Síða 1 af 1

afrita C drif yfir á nýjan disk

Sent: Þri 14. Feb 2023 19:30
af Aimar
sælir. ég er með of lítinn stýrisdisk.
buinn að kauða annan.

hvaða forrit hafið þið notað við að bua til iso image og afrita yfir a nyja diskinn sem verður siðan notaður sem styrisdiskur.

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Sent: Þri 14. Feb 2023 20:52
af Hizzman
ég ætla að vera smá leiðinlegur og stinga upp á að þú skrifir 'clone system drive' í google.

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Sent: Þri 14. Feb 2023 21:41
af Fennimar002
Hizzman skrifaði:ég ætla að vera smá leiðinlegur og stinga upp á að þú skrifir 'clone system drive' í google.


Besta forritið sem ég hef notað er macrium reflect. Mæli með því.

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Sent: Þri 14. Feb 2023 22:14
af Aimar
Hizzman skrifaði:ég ætla að vera smá leiðinlegur og stinga upp á að þú skrifir 'clone system drive' í google.

ég hef notað 2 forrit og hvorugt hefur tekist að afrita rétt. vildi bara fá reynslusögur. takk fyrir þessa abendingu.

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Sent: Þri 14. Feb 2023 22:19
af Oddy
Samsung Magician hefur hjálpað mér, clone and data migration.

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Sent: Þri 14. Feb 2023 22:23
af kornelius
Þetta er alveg öruggt því það coperar diskinn sector by sector - skiptir engu hvaða filesystem er á disknum - hef oft notað þetta.
Eina sem er krafist er að diskurinn sem á að kopera á sé stærri en gamli diskurinn.

https://linuxhint.com/clone-disk-using-dd-linux/

DÆMI:
sudo dd if=/dev/sdb of=/dev/sdc status=progress

K.

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Sent: Þri 14. Feb 2023 23:35
af gnarr
kornelius skrifaði:Þetta er alveg öruggt því það coperar diskinn sector by sector - skiptir engu hvaða filesystem er á disknum - hef oft notað þetta.
Eina sem er krafist er að diskurinn sem á að kopera á sé stærri en gamli diskurinn.

https://linuxhint.com/clone-disk-using-dd-linux/

DÆMI:
sudo dd if=/dev/sdb of=/dev/sdc status=progress

K.


Ef þú ferð þessa leið, passaðu þá ROSALEGA vel að ruglast ekki á drifum, því að þá skrifarðu yfir gögnin þín með því sem er á tóma disknum.

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Sent: Mið 15. Feb 2023 08:01
af Aimar
kornelius skrifaði:Þetta er alveg öruggt því það coperar diskinn sector by sector - skiptir engu hvaða filesystem er á disknum - hef oft notað þetta.
Eina sem er krafist er að diskurinn sem á að kopera á sé stærri en gamli diskurinn.

https://linuxhint.com/clone-disk-using-dd-linux/

DÆMI:
sudo dd if=/dev/sdb of=/dev/sdc status=progress

K.

ég er með windows 10.

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Sent: Mið 15. Feb 2023 08:50
af audiophile
Bæði notað Clonezilla og Samsung forritið og ekkert vesen.

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Sent: Mið 15. Feb 2023 10:27
af TheAdder
Ég notaði fríu útgáfuna af þessu á sínum tíma þegar ég var að færa kerfið milli diska:
https://www.partitionwizard.com/free-pa ... nager.html

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Sent: Mið 15. Feb 2023 11:29
af CendenZ
Ég notaði norton ghost í svona 10 ár og svo núna í örugglega 5 ár hef ég notað clonezilla, mæli með clonezilla eins og audiophile skrifar :happy

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Sent: Mið 15. Feb 2023 19:59
af Hjaltiatla
Samsung data migration tólið ef þau ert að versla þér stærri disk (Samsung disk).
macrium reflect er fínt og Clonezilla líka.