USB WiFi móttakarar


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

USB WiFi móttakarar

Pósturaf jonfr1900 » Mið 02. Ágú 2023 03:32

Ég er að spá í að skipta yfir í USB WiFi á tölvuna hjá mér. Þangað til að ég uppfæri í tölvu sem er með innbyggðu WiFi (líklega seint á þessu eða snemma á næsta ári) á móðurborðinu.

Hinsvegar er ég að velta því fyrir mér hvort að eitthvað vit sé í því að kaupa USB WiFi. Sérstaklega ef afköst eru vandamál. Ég er að reyna að fækka netköplum hjá mér eins og hægt er að auki. Þar sem afköst á WiFi 6 (802.11ax) og komandi WiFi 7 eru orðin nóg til þess að hætta með netkapal. Svo lengi sem allt tíðnisviðið er ekki upptekið af öðrum WiFi AP í nágrenninu.

Takk fyrir aðstoðina.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 501
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: USB WiFi móttakarar

Pósturaf kornelius » Fim 03. Ágú 2023 03:27

Mín reynsla er sú að allt þetta USB dót er ekki nógu stabílt - betra sé að nota PCI-E

sjá t.d. https://kisildalur.is/category/34/products/2385

K.




drengurola
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: USB WiFi móttakarar

Pósturaf drengurola » Fim 03. Ágú 2023 11:18

Ég er með nokkra svona USB gaura hérna, enginn þeirra er áreiðanlegur með Windows alltaf, sumir með Linux oftast. Þetta er voða happaglappa virðist vera nema maður fari í rannsóknarvinnu.