024 15:55

HauxiR skrifaði:Ég er að lenda í svipuðu hjá símanum.
Virðist vera sérstaklega vandamál með cloudflare.

hvað fáið þið í https://speed.cloudflare.com ?

ég fæ þvílíkt jitter og hraðinn rokkar í 6-90mbps


Það er bara eitthvað mikið að þessari tengingu minni -
Ég næ varla að mæla það er svo mikið lagg og hraðinn í algjöru þroti :/

nettest.JPG
nettest.JPG (89.9 KiB) Skoðað 7152 sinnum


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf kornelius » Lau 13. Jan 2024 17:24

HauxiR skrifaði:Ég er að lenda í svipuðu hjá símanum.
Virðist vera sérstaklega vandamál með cloudflare.

hvað fáið þið í https://speed.cloudflare.com ?

ég fæ þvílíkt jitter og hraðinn rokkar í 6-90mbps
Viðhengi
spjallid.png
spjallid.png (142.93 KiB) Skoðað 7115 sinnum



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2544
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf svanur08 » Lau 13. Jan 2024 17:28

Búið að vera lengi 100% netið hjá mér, er hjá símanum.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


EinnNetturGaur
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Mán 21. Maí 2018 12:41
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf EinnNetturGaur » Lau 13. Jan 2024 18:57

HauxiR skrifaði:Ég er að lenda í svipuðu hjá símanum.
Virðist vera sérstaklega vandamál með cloudflare.

hvað fáið þið í https://speed.cloudflare.com ?

ég fæ þvílíkt jitter og hraðinn rokkar í 6-90mbps


með bæði 2 twitch streams í gangi ásamt eitt netflix, fínt meða við gamlan einkabeinir
Viðhengi
net.png
net.png (34.5 KiB) Skoðað 7071 sinnum




ragnarok
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Lau 12. Mar 2022 10:09
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf ragnarok » Lau 13. Jan 2024 20:03

Með speed.cloudflare.com testin þá er þetta eitthvað sem gæti verið tengt Cloudflare í KEF. Ég fæ 4.8% pakkatap á Vodafone og 6.6% á Símanum.



Skjámynd

mort
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Reputation: 52
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf mort » Lau 13. Jan 2024 20:13

ég er búinn að senda á Cloudflare varðandi þetta pakkatap - þetta er óháð þjónustuaðilum. Þetta virtist vera komið í lag, en er klárlega orðið slæmt aftur. Gerðum töluverð test - það voru sumir að nota 1.1.1.1 sem tjékk.


---

Skjámynd

HauxiR
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 10:44
Reputation: 31
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf HauxiR » Mán 15. Jan 2024 16:14

mort skrifaði:ég er búinn að senda á Cloudflare varðandi þetta pakkatap - þetta er óháð þjónustuaðilum. Þetta virtist vera komið í lag, en er klárlega orðið slæmt aftur. Gerðum töluverð test - það voru sumir að nota 1.1.1.1 sem tjékk.


Þetta er enn alveg hrikalegt, sama hvaða tíma sólahrings virðist vera.

Er farinn að VPNa mig til Írlands til að sleppa við að fara í gegnum cloudflare kef.
Síðast breytt af HauxiR á Mán 15. Jan 2024 16:16, breytt samtals 1 sinni.


https://kosmi.io

Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Sera » Mán 15. Jan 2024 16:30

Þetta er enn jafn slæmt hjá mér - ég er búin að heyra í Gagnaveitunni og Vodafone og það er komin vöktun á ljósleiðaraboxið hjá mér. Fæ að vita niðurstöðu eftir 3 daga.


*B.I.N. = Bilun í notanda*