Síða 1 af 1

Setup fælar opnast ekki?

Sent: Mið 16. Ágú 2023 10:03
af jardel
Hvað er til ráða?
Er búinn að loka virusvörnum
Þetta er windows tölva..

Re: Setup fælar opnast ekki?

Sent: Mið 16. Ágú 2023 22:40
af jardel
það sem ég er búinn að gera

1 slökkva á real time virusvörnum
2 slökkva á public firewall
3 fylgja þessu videoi https://www.youtube.com/watch?v=7XNtwOL3DWM
Ég er búinn að prufa að reyna innstala 2 mismundani exe skrám þær neita að hlaðast.
Er ekki einhver snillingur hérna sem veit hvað málið er?

Re: Setup fælar opnast ekki?

Sent: Mið 16. Ágú 2023 22:43
af nidur
Búinn að prófa restart?

Re: Setup fælar opnast ekki?

Sent: Mið 16. Ágú 2023 22:51
af jardel
nidur skrifaði:Búinn að prófa restart?


já a.m.k 5x

Re: Setup fælar opnast ekki?

Sent: Mið 16. Ágú 2023 23:07
af jonfr1900
jardel skrifaði:Hvað er til ráða?
Er búinn að loka virusvörnum
Þetta er windows tölva..


Hvaða útgáfu af Windows ertu með? Það ætti eitthvað að standa í loggum Windows hvað er að gerast.

Re: Setup fælar opnast ekki?

Sent: Mið 16. Ágú 2023 23:25
af jardel
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Hvað er til ráða?
Er búinn að loka virusvörnum
Þetta er windows tölva..


Hvaða útgáfu af Windows ertu með? Það ætti eitthvað að standa í loggum Windows hvað er að gerast.


Windows 11. Home.
Hvað haldið þið að sé málið?

Re: Setup fælar opnast ekki?

Sent: Fim 17. Ágú 2023 15:35
af davidsb
Kannski eru þeir blocked?

"Right-click the file, and select Properties from the menu. On the General tab of the file properties dialog, place a check mark for the Unblock option. Windows will no longer prevent you from opening this specific file"

Re: Setup fælar opnast ekki?

Sent: Fös 18. Ágú 2023 09:43
af oliuntitled
Hverju ertu eiginlega að reyna að installa sem OS'ið er að blokka ?
Ertu örugglega á admin user account í windows ?
Prófa að hægri smella og run as admin ?