Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine


Höfundur
B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 286
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine

Pósturaf B0b4F3tt » Fim 16. Des 2021 09:45

Sælir Vaktarar

Hefur einhver hér skipt út routernum frá Símanum með Unifi Dream Machine? Er þetta framkvæmanlegt? Ég er líka með VoIP síma ásamt tengingu við myndlykil Símans. Ég er með ljósleiðaratengingu frá Mílu.

Kv. Elvar



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine

Pósturaf mercury » Fim 16. Des 2021 09:58

Ég er með ljósleiðara í gegnum mílu og hef aldrei verið með router frá þeim. Var fyrst með asus router en dream machine pro núna. Svo klárlega möguleiki. Er með myndlykil sömuleiðis.
Var ekki viðstaddur þegar þetta var sett upp upphaflega en skipti svo yfir í dmp og það var nánast plug n play.




wicket
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine

Pósturaf wicket » Fim 16. Des 2021 11:41

Tekur bara TV og VOIP beint úr ONTuni og Unifi sér um internetið. Frekar einfalt bara.



Skjámynd

Náttfari
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Sun 03. Jan 2021 18:49
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine

Pósturaf Náttfari » Fim 16. Des 2021 15:51

Ég er með Unifi Dream machine pro SE, var með Unifi Dream machine pro. Er hjá Vodafone.

Þetta er plug'n'play aðgerð. Eina sem þú þarft að hafa í huga er að þú þarft að hringja í Símann/Vodafone og láta þá virkja MAC adressuna á bakvið nýja routerinn.




Benz
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 23. Mar 2010 14:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine

Pósturaf Benz » Fös 17. Des 2021 11:55

mercury skrifaði:Ég er með ljósleiðara í gegnum mílu og hef aldrei verið með router frá þeim. Var fyrst með asus router en dream machine pro núna. Svo klárlega möguleiki. Er með myndlykil sömuleiðis.
Var ekki viðstaddur þegar þetta var sett upp upphaflega en skipti svo yfir í dmp og það var nánast plug n play.


Míla er ekki með internetþjónustu og þ.a.l. ekki routera ;)
Færð bara ljósleiðarabox (ljósbreytu) með ethernetportum.




TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine

Pósturaf TheAdder » Fös 17. Des 2021 12:38

Benz skrifaði:
mercury skrifaði:Ég er með ljósleiðara í gegnum mílu og hef aldrei verið með router frá þeim. Var fyrst með asus router en dream machine pro núna. Svo klárlega möguleiki. Er með myndlykil sömuleiðis.
Var ekki viðstaddur þegar þetta var sett upp upphaflega en skipti svo yfir í dmp og það var nánast plug n play.


Míla er ekki með internetþjónustu og þ.a.l. ekki routera ;)
Færð bara ljósleiðarabox (ljósbreytu) með ethernetportum.

Ég er nokkuð viss um að "þeim" hjá mercury hafi verið skírskotun til Símans, miðað við samhengi upprunalega póstsins. :)


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Benz
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 23. Mar 2010 14:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine

Pósturaf Benz » Fös 17. Des 2021 13:08

TheAdder skrifaði:
Benz skrifaði:
mercury skrifaði:Ég er með ljósleiðara í gegnum mílu og hef aldrei verið með router frá þeim. Var fyrst með asus router en dream machine pro núna. Svo klárlega möguleiki. Er með myndlykil sömuleiðis.
Var ekki viðstaddur þegar þetta var sett upp upphaflega en skipti svo yfir í dmp og það var nánast plug n play.


Míla er ekki með internetþjónustu og þ.a.l. ekki routera ;)
Færð bara ljósleiðarabox (ljósbreytu) með ethernetportum.

Ég er nokkuð viss um að "þeim" hjá mercury hafi verið skírskotun til Símans, miðað við samhengi upprunalega póstsins. :)

Sennilega :lol:




IngoVals
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 02. Des 2014 17:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine

Pósturaf IngoVals » Fim 27. Jan 2022 09:33

wicket skrifaði:Tekur bara TV og VOIP beint úr ONTuni og Unifi sér um internetið. Frekar einfalt bara.


Vek hér upp eldri þráð.

Hvað ef ontan er bara með eitt wan port, ekkert meira?



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine

Pósturaf oliuntitled » Fim 27. Jan 2022 10:48

IngoVals skrifaði:
wicket skrifaði:Tekur bara TV og VOIP beint úr ONTuni og Unifi sér um internetið. Frekar einfalt bara.


Vek hér upp eldri þráð.

Hvað ef ontan er bara með eitt wan port, ekkert meira?


Hafðu samband við þjónustufyrirtækið þitt og athugaðu hvort þú getir ekki fengið ONT með fleiri portum.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 971
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 38
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine

Pósturaf Hlynzi » Fös 28. Jan 2022 07:27

Ég var einmitt að skipta út routernum (Technicolor 567) fyrir Asus router. Ég gat fært afruglarann beint yfir í ljósbeininn (Nokia box) og hringdi svo í Símann til að færa VoIP (heimasímann) yfir í port sem er til staðar í Nokia boxinu.


Hlynur