Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...


gunni91
Vaktari
Póstar: 2983
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 215
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf gunni91 » Fös 18. Okt 2024 23:44

Allar nýjar vélar í dag koma með windows 11, allir sem hafa windows 10 í dag fá frítt upgrade í windows 11.

Það er ekkert mál að bypassa minimal requirements fyrir þetta OS fyrir eldri vélar.

Það héldu allir að allt myndi fara á hliðina þegar XP var end of life sem varð alls ekki að veruleika.

Ég mun bíða fram á síðustu stundu að færa mig yfir :megasmile
Síðast breytt af gunni91 á Fös 18. Okt 2024 23:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 771
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf olihar » Fös 18. Okt 2024 23:55

gunni91 skrifaði:Allar nýjar vélar í dag koma með windows 11, allir sem hafa windows 10 í dag fá frítt upgrade í windows 11.

Það er ekkert mál að bypassa minimal requirements fyrir þetta OS fyrir eldri vélar.

Það héldu allir að allt myndi fara á hliðina þegar XP var end of life sem varð alls ekki að veruleika.

Ég mun bíða fram á síðustu stundu að færa mig yfir :megasmile


Windows 10 er bara rétt 10 ára, (Windows 11 bara 3 ára núna) það fær pottþétt extension ofaná extension, eins og XP fékk aftur og aftur og endaði í að verða 17 ára, 7 mánaða og 16 daga gamalt.

Við segjum að það sé ekkert mál að bypassa þetta minimal requirement, það er samt töluvert mál fyrir hinn almenna notanda. Ég held að eina leiðin sé ef MS opni á Windows 11 útgáfu sem leyfir þetta default. Þetta með TPM er algjörlega galið þar sem oft er ekki hægt að bæta þessu við hardware-ið.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2983
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 215
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf gunni91 » Fös 18. Okt 2024 23:59

olihar skrifaði:
gunni91 skrifaði:Allar nýjar vélar í dag koma með windows 11, allir sem hafa windows 10 í dag fá frítt upgrade í windows 11.

Það er ekkert mál að bypassa minimal requirements fyrir þetta OS fyrir eldri vélar.

Það héldu allir að allt myndi fara á hliðina þegar XP var end of life sem varð alls ekki að veruleika.

Ég mun bíða fram á síðustu stundu að færa mig yfir :megasmile


Windows 10 er bara rétt 10 ára, (Windows 11 bara 3 ára núna) það fær pottþétt extension ofaná extension, eins og XP fékk aftur og aftur og endaði í að verða 17 ára, 7 mánaða og 16 daga gamalt.

Við segjum að það sé ekkert mál að bypassa þetta minimal requirement, það er samt töluvert mál fyrir hinn almenna notanda. Ég held að eina leiðin sé ef MS opni á Windows 11 útgáfu sem leyfir þetta default. Þetta með TPM er algjörlega galið þar sem oft er ekki hægt að bæta þessu við hardware-ið.


Var reyndar búinn að gleyma að þetta var svona langur tími.. 17 ár..!

Ætli þið hafið ekki rétt fyrir ykkur, extension á win 10 hljómar líklegt.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1046
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf brain » Þri 22. Okt 2024 22:39

Nýtt tool til að bypassa vélar sem uppfylla ekki Win 11:

https://github.com/builtbybel/Flyby11



Skjámynd

Henjo
Number of the Beast
Póstar: 666
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 233
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf Henjo » Þri 22. Okt 2024 23:05

brain skrifaði:Nýtt tool til að bypassa vélar sem uppfylla ekki Win 11:

https://github.com/builtbybel/Flyby11


Think of it as sneaking through the back door without anyone noticing.


Súrt að kaupa stýrikerfi á tugi þúsunda og þurfa downloda random dóti af internetinu bara til að geta installað því. Tölvur í dag eru það öflugar að jafnvel 15 ára gamlar vélar eru almennt nógu öflugar fyrir daglega notkun fyrir flesta notendur.

