Windows 10 pop-up


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2731
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 336
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Windows 10 pop-up

Pósturaf jonfr1900 » Fös 25. Ágú 2023 15:14

Þetta hérna kom hjá mér í dag. Það styttist í að Windows verði ónothæft útaf drasli sem kemur með kerfinu.


What-about-no-Microsoft-25.08.2023-pop-up-spam-windows10.png
What-about-no-Microsoft-25.08.2023-pop-up-spam-windows10.png (67.07 KiB) Skoðað 9108 sinnum




TheAdder
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 220
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 pop-up

Pósturaf TheAdder » Fös 25. Ágú 2023 15:29

Lausn til þess að fá Windows (10 í það minnsta) til þess að virða default browser.

Eyða Edge.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 631
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 pop-up

Pósturaf Henjo » Fös 25. Ágú 2023 15:39

Nei nei, fólk sættir sig við þetta og þetta verður nýja normið. Fólk er búið að vera segja "æja núna á windows ekki langt eftir útaf hlut x" um allskonar hluti síðan Windows 8 kom út 2012.

Er mjög sáttur að hafa dumpað þessu stýrikerfi fyrir mörgum mörgum árum.



Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 75
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 pop-up

Pósturaf ekkert » Mán 28. Ágú 2023 09:49

Þökk sé Valve er hægt að spila flesta leiki á linux. Sumir liðaleiki sem nota eitthvað anti-cheating rootkit gæti verið vandamál, ég þekki það ekki.


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7439
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1137
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 pop-up

Pósturaf rapport » Mán 28. Ágú 2023 10:10

Hvað eru Microsoft Reward points?

Er þetta útgáfa af kínverska social score kerfinu?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5587
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 pop-up

Pósturaf appel » Mán 28. Ágú 2023 13:57

Fenguði svona í Chrome?

Mjög vel orðað, eða þannig séð.
Mynd

Þetta orðalag á þessum texta er algjörlega út í hött.
Reynt að trikka þig til að samþykkja þetta.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2731
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 336
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 pop-up

Pósturaf jonfr1900 » Mán 28. Ágú 2023 23:06

appel skrifaði:Fenguði svona í Chrome?

Mjög vel orðað, eða þannig séð.
Mynd

Þetta orðalag á þessum texta er algjörlega út í hött.
Reynt að trikka þig til að samþykkja þetta.


Já, ég fékk svona. Þar sem ég nota Chrome bara fyrir YouTube og lítið annað. Þá ákvað ég bara að ýta á samþykkja.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6787
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 939
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 pop-up

Pósturaf Viktor » Þri 29. Ágú 2023 07:32



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2846
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 215
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 pop-up

Pósturaf CendenZ » Þri 29. Ágú 2023 09:24

Mér sýnist að Linux Mint hafi tekið eitt mesta stökk ever í ár í fjölda notenda, og með svona aukningu í notendum verður settur enn meiri kraftur í þróun og support. Síðustu breytingar í Windows eru klárlega stærsti þátturinn í því, auk þess að það er orðið voða auðvelt að nota distró eins og Mint í dag - annað en fyrir 5 árum.
Það er ekkert mál fyrir krakka í dag að kaupa sér notaða leikjavél, henda upp ókeypis stýrikerfi og byrja spila CS, Fortnite, pupg, Apex, COD osfr fyrir kúk og kanil.

Það eina sem ,,þarf" í rauninni fyrir hefðbundna notendur er automatic update og driver support, aðeins betra support fyrir leiki og gera StarOffice/OpenOffice/LibreOffice aðeins "vinalegra" Þetta er doldið windows 2000-legt allt saman

Þá verður þetta bara next-next-next dæmi eins og Windows var áður




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2731
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 336
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 pop-up

Pósturaf jonfr1900 » Þri 29. Ágú 2023 12:25

Viktor skrifaði:https://brave.com


Þetta er inn í stýrikerfinu. Notkun á VPN breytir engu þar um.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 631
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 pop-up

Pósturaf Henjo » Þri 29. Ágú 2023 17:10

Mæli mikið með Mint, er búin að daily runna það síðan 2016.

