Pfsense router - 2.5 GbE

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2817
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 425
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Pfsense router - 2.5 GbE

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 18. Júl 2022 19:13

Var að lesa og horfa á video á eftirfarandi grein inná Serve the home Forum-inu.

Inexpensive 4x 2.5GbE Fanless Router Firewall Box Review
https://www.servethehome.com/inexpensive-4x-2-5gbe-fanless-router-firewall-box-review-intel-j4125-i225-pfsense/

Ákvað að leita mér að Viftulausri Mini-pc inná Ali með 4x 2.5GbE Intel i225 netkortum og 4 kjarna J4125 Intel Celeron örgjörva.

Leyst ágætlega á þessa Mini-pc og verðið með sendingarkostnað var sirka 28.000 kr fyrir 8GB Ram og 256 GB SSD útgáfuna(á eftir að borga einhver gjöld á Íslandi).
Fanless Soft Router Intel Celeron J4125 Mini PC Quad Core 4x Intel i225 2.5G LAN HDMI VGA pfSense Firewall Appliance ESXI AES-NI

Spurning hvenær 2.5 Gb/s verður í boði hjá ISP hérlendis? , það eru allavegana að koma Wifi6 Access punktar með 2.5 GbE tengi (reyndar ekki minn unifi 6 lite access punktur) og einn daginn verða 2.5 GbE switchar alráðandi reikna ég með.

Reikna með að skipta næst út Trendlink 8 porta Managed switch og versla unifi Switch Lite 8 PoE þá get ég stýrt græjunni í gegnum Unifi controllerinn sem ég er með uppsettan á Sýndarvél (einfalt að eiga við Vlön á Unifi búnað í gegnum WebGui sem er mjög nice).

Verður gaman að fikta aftur í Pfsense eftir langa pásu , fékk nokkrar hugmyndir hvað maður getur gert ef maður notar hugmyndaflugið að horfa á þetta video :)
https://www.youtube.com/watch?v=lUzSsX4T4WQ&t=2167s

Any thoughts ?
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mán 18. Júl 2022 20:05, breytt samtals 5 sinnum.


Just do IT
  √

Skjámynd

kornelius
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 54
Staða: Tengdur

Re: Pfsense router - 2.5 GbE

Pósturaf kornelius » Mán 18. Júl 2022 21:22

Ég er með svona router uppsettan hjá mér og hann er fínn - pantaði líka þennan Xiaomi AX6000 frá Ali til að fá 2.5GbE fyrir wifi líka, þannig að það eru spennandi tímar fram undan :)

https://www.aliexpress.com/item/1005001 ... 1802pRWXWz

EDIT: Gleymdi að taka það fram að ég er að keyra VyOS á þessum Router

K.
Síðast breytt af kornelius á Mán 18. Júl 2022 21:25, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

kornelius
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 54
Staða: Tengdur

Re: Pfsense router - 2.5 GbE

Pósturaf kornelius » Þri 19. Júl 2022 16:14

Það má bæta því við að ég keypti á sínum tíma tvo https://www.aliexpress.com/item/1005001 ... 1802nwSBYG Unmanage switch'a til að hafa allt Home-Backbone covered, því þar sem þetta er millibils ástand áður en maður fer yfir í 5 eða 10GbE

K.
Predator
1+1=10
Póstar: 1138
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Pfsense router - 2.5 GbE

Pósturaf Predator » Mið 20. Júl 2022 08:55

Ef mér skjátlast ekki þá hoppa ISPar hérna heima líklega beint í 10Gbps yfir ljósið næst því að búnaðurinn til að keyra 2.5Gb eða 10Gb er amk í dag mjög sambærilegur í verði bæði á þeirra enda og á consumer endanum. Hef ekki kafað mjög djúpt í þetta bara eitthvað sem ég las í kringum svona pælingar sem ég var sjálfur í.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2817
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 425
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Pfsense router - 2.5 GbE

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 21. Júl 2022 11:52

Þá er maður búinn að versla switch líka, fékk unifi Switch 8 PoE (60W) á 10 þúsund af bland :) , ákvað að bíða með að uppfæra í 2.5 GbE switch.
https://store.ui.com/collections/unifi-network-switching/products/unifi-switch-8-60w

Það eru komnir 2.5 GbE Unifi Enterprise switchar en þá borgar maður líka premium og budgetið leyfði það ekki að svo stöddu.
https://store.ui.com/collections/unifi-network-switching/products/switch-enterprise-8-poeVæri til í að skipta út tveimur smátölvum sem ég á fyrir eina svona (eða einhverja álíka öfluga vél) til að keyra Proxmox umhverfið mitt (er núna með eina Intel nuc og aðra ThinkCentre Mini-pc vélar sem keyra nokkrar sýndarvélar á heimavellinum).


Just do IT
  √