Síða 1 af 1

TESLA HVAD ER I GANGI?

Sent: Lau 27. Ágú 2022 21:02
af Semboy
Eg er buinn ad tapa 70% i dag. Hvernig virkar thetta split daemi. Fae eg hina a manudagin? Faranlegt ad vakna vid svona :sleezyjoe

EDIT+

SORRY setti i rangan spjallbord.

Re: TESLA HVAD ER I GANGI?

Sent: Lau 27. Ágú 2022 21:33
af Sinnumtveir
Semboy skrifaði:Eg er buinn ad tapa 70% i dag. Hvernig virkar thetta split daemi. Fae eg hina a manudagin? Faranlegt ad vakna vid svona :sleezyjoe

EDIT+

SORRY setti i rangan spjallbord.


Nei, þú ert ekki búinn að tapa neinu. Fyrir hvert eitt Tesla-bréf sem þú áttir þá áttu nú þrjú Tesla-bréf
sem kosta hvert um sig uþb 1/3 af því sem "fyrra" bréfið kostaði.

Röksemdafærslan við svona "split" er að þeir sem hafa lítil fjárráð geti ekki tekið þátt vegna verðs
fyrir stakt bréf. Það er nokkuð til í þessu. Ef verðmætustu fyrirtæki heims hefðu aldrei "splittað"
þyrftirðu nánast að selja íbúð til að kaupa eitt eða tvö bréf.

Gröð fyrirtæki sem ná árangri á markaði þurfa þannig að "splitta" þegar við á svo splittið verði
ekki óþægilega stórt.

Re: TESLA HVAD ER I GANGI?

Sent: Sun 28. Ágú 2022 18:15
af Semboy
Sinnumtveir skrifaði:
Semboy skrifaði:Eg er buinn ad tapa 70% i dag. Hvernig virkar thetta split daemi. Fae eg hina a manudagin? Faranlegt ad vakna vid svona :sleezyjoe

EDIT+

SORRY setti i rangan spjallbord.


Nei, þú ert ekki búinn að tapa neinu. Fyrir hvert eitt Tesla-bréf sem þú áttir þá áttu nú þrjú Tesla-bréf
sem kosta hvert um sig uþb 1/3 af því sem "fyrra" bréfið kostaði.

Röksemdafærslan við svona "split" er að þeir sem hafa lítil fjárráð geti ekki tekið þátt vegna verðs
fyrir stakt bréf. Það er nokkuð til í þessu. Ef verðmætustu fyrirtæki heims hefðu aldrei "splittað"
þyrftirðu nánast að selja íbúð til að kaupa eitt eða tvö bréf.

Gröð fyrirtæki sem ná árangri á markaði þurfa þannig að "splitta" þegar við á svo splittið verði
ekki óþægilega stórt.


Takk fyrir svona skyrt svar.