Helsta vandmálið auðvitað að mainstream hugbúnaður styður það ekki, notendur halda að það virki alveg eins og Windows (félagi minn að rage quata útaf nvidia driverin af nvidia.com vill ekki installast) og fartölvur eru oft með osbcure fídusa og drivera sem styðja ekki Linux (best að kaupa fartöluv pre-installed með linux eða með það í boði að kaupa linux útgáfu. fékk mína Dell tölvu preinstallaða með windows en vegna þess að tölvan kemur líka með linux, þá virkaði allt 100% án vandræða þegar ég installaði því. Shoutout til bjánana hjá advaniu sem gerðu grín að mér og útskýrðu fyrir mér hvernig færiband virkaði þegar ég spurði hvort það væri linux útgáfa í boði. þeir sögðu nei, það hefur og mun aldrei vera linux útgáfa af þessum tölvum. opnaði kassan heima og þá voru tveir user start guide manualar, einn fyrir windows og hinn fyrir linux)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2731
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 336
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 pop-up

Pósturaf jonfr1900 » Mið 30. Ágú 2023 20:15

Hérna er frétt Ars Technica um þennan pop-up glugga. Þetta er miklu meira en virðist sýnist mér á þessari frétt.

Microsoft-signed “BGAUpsell.exe” pushes Bing on Windows and Chrome users (arstechnica.com)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5587
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 pop-up

Pósturaf appel » Mið 30. Ágú 2023 23:17

Henjo skrifaði:Mæli mikið með Mint, er búin að daily runna það síðan 2016.

Helsta vandmálið auðvitað að mainstream hugbúnaður styður það ekki, notendur halda að það virki alveg eins og Windows (félagi minn að rage quata útaf nvidia driverin af nvidia.com vill ekki installast) og fartölvur eru oft með osbcure fídusa og drivera sem styðja ekki Linux (best að kaupa fartöluv pre-installed með linux eða með það í boði að kaupa linux útgáfu. fékk mína Dell tölvu preinstallaða með windows en vegna þess að tölvan kemur líka með linux, þá virkaði allt 100% án vandræða þegar ég installaði því. Shoutout til bjánana hjá advaniu sem gerðu grín að mér og útskýrðu fyrir mér hvernig færiband virkaði þegar ég spurði hvort það væri linux útgáfa í boði. þeir sögðu nei, það hefur og mun aldrei vera linux útgáfa af þessum tölvum. opnaði kassan heima og þá voru tveir user start guide manualar, einn fyrir windows og hinn fyrir linux)


Ég hef einstaka sinnum prófað linux sem desktop heimavél, en hef alltaf gefist upp á því.
Það er margt sem ég nota sem er ekki að fúnkera á linux, og annað virkar illa.

Hef tekið svona linux tilraunaskorpur síðan 1997 og svona á nokkura ára fresti prófað að lifa með þessu, en aldrei náð að sætta mig við að vera svona "heftur". Windows er einfaldlega svo stórt ecosystem að linux á ekki roð í það. Að nota linux er basically einsog að lifa einsog munkur.


*-*


BO55
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 pop-up

Pósturaf BO55 » Mið 30. Ágú 2023 23:42

Hef ekki ennþá séð þetta hjá mér.
Nota Linux Mint á einni laptop hjá mér - vél sem ég nota mest í net-vafur (Vivaldi) og Plex. Það sem böggar mig mest er lélegur stuðningur við touch-pad. Virkar ömurlega miðað við í Windows. Að öðru leyti hentar Linux vel.



Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 75
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 pop-up

Pósturaf ekkert » Fim 31. Ágú 2023 08:43

Windows 11 post-setup skjárinn finnst mér pínu scary. Það er ætlast til að þú búir til account hjá Microsoft en það er hægt að gúgla einhver triks til að komast fram hjá því og búa til local account í staðinn. Einnig er spurt hvort þú leyfir að nota "advertisement id" fyrir betri og sniðnar auglýsingar.


