Síða 1 af 1

SoftwareShore

Sent: Þri 02. Jan 2024 12:56
af TheAdder
Daginn, rakst á þetta og var að pæla hversu legit þetta væri:
https://softwareshore.com/
Einhver vaktari notað þetta?

Re: SoftwareShore

Sent: Þri 02. Jan 2024 22:10
af rapport
Úff hvað þetta er iffy...

Re: SoftwareShore

Sent: Þri 02. Jan 2024 23:10
af brain
notaðu pixelcodes.com frekar.
aldrei lent í neinu veseni með codes þaðan.

Re: SoftwareShore

Sent: Mið 03. Jan 2024 00:08
af TheAdder
Autodesk er það sem ég hef áhuga á, er að prófa þetta, maður fær student aðgang hjá þeim.

Re: SoftwareShore

Sent: Mið 03. Jan 2024 10:13
af olihar
Haha já endilega borgaðu fyrir crack-aðan hugbúnað sem er fullur af Tojan hestum… góð hugmynd.

Ef þú ert búinn að keyra install skrá frá þeim ertu nánast 100% kominn með vírus, allavegana crypto miner á tölvuna hjá þér.

Re: SoftwareShore

Sent: Mið 03. Jan 2024 10:55
af TheAdder
olihar skrifaði:Haha já endilega borgaðu fyrir crack-aðan hugbúnað sem er fullur af Tojan hestum… góð hugmynd.

Ef þú ert búinn að keyra install skrá frá þeim ertu nánast 100% kominn með vírus, allavegana crypto miner á tölvuna hjá þér.

Engin install skrá frá þeim í sambandi við Autodesk hugbúnað, ég er kominn með virkt leyfi í gegnum þá hjá Autodesk og allt sótt beint frá Autodesk. Ef restin af hugbúnaðinum virkar eins og og Autodesk parturinn, þá eru þeir að endurselja volume licences, student licenses hjá Autodesk. Alveg klárlega á gráu svæði.

Re: SoftwareShore

Sent: Mið 03. Jan 2024 11:04
af olihar
Alveg jafn mikið stolið.