Síða 1 af 1

Virtualbox vs VMWare

Sent: Þri 09. Ágú 2022 14:27
af mikkimás
Sælir.

Í sem stystum orðum, hvort á ég að nota?

Langar að vera með Linux inn í Win10.

Re: Virtualbox vs VMWare

Sent: Þri 09. Ágú 2022 15:06
af Televisionary
Afhverju ekki að nota WSL frá Microsoft?

Einnig gætirðu notað Hyper-V frá Microsoft.

Hvaða hugbúnað viltu nota undir Linux? Viltu bara skel eða grafískt viðmót?

Re: Virtualbox vs VMWare

Sent: Þri 09. Ágú 2022 15:11
af mikkimás
Ég vil grafíska viðmótið, meðal annars.

Re: Virtualbox vs VMWare

Sent: Þri 09. Ágú 2022 15:20
af mikkimás
Ég vissi ekki af Hyper-V. Er einmitt með Win10 Pro þ.a. ég tjékka á því fyrst hvort Hyper-V sé nógu notendavænt.

Re: Virtualbox vs VMWare

Sent: Þri 09. Ágú 2022 15:23
af worghal
Hyper-v er mjög notendavænt og auðvelt í notkun