Microsoft :pjuke :pjuke :pjuke



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 771
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf olihar » Þri 22. Okt 2024 23:19

Henjo skrifaði:
brain skrifaði:Nýtt tool til að bypassa vélar sem uppfylla ekki Win 11:

https://github.com/builtbybel/Flyby11


Think of it as sneaking through the back door without anyone noticing.


Súrt að kaupa stýrikerfi á tugi þúsunda og þurfa downloda random dóti af internetinu bara til að geta installað því. Tölvur í dag eru það öflugar að jafnvel 15 ára gamlar vélar eru almennt nógu öflugar fyrir daglega notkun fyrir flesta notendur.

Microsoft :pjuke :pjuke :pjuke


Einmitt ég er með 32 kjarna Xeon server með 512GB RAM, M.2 boot disk og gott skjákort... en Alls ekki compatible með Windows 11 samkvæmt MS, fær bæði villu á að TPM vanti og að CPU sé ekki á samþykktum lista. Þessi vél étur Windows 11 án vandræða, en nei ég þarf að setja inn hack... Það er algjörlega galið að það sé ekki official leið þar sem maður samþykkir, já ég veit ég er ekki með TPM t.d.

Það er TPM header á móðurborðinu en hef hvergi fundið module til sölu. En ekki það CPU er hvort sem er ekki supported svo ég þarf hvort sem er að gera hack.



Skjámynd

Henjo
Number of the Beast
Póstar: 666
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 233
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf Henjo » Þri 22. Okt 2024 23:50

olihar skrifaði:
Henjo skrifaði:
brain skrifaði:Nýtt tool til að bypassa vélar sem uppfylla ekki Win 11:

https://github.com/builtbybel/Flyby11


Think of it as sneaking through the back door without anyone noticing.


Súrt að kaupa stýrikerfi á tugi þúsunda og þurfa downloda random dóti af internetinu bara til að geta installað því. Tölvur í dag eru það öflugar að jafnvel 15 ára gamlar vélar eru almennt nógu öflugar fyrir daglega notkun fyrir flesta notendur.

Microsoft :pjuke :pjuke :pjuke


Einmitt ég er með 32 kjarna Xeon server með 512GB RAM, M.2 boot disk og gott skjákort... en Alls ekki compatible með Windows 11 samkvæmt MS, fær bæði villu á að TPM vanti og að CPU sé ekki á samþykktum lista. Þessi vél étur Windows 11 án vandræða, en nei ég þarf að setja inn hack... Það er algjörlega galið að það sé ekki official leið þar sem maður samþykkir, já ég veit ég er ekki með TPM t.d.

Það er TPM header á móðurborðinu en hef hvergi fundið module til sölu. En ekki það CPU er hvort sem er ekki supported svo ég þarf hvort sem er að gera hack.


Yeap en það eru líka meira casual tölvur sem virka bara mjög vel. Byggði borðtölvu fyrir ekki það löngu fyrir foreldra mína með Ivy bridge I5 frá 2012 og móðir mín segir að þetta sé bara sprækasta tölva sem hún hefur notað (er vön budget fartölvum)

Sömuleiðis er frændi minn með svipaðan örgjörva og gtx 760 GPU, runnar eldri tölvuleiki, plex og allskonar.

Við búum í samfélagi þar sem við ætlum okkur að verða umhverfisvæn og nýta hlutina okkur lengur og betur, en síðan fær stórfyrirtæki, með markaðsvirði uppá uþb 450000 milljarða íslenska króna að pulla eithva svona kjaftæði, eins og það sé lífsnauðsynlegt að vera með þetta TPM dót.



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 771
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf olihar » Þri 22. Okt 2024 23:53

Einmitt, og eins og ég segi, þó ég finni TPM module sem virkar, þá fæ ég samt villu á þennan CPU. Þó hann kaffærð jafnvel glænýja CPU í mörgum verkefnum.

Beint úr manual... TPM header.