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2846
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 215
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 pop-up

Pósturaf CendenZ » Fim 31. Ágú 2023 09:08

appel skrifaði:
Ég hef einstaka sinnum prófað linux sem desktop heimavél, en hef alltaf gefist upp á því.
Það er margt sem ég nota sem er ekki að fúnkera á linux, og annað virkar illa.

Hef tekið svona linux tilraunaskorpur síðan 1997 og svona á nokkura ára fresti prófað að lifa með þessu, en aldrei náð að sætta mig við að vera svona "heftur". Windows er einfaldlega svo stórt ecosystem að linux á ekki roð í það. Að nota linux er basically einsog að lifa einsog munkur.


Þetta hefur einmitt breyst frekar mikið síðasta árið, myndi jafnvel segja að með covid hafi þessu verið svolítið ýtt áfram enda er það þessi support sem þurfti ekkert áður orðin frekar nauðsynlegur. Ég myndi segja að næstu 2 árin verði enn meiri aukning, kæmi mér ekkert á óvart að fjöldi myndi tvöfaldast. En samt sem áður færu notendur úr því að vera 2-3% af markaðnum yfir í 4-6% :D En bara þessi aukning stækkar ecosystemið mun meira.

Maður sér þetta svolítið fyrir sér þannig, að svo margir sem vinna í tölvum eru að vinna sína vinnu í gegnum web-cloudkerfi og þá skiptir raunverulega ekki málið hvort þú ert að vinna í símanum, spjaldtölvunni, borðvél/workstation eða lappanum. Og segjum að fyrirtæki geti sparað sér 20 þúsund kall per tæki með að skipta yfir í nix, það getur bara verið heill hellingur fyrir 1-5 þúsund manna fyrirtæki. .....venjulegur notandi loggar sig bara inn í stýrikerfið óháð hverskonar vélbúnað það er með, með að ýta á myndina af sér og skrifa pin-ið og opnar browserinn, calendarinn og zoom.
Skiptir þá máli hvaða kernel er í gangi ? Bara pæling skilurðu
Síðast breytt af CendenZ á Fim 31. Ágú 2023 10:12, breytt samtals 1 sinni.




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 pop-up

Pósturaf Diddmaster » Fim 31. Ágú 2023 10:16

Mæli með þessu fyrir win 10 og 11 notendur https://www.oo-software.com/en/shutup10


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2731
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 336
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 pop-up

Pósturaf jonfr1900 » Fim 31. Ágú 2023 22:02

ekkert skrifaði:Windows 11 post-setup skjárinn finnst mér pínu scary. Það er ætlast til að þú búir til account hjá Microsoft en það er hægt að gúgla einhver triks til að komast fram hjá því og búa til local account í staðinn. Einnig er spurt hvort þú leyfir að nota "advertisement id" fyrir betri og sniðnar auglýsingar.


Þú getur notað Rufus í að breyta Windows 11 uppsetningunni til að losna við það og fleira en hversu lengi það virkar verður að koma í ljós.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 pop-up

Pósturaf playman » Fim 31. Ágú 2023 23:10

jonfr1900 skrifaði:
ekkert skrifaði:Windows 11 post-setup skjárinn finnst mér pínu scary. Það er ætlast til að þú búir til account hjá Microsoft en það er hægt að gúgla einhver triks til að komast fram hjá því og búa til local account í staðinn. Einnig er spurt hvort þú leyfir að nota "advertisement id" fyrir betri og sniðnar auglýsingar.


Þú getur notað Rufus í að breyta Windows 11 uppsetningunni til að losna við það og fleira en hversu lengi það virkar verður að koma í ljós.

það dugar fram að næsta update, mín ferðavél með W11 er búin að spyrja mig 3 um að gera MS account þegar að hún restartar sér eftir update,
kemur upp eins og við windows install, og það þarf að fara fjallabaka leiðir til þess að skippa þessu og halda áfram í local account.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9