Hættulegur netkerfis öryggisgalli í umferð


Höfundur
jonfr1900
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 138
Staðsetning: Bov, Padborg, Danmörk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hættulegur netkerfis öryggisgalli í umferð

Pósturaf jonfr1900 » Þri 10. Maí 2022 23:02

Það er hættulegur netkerfisgalli í umferð núna sem fer farinn að valda miklu tjóni. Þessi galli er meðal annars í ákveðnum tegundum af routerum og síðan í einhverjum hærri netþjónustu búnaði samkvæmt fréttum.

Critical F5 BIG-IP vulnerability targeted by destructive attacks (Bleepingcomputers)