Screenshot 2024-10-22 at 23.53.54.png
Screenshot 2024-10-22 at 23.53.54.png (224.99 KiB) Skoðað 763 sinnum



Hérna er svo tæmandi listi sem MS er búið að ákveða að virki, annað ekki.

https://learn.microsoft.com/en-us/windo ... processors
Síðast breytt af olihar á Þri 22. Okt 2024 23:58, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6482
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 311
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf gnarr » Mið 23. Okt 2024 12:44

olihar skrifaði:Einmitt, og eins og ég segi, þó ég finni TPM module sem virkar, þá fæ ég samt villu á þennan CPU. Þó hann kaffærð jafnvel glænýja CPU í mörgum verkefnum.

Beint úr manual... TPM header.

Screenshot 2024-10-22 at 23.53.54.png


Hérna er svo tæmandi listi sem MS er búið að ákveða að virki, annað ekki.

https://learn.microsoft.com/en-us/windo ... processors


Ég veit ekki nákvæmlega hvenær þessu var breytt, en ef þú ert með Secure Boot og TPM1.2 eða betra, þá geturðu gert clean install á Windows 11 á hvaða örgjörva sem er.
Ég setti upp Windows 11 24H2 á Lenovo fartölvu sem er með Intel Core i7-7500U, Secure Boot og TPM2.0 án þess að þurfa að vesenast neitt. Sótti bara ISO frá Microsoft og ýtti á install.


"Give what you can, take what you need."


orn
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf orn » Mið 23. Okt 2024 19:18

Skítt með Microsoft account. Það að hardware þurfi að styðja SecureBoot gerir þetta ónothæft fyrir mig á minni borðtölvu. Þetta basically neyðir mann í uppfærslu á hardware ef maður vill uppfært stýrikerfi.




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1080
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf emil40 » Mið 23. Okt 2024 22:29

Televisionary skrifaði:@appel

Þetta hérna verkfæri er frábært. Hef notað þetta fyrir Windows 10/11. Þú bendir á ISO myndina og það strípar í burtu ruslið. Getur skilgreint notandann líka áður og lykilorðið. Ef ekkert er skilgreint er bara notandinn "user".

Prófaði þetta á bæði Windows 10 og 11

Mynd

Install á Windows 11 hérna í videóinu á undir 5 mínútum. Mæli með þessu videói. Nota svo bara Ventoy til að geyma nýju iso myndirnar. Nýjar uppsetningar taka enga stund.


Hvað heitir aftur þetta verkfæri geturðu sent slóðina á download fyrir það


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 771
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf olihar » Mið 23. Okt 2024 23:47

https://github.com/ChrisTitusTech/winutil

Farðu varlega samt, ef þú velur eitthvað vitlaust og of mikið stútar þú tölvunni hjá þér.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6482
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 311
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf gnarr » Fim 24. Okt 2024 12:27

Ég setti upp Windows 11 IoT Enterprise LTSC á borðtölvuna hjá mér og finn fyrir dramatískum mun á hraða (og það skemmir ekki að losna við allt þetta bloatware sem fylgir með Home og Pro útgáfunum).

Það er hægt að sækja ISO'inn hér https://massgrave.dev/windows_ltsc_links X23... linkurinn kemur beint af official microsoft server, svo að það er hægt að treysta því að það er ósnertur ISO.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 771
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf olihar » Fim 24. Okt 2024 12:29

gnarr skrifaði:Ég setti upp Windows 11 IoT Enterprise LTSC á borðtölvuna hjá mér og finn fyrir dramatískum mun á hraða (og það skemmir ekki að losna við allt þetta bloatware sem fylgir með Home og Pro útgáfunum).

Það er hægt að sækja ISO'inn hér https://massgrave.dev/windows_ltsc_links X23... linkurinn kemur beint af official microsoft server, svo að það er hægt að treysta því að það er ósnertur ISO.



