Síða 1 af 1

Nýtt Hús-hvað er best að fá varðandi nettengingu?

Sent: Sun 09. Okt 2022 19:12
af SBen
Sæl veriði,

Ég er með nýtt húsnæði sem er skilgreint reyndar sem atvinnuhúsnæði en ég þarf sem sagt NET. Hvað er best, á ég að biðja um Ljósnet eða Ljósleiðara og hver er með þetta? Skiptir máli hvaða lausnir eru í boði hvort þetta er atvinnuhúsnæði eða íbúðarhúsnæði. Ég vil það besta sem er í boði.....

Re: Nýtt Hús-hvað er best að fá varðandi nettengingu?

Sent: Sun 09. Okt 2022 19:19
af Hizzman
Best að byrja á að hringja í símafélögin og kanna hvað er í boði í viðkomandi heimilisfangi. Flestir hér munu væntanlega ráðleggja þér að versla við Hringdu ef þú átt kost á því.

Re: Nýtt Hús-hvað er best að fá varðandi nettengingu?

Sent: Sun 09. Okt 2022 21:30
af HringduEgill
SBen skrifaði:Sæl veriði,

Ég er með nýtt húsnæði sem er skilgreint reyndar sem atvinnuhúsnæði en ég þarf sem sagt NET. Hvað er best, á ég að biðja um Ljósnet eða Ljósleiðara og hver er með þetta? Skiptir máli hvaða lausnir eru í boði hvort þetta er atvinnuhúsnæði eða íbúðarhúsnæði. Ég vil það besta sem er í boði.....


Sæll! Get skoðað hvort að það sé í boði að panta þarna net fyrir heimili eða hvort þetta þurfi að vera fyrirtækjatenging. Sendu mér línu ef þú vilt að ég taki þetta áfram =)