Bitcoin veski en ekkert forrit

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1740
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 333
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Bitcoin veski en ekkert forrit

Pósturaf ZiRiuS » Fös 29. Júl 2022 19:08

Ég var að fara yfir backup hjá mér og rakst á þetta (held ég) eldgamla bitcoin veski, gæti þó verið eitthvað annað crypto.

Það eina sem er í möppunni er hash.txt fæll og wallet.db fæll.

Er einhver leið fyrir mig að opna þetta eða sjá hvort eitthvað sé inná þessu? Þó ég efast um að þetta hafi eitthvað innihald að þá er forvitnin samt að drepa mig :lol:
Síðast breytt af ZiRiuS á Fös 29. Júl 2022 19:09, breytt samtals 1 sinni.


Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Trihard
has spoken...
Póstar: 151
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin veski en ekkert forrit

Pósturaf Trihard » Fös 29. Júl 2022 19:47

Getur auðveldlega opnað .db skrár með t.d. SQLite
Þarft að downloada SQLite, búa til nýtt folder og staðsetja sqlite3.exe skrána ásamt wallet.db skránni í það folder, copera staðsetningu foldersins með ctrl+c
Opna command prompt og skrifa
cd (og ýta á ctrl+v)
sqlite3 wallet.db
.schema

þá sérðu allar töflur inni í gagnagrunnsskránni og getur séð hvað er inní þeim með því að skrifa
select * from NafnAToflu;

Hérna er yt myndband sem sýnir þetta betur: https://youtu.be/VZ20Lh4zbRo
.
Síðast breytt af Trihard á Fös 29. Júl 2022 19:59, breytt samtals 2 sinnum.Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1740
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 333
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin veski en ekkert forrit

Pósturaf ZiRiuS » Fös 29. Júl 2022 20:07

Trihard skrifaði:Getur auðveldlega opnað .db skrár með t.d. SQLite
Þarft að downloada SQLite, búa til nýtt folder og staðsetja sqlite3.exe skrána ásamt wallet.db skránni í það folder, copera staðsetningu foldersins með ctrl+c
Opna command prompt og skrifa
cd (og ýta á ctrl+v)
sqlite3 wallet.db
.schema

þá sérðu allar töflur inni í gagnagrunnsskránni og getur séð hvað er inní þeim með því að skrifa
select * from NafnAToflu;

Hérna er yt myndband sem sýnir þetta betur: https://youtu.be/VZ20Lh4zbRo
.


Geggjað, prófa þetta, takk!


Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1740
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 333
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin veski en ekkert forrit

Pósturaf ZiRiuS » Fös 29. Júl 2022 21:22

ZiRiuS skrifaði:
Trihard skrifaði:Getur auðveldlega opnað .db skrár með t.d. SQLite
Þarft að downloada SQLite, búa til nýtt folder og staðsetja sqlite3.exe skrána ásamt wallet.db skránni í það folder, copera staðsetningu foldersins með ctrl+c
Opna command prompt og skrifa
cd (og ýta á ctrl+v)
sqlite3 wallet.db
.schema

þá sérðu allar töflur inni í gagnagrunnsskránni og getur séð hvað er inní þeim með því að skrifa
select * from NafnAToflu;

Hérna er yt myndband sem sýnir þetta betur: https://youtu.be/VZ20Lh4zbRo
.


Geggjað, prófa þetta, takk!


Ég setti þetta upp og eina datað sem ég fæ eru random 64 stafir og tölustafir. Nú er ég ekki fróður um databases en gæti þetta verið encryptað? Eða eru þetta bara random data strings?


Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Trihard
has spoken...
Póstar: 151
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin veski en ekkert forrit

Pósturaf Trihard » Fös 29. Júl 2022 22:54

Býst við því að þetta gætu verið lyklar til að heimila millifærslur, ég veit annars mjög lítið um crypto.Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2827
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 426
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin veski en ekkert forrit

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 30. Júl 2022 11:16

Hash.txt file-inn er þannig séð bara identifier fyrir File sem er dulkóðaður með einhverju Forriti í þínu tilfelli Wallet.db (þú færð ekki gögn frá því að vera eingöngu með hash value því það var notaður algorithmi til að dulkóða gögnin þú ert ekkert að fara leysa það reiknisdæmi).
Sérð þetta stundum á Download síðum að þú getur sótt Hash til að tryggja að skrá sem þú downloadaðir yfir internetið sé skráin sem þú ætlaðir í raun og veru að sækja.

What is a Hashing Algorithm?
https://www.sentinelone.com/cybersecurity-101/hashing/

Ef þetta er heðfbundið Bitcoin veski þá þarftu Seed phrase til að geta opnað veskið ,þurftir að skrá þennan Seed phrase þegar þú stofnaðir veski og er eins konar private key til að afdulkóða veskið t.d geturu sótt Electrum ef þetta er bitcoin veski og prófað að restore-a veskinu.
Restoring your standard wallet from seed
https://bitcoinelectrum.com/restoring-your-standard-wallet-from-seed/
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 30. Júl 2022 11:20, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1740
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 333
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin veski en ekkert forrit

Pósturaf ZiRiuS » Lau 30. Júl 2022 12:32

Viti menn, fann seed fyrir Electrum í backupinu mínu, ef þetta er sama veskið að þá er ég ekki ríkur haha.

Takk fyrir hjálpina strákar :)


Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2827
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 426
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin veski en ekkert forrit

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 30. Júl 2022 12:40

ZiRiuS skrifaði:Viti menn, fann seed fyrir Electrum í backupinu mínu, ef þetta er sama veskið að þá er ég ekki ríkur haha.

Takk fyrir hjálpina strákar :)


Ljómandi gott mál :)

Ég var að prófa að uninstalla Electrum og opna Electrum Wallet file aftur sem var verndaður með passwordi (Þurfti þá reyndar ekki seed password sem er gott að vita , eingöngu Passwordið til að tengjast File). Hins vegar er Seed kóði meira Disaster recovery aðgerð og greinilega bjargað þér núna.


Just do IT
  √