Hvaða license key notaðir þú?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6482
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 311
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf gnarr » Fim 24. Okt 2024 12:32

olihar skrifaði:
gnarr skrifaði:Ég setti upp Windows 11 IoT Enterprise LTSC á borðtölvuna hjá mér og finn fyrir dramatískum mun á hraða (og það skemmir ekki að losna við allt þetta bloatware sem fylgir með Home og Pro útgáfunum).

Það er hægt að sækja ISO'inn hér https://massgrave.dev/windows_ltsc_links X23... linkurinn kemur beint af official microsoft server, svo að það er hægt að treysta því að það er ósnertur ISO.



Hvaða license key notaðir þú?


Það er lykill þarna neðst í græna boxinu á massgrave. Annars er massgrave með opensource activator líka :)
massgrave.dev skrifaði:
  1. Open PowerShell (Not CMD). To do that, right-click on the Windows start menu and select PowerShell or Terminal.
  2. Copy and paste the code below and press enter
    irm https://get.activated.win | iex


Ég las í gegnum source kóðann og sá ekkert athugavert í gangi þarna.
Síðast breytt af gnarr á Fim 24. Okt 2024 12:35, breytt samtals 3 sinnum.


"Give what you can, take what you need."


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2794
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 347
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf jonfr1900 » Fös 25. Okt 2024 14:15

olihar skrifaði:
Henjo skrifaði:
brain skrifaði:Nýtt tool til að bypassa vélar sem uppfylla ekki Win 11:

https://github.com/builtbybel/Flyby11


Think of it as sneaking through the back door without anyone noticing.


Súrt að kaupa stýrikerfi á tugi þúsunda og þurfa downloda random dóti af internetinu bara til að geta installað því. Tölvur í dag eru það öflugar að jafnvel 15 ára gamlar vélar eru almennt nógu öflugar fyrir daglega notkun fyrir flesta notendur.

Microsoft :pjuke :pjuke :pjuke


Einmitt ég er með 32 kjarna Xeon server með 512GB RAM, M.2 boot disk og gott skjákort... en Alls ekki compatible með Windows 11 samkvæmt MS, fær bæði villu á að TPM vanti og að CPU sé ekki á samþykktum lista. Þessi vél étur Windows 11 án vandræða, en nei ég þarf að setja inn hack... Það er algjörlega galið að það sé ekki official leið þar sem maður samþykkir, já ég veit ég er ekki með TPM t.d.

Það er TPM header á móðurborðinu en hef hvergi fundið module til sölu. En ekki það CPU er hvort sem er ekki supported svo ég þarf hvort sem er að gera hack.


Það er yfirleitt búið að setja TPM inn í örgjörvann í dag. Gæti þurft að kveikja á því í BIOS samt.

What Is Trusted Platform Model (TPM) and Its Relation to Intel® Platform Trust Technology (Intel® PTT)? (Intel)



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 771
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf olihar » Fös 25. Okt 2024 14:43

jonfr1900 skrifaði:
olihar skrifaði:
Henjo skrifaði:
brain skrifaði:Nýtt tool til að bypassa vélar sem uppfylla ekki Win 11:

https://github.com/builtbybel/Flyby11


Think of it as sneaking through the back door without anyone noticing.


Súrt að kaupa stýrikerfi á tugi þúsunda og þurfa downloda random dóti af internetinu bara til að geta installað því. Tölvur í dag eru það öflugar að jafnvel 15 ára gamlar vélar eru almennt nógu öflugar fyrir daglega notkun fyrir flesta notendur.

Microsoft :pjuke :pjuke :pjuke


Einmitt ég er með 32 kjarna Xeon server með 512GB RAM, M.2 boot disk og gott skjákort... en Alls ekki compatible með Windows 11 samkvæmt MS, fær bæði villu á að TPM vanti og að CPU sé ekki á samþykktum lista. Þessi vél étur Windows 11 án vandræða, en nei ég þarf að setja inn hack... Það er algjörlega galið að það sé ekki official leið þar sem maður samþykkir, já ég veit ég er ekki með TPM t.d.

