Gífurlega langur export tími í Premiere Pro

Skjámynd

Höfundur
REX
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gífurlega langur export tími í Premiere Pro

Pósturaf REX » Þri 05. Sep 2023 14:53

Daginn, langaði að athuga hvort einhver hér gæti frætt mig um það af hverju Macbook Air M1 tölvan mín er að bjóða upp á extreme langan export tíma í Premiere Pro. Ég var sem sagt að klippa saman tæplega 5 mínútna myndband og hún tók sér alla nóttina og fram til kl 14 að klára að rendera, eða rúmar 12 klst fyrir 5 mínútna langt klipp?
Það var alls ekki mikið color grade í gangi né mikið af effektum eða öðru í myndbandinu.

Screenshot 2023-09-05 at 14.45.17.png
Screenshot 2023-09-05 at 14.45.17.png (923.82 KiB) Skoðað 648 sinnum



Skjámynd

Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Gífurlega langur export tími í Premiere Pro

Pósturaf Fennimar002 » Þri 05. Sep 2023 15:50

Veit lítið um apple silicon og kann ekki eins mikið á premire, en gæti það verið útaf render stillingunum? 4k, hevc format og/eða Render at maximum depth og fyrir neðan það? Kannksi thermal throttle?

Bara eitthvað að speculera...


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Corsair Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | Corsair RM850x | Samsung 970 EVO Plus | Samsung 860 EVO 500GB | ROG Swift 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 850 250GB | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4313
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 369
Staða: Ótengdur

Re: Gífurlega langur export tími í Premiere Pro

Pósturaf chaplin » Þri 05. Sep 2023 16:23

Núna þekki ég ekki Premiere Pro nógu vel, en í mínum tilvikum að export-a 10-15 mín klippur 4K30 (400 Mbps) hefur almennt tekið um 5-10 mín í FCPX. Sömuleiðis var DaVinci Resolve mjög fljótt að export-a klippur.

Ég spurði félaga minn út í þetta þar sem hann notar Premiere Pro, Canon EOS R3, 4K60 (ekki hugmynd hvaða codec, bitrate etc.) , mikið editing og color grade, er með M1 (ekki viss hvaða týpa) og hann sagði að 30-60 mín sé average export time fyrir 5-20 mín klippur.

Þetta er alveg mjög líklegast export stillingar hjá þér, getur einnig prufað að transcoding source efnið í betri codec áður en þú ferð að vinna með það.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 251
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gífurlega langur export tími í Premiere Pro

Pósturaf gnarr » Fim 07. Sep 2023 12:50

Þetta er alveg ábyggilega útaf H265 encode'inu. Líklega er Premiere ekki að nota hardware encoder fyrir H265 og þarf þar af leiðandi að gera allt á örgjörvanum.

Það væri mögulega sniðugt að export'a þessu í Prores eða eitthvað álíka visually lossless format og svo transcode'a því formati yfir í HEVC í öðru forriti sem er með hardware accelerated stuðning fyrir H265


"Give what you can, take what you need."


Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gífurlega langur export tími í Premiere Pro

Pósturaf Dóri S. » Fim 07. Sep 2023 18:32

Þú ert með stillt á "Software encoding" sem lokar á alla innbyggðu encoding kjarnana í örgjörvanum.


Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2098
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 173
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Gífurlega langur export tími í Premiere Pro

Pósturaf DJOli » Fös 08. Sep 2023 04:49

gnarr skrifaði:Þetta er alveg ábyggilega útaf H265 encode'inu. Líklega er Premiere ekki að nota hardware encoder fyrir H265 og þarf þar af leiðandi að gera allt á örgjörvanum.

Það væri mögulega sniðugt að export'a þessu í Prores eða eitthvað álíka visually lossless format og svo transcode'a því formati yfir í HEVC í öðru forriti sem er með hardware accelerated stuðning fyrir H265


Handbrake er einmitt tilvalið í svoleiðis vinnu, og svo vill einmitt til að það er fáanlegt á MacOS.
https://handbrake.fr/downloads.php


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|