DNS issue með NOVA

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 13
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

DNS issue með NOVA

Pósturaf BugsyB » Fim 21. Júl 2022 22:02

Sælir er einhver klár netkall hérna hjá NOVA með standard router frá nova - er að lenda í því að fólk frá nova er ekki að geta tengst til min á plex - er að láta fólk ná í vpn og þá kemst það inn - svo virkar að breyta DNS í google dns á apple tv en ekki android tækjum - skrítið. en bara nova tengignar.


Símvirki.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6268
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 166
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: DNS issue með NOVA

Pósturaf gnarr » Lau 23. Júl 2022 11:08

Þeir sem ná ekki að tengjast við þig eru á IPv6 tengingum á bakvið NAT hjá Nova. Það er eitthvað bilað í routing töflunni hjá Nova, svo að þeir sem eru á IPv6 geta ekki séð eða talað við vélar sem eru á IPv4 netinu hjá þeim.
Eina leiðin til þess að leysa þetta er að fara með netið til einhvers annars fyrirtækis.


"Give what you can, take what you need."


heidarsig
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 30. Sep 2015 20:25
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: DNS issue með NOVA

Pósturaf heidarsig » Sun 24. Júl 2022 06:56

Sælir,

Geturu gefið mér aðeins meiri upplýhsingar um iptölur, dnsnöfn sem þú ert að nota, svo við getum skoðað þetta.

kv
Heiðar S.Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 149
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: DNS issue með NOVA

Pósturaf russi » Sun 24. Júl 2022 22:05

heidarsig skrifaði:Sælir,

Geturu gefið mér aðeins meiri upplýhsingar um iptölur, dnsnöfn sem þú ert að nota, svo við getum skoðað þetta.

kv
Heiðar S.


Ég skoðaði þetta með OP, þetta virðist ekki vera DNS mál, virðist frekar vera routing vandamál til Vodafone. Þetta stoppar alltaf á sama stað þegar er traceað. Eitthvað með eitt hopp frá 193.4.254.201

Getur prófað að trace hvað sem er á 89.160.166.0/19

Tímar örugglega út hjá þér
heidarsig
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 30. Sep 2015 20:25
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: DNS issue með NOVA

Pósturaf heidarsig » Mán 25. Júl 2022 11:31

Sælir,

Þetta er líklega komið í lag, alla vega issuið þar sem þú náðir ekki sambandi við 89.160.166.0/19 netið, þetta var einhver böggur í kerfum Ljósleiðarans, þeir eru búnir að staðfesta að þetta eigi að vera komið í lag, vonandi lagar það hitt vandmálið með plexinn einnig.

kv
Heiðar S.Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 149
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: DNS issue með NOVA

Pósturaf russi » Þri 26. Júl 2022 00:27

heidarsig skrifaði:Sælir,

Þetta er líklega komið í lag, alla vega issuið þar sem þú náðir ekki sambandi við 89.160.166.0/19 netið, þetta var einhver böggur í kerfum Ljósleiðarans, þeir eru búnir að staðfesta að þetta eigi að vera komið í lag, vonandi lagar það hitt vandmálið með plexinn einnig.

kv
Heiðar S.


Gott að það hefur verið litið á þetta, vandamálið er samt en til staðar
cook
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 09. Maí 2013 12:42
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: DNS issue með NOVA

Pósturaf cook » Þri 26. Júl 2022 08:33

russi skrifaði:
heidarsig skrifaði:Sælir,

Þetta er líklega komið í lag, alla vega issuið þar sem þú náðir ekki sambandi við 89.160.166.0/19 netið, þetta var einhver böggur í kerfum Ljósleiðarans, þeir eru búnir að staðfesta að þetta eigi að vera komið í lag, vonandi lagar það hitt vandmálið með plexinn einnig.

kv
Heiðar S.


Gott að það hefur verið litið á þetta, vandamálið er samt en til staðar


Sæll,
Gætir þú sent mér traceroute á 89.160.166.1 td í pm svo ég get skoðað þetta?Skjámynd

Höfundur
BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 13
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DNS issue með NOVA

Pósturaf BugsyB » Þri 26. Júl 2022 23:28

1 <1 ms <1 ms <1 ms 192.168.3.1
2 1 ms 2 ms <1 ms 213.167.139.129
3 * * * Request timed out.
4 * * * Request timed out.
5 3 ms 3 ms 4 ms te0-0-0-17-CCR03-Arbaer.c.is [217.151.187.19]
6 4 ms 1 ms 6 ms 193-4-254-201.static.metronet.is [193.4.254.201]
7 * * * Request timed out.
8 * * * Request timed out.
9 * * * Request timed out.
10 * * * Request timed out.
11 * * * Request timed out.
12 * * * Request timed out.
13 * * * Request timed out.
14 * * * Request timed out.
15 * * * Request timed out.
16 * * * Request timed out.
17 * * * Request timed out.
18 * * * Request timed out.
19 * * * Request timed out.
20 * * * Request timed out.
21 * * * Request timed out.
22 * * * Request timed out.
23 * * * Request timed out.
24 * * * Request timed out.
25 * * * Request timed out.
26 * * * Request timed out.
27 * * * Request timed out.
28 * * * Request timed out.
29 * * * Request timed out.
30 * * * Request timed out.


Símvirki.


heidarsig
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 30. Sep 2015 20:25
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: DNS issue með NOVA

Pósturaf heidarsig » Þri 02. Ágú 2022 07:36

Sælir,

afsakið seinsvör, allir í sumarfríum en nú fer þetta að rúlla aftur, en miðað við traceið hjá þér ertu að koma frá símanum 213.167.139.129, og talan sem við erum að reyna tengjast er Vodafone, 89.160.166.1, þannig það lítur út fyrir að það sé annað hvort einhvað issue með routing þar eða þá mögulega einhver eldveggur að stoppa.

þegar ég prufa frá Nova neti þá rennur traceroute í gegn.

1 * * * Request timed out.
2 * * * Request timed out.
3 * * * Request timed out.
4 * * * Request timed out.
5 * 11 ms 18 ms 100.127.255.254
6 11 ms 16 ms 15 ms 100.127.255.255
7 9 ms 10 ms 11 ms nova-078-040-249-089.corp.novanet.is [78.40.249.89]
8 * * * Request timed out.
9 9 ms 9 ms 9 ms te0-0-0-17-CCR03-Arbaer.c.is [217.151.187.19]
10 9 ms 11 ms 9 ms 193-4-254-201.static.metronet.is [193.4.254.201]
11 10 ms 13 ms 9 ms 89-160-166-1.du.xdsl.is [89.160.166.1]

kv
Heiðar S.