Tölvan fer ekki sjálfkrafa í sleep

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16274
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölvan fer ekki sjálfkrafa í sleep

Pósturaf GuðjónR » Fös 27. Okt 2023 18:34

Þegar ég tengdi stýri, bensíngjöf og rudder við win10 pc tölvu þá hætti hún að fara sjálfkrafa í sleep sama hvaða stillingu ég nota. Það eru tvær leiðir sem ég get notað, setja hana sjálfur í sleep eða kippa stýrinu úr usb portinu. Kannski er leiðin að kaupa usb-hub með on/off rofa? Eða veit einhver um skilvirkari lausn?
Viðhengi
IMG_2930.jpeg
IMG_2930.jpeg (37.72 KiB) Skoðað 960 sinnum




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 977
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 39
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan fer ekki sjálfkrafa í sleep

Pósturaf Hlynzi » Fös 27. Okt 2023 23:33

Rak augun í þetta...klárlega hugbúnaðar vandamál, þeir vissu samt ekki hvenær þetta fix kæmi fyrir Win10.

(þetta er mánaðargamalt commnet:)
Good News! Microsoft Update KB5022360 today resolves the sleep issue when your game controllers are plugged in. I was convinced it was a previous update in the fall that prevented monitors from going to sleep.
Highlights

This update addresses an issue that affects some game controllers. When the game controller is connected to the computer, the computer might not go to Sleep mode.

I just installed it and my monitor finally goes to sleep


Hlynur