Það er TPM header á móðurborðinu en hef hvergi fundið module til sölu. En ekki það CPU er hvort sem er ekki supported svo ég þarf hvort sem er að gera hack.


Það er yfirleitt búið að setja TPM inn í örgjörvann í dag. Gæti þurft að kveikja á því í BIOS samt.

What Is Trusted Platform Model (TPM) and Its Relation to Intel® Platform Trust Technology (Intel® PTT)? (Intel)


TPM kom ekki í CPU fyrr en 2013-2014 í fyrsta lagi fyrir suma CPU. Vandamálin sem við erum að ræða hérna eru CPU sem ekki hafa TPM.

Windows 11 samþykkir heldur ekki CPU sem styðja ekki við Memory Inegrity nativly.
Síðast breytt af olihar á Fös 25. Okt 2024 14:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7509
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf rapport » Fös 25. Okt 2024 14:47

olihar skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
olihar skrifaði:
Henjo skrifaði:
brain skrifaði:Nýtt tool til að bypassa vélar sem uppfylla ekki Win 11:

https://github.com/builtbybel/Flyby11


Think of it as sneaking through the back door without anyone noticing.


Súrt að kaupa stýrikerfi á tugi þúsunda og þurfa downloda random dóti af internetinu bara til að geta installað því. Tölvur í dag eru það öflugar að jafnvel 15 ára gamlar vélar eru almennt nógu öflugar fyrir daglega notkun fyrir flesta notendur.

Microsoft :pjuke :pjuke :pjuke


Einmitt ég er með 32 kjarna Xeon server með 512GB RAM, M.2 boot disk og gott skjákort... en Alls ekki compatible með Windows 11 samkvæmt MS, fær bæði villu á að TPM vanti og að CPU sé ekki á samþykktum lista. Þessi vél étur Windows 11 án vandræða, en nei ég þarf að setja inn hack... Það er algjörlega galið að það sé ekki official leið þar sem maður samþykkir, já ég veit ég er ekki með TPM t.d.

Það er TPM header á móðurborðinu en hef hvergi fundið module til sölu. En ekki það CPU er hvort sem er ekki supported svo ég þarf hvort sem er að gera hack.


Það er yfirleitt búið að setja TPM inn í örgjörvann í dag. Gæti þurft að kveikja á því í BIOS samt.

What Is Trusted Platform Model (TPM) and Its Relation to Intel® Platform Trust Technology (Intel® PTT)? (Intel)


TPM kom ekki í CPU fyrr en 2013-2014 í fyrsta lagi fyrir suma CPU. Vandamálin sem við erum að ræða hérna eru CPU sem ekki hafa TPM.

Windows 11 samþykkir heldur ekki CPU sem styðja ekki við Memory Inegrity nativly.


Fyrstu 32 kjarna Xeon komu 2019 skv. https://ark.intel.com/content/www/us/en ... ssors.html

Þetta ætti 100% að vera supportað... hefði ég haldið...

EDIT: En ættir þú ekki að vera nota Windows Server - https://learn.microsoft.com/en-us/windo ... erver-2025
Síðast breytt af rapport á Fös 25. Okt 2024 14:51, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3168
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 25. Okt 2024 14:49

Virðist vera hægt að uppfæra Unsupported Windows 11 vélar með smá flækjustigi og þær virka að mestu eða öllu leyti þar til að það þarf að installa stærra yearly feature update (gerist ekki sjálfkrafa).

There's one exception for the PCs I've had running unsupported Windows 11 installs in the long term: They don't want to automatically download and install the yearly feature updates for Windows. So a 22H2 install will keep downloading and installing updates for as long as they're offered, but it won't offer to update itself to versions 23H2 or 24H2.


https://arstechnica.com/gadgets/2024/10/what-i-learned-from-3-years-of-running-windows-11-on-unsupported-pcs/


Just do IT
  √

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 771
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf olihar » Fös 25. Okt 2024 14:50

Já mismælti, þráða átti að standa ekki kjarna.