Síða 1 af 1

Afrita bara jpeg skrár en halda möppuskipulagi?

Sent: Lau 27. Nóv 2021 23:41
af falcon1
Er loksins búinn að afrita yfir á nýja flakkarann öll ljósmyndasöfnin og annað mikilvægt efni sem ég þarf að varðveita. Ég var hinsvegar að pæla í að gera aukaafrit af einungis jpeg skránum í ljósmyndasafninu til að geta komið því á minni flakkara (ljósmyndasafnið er 4-5tb með RAW skrám en innan við 500gb bara jpeg skrár) en halda sama möppuskipulagi. Hvernig get ég gert það á Windows10? Þarf ég sérstakt forrit til þess að geta það?

Re: Afrita bara jpeg skrár en halda möppuskipulagi?

Sent: Sun 28. Nóv 2021 00:30
af Fumbler
Já það er hægt
sjá hér https://serverfault.com/questions/19482 ... one-folder

Bæði með powershell og svo roocopy sem er bæði nú þegar í windows.

To copy all *.foo and *.bar from StartFolder to DestFolder:

If you need to preserve the folder structure things get harder because you need to build the destination folder name, something like:

Kóði: Velja allt

$sourcePath = 'C:\StartFolder'
$destPath = 'C:\DestFolder'

Get-ChildItem $sourcePath -Recurse -Include '*.foo', '*.bar' | Foreach-Object `
    {
        $destDir = Split-Path ($_.FullName -Replace [regex]::Escape($sourcePath), $destPath)
        if (!(Test-Path $destDir))
        {
            New-Item -ItemType directory $destDir | Out-Null
        }
        Copy-Item $_ -Destination $destDir
    }

But robocopy is likely to be easier:

Kóði: Velja allt

robocopy StartFolder DestFolder *.foo *.bar /s

Re: Afrita bara jpeg skrár en halda möppuskipulagi?

Sent: Sun 28. Nóv 2021 10:48
af Hjaltiatla
Ég setti saman mjög basic robocopy skipun með að nota easy robocopy, mjög einfalt.

Mynd


Kóði: Velja allt

ROBOCOPY.EXE C:\dir-source C:\dir-destination *.jpg /E /DCOPY:DAT




Easy Robocopy
http://tribblesoft.com/easy-robocopy/

Re: Afrita bara jpeg skrár en halda möppuskipulagi?

Sent: Sun 28. Nóv 2021 13:43
af Climbatiz
opnar bara möppuna leitar af *.jpeg eða *.jpg, þannig finnur þú allar jpeg skrár á tölvunni

Re: Afrita bara jpeg skrár en halda möppuskipulagi?

Sent: Sun 28. Nóv 2021 16:38
af falcon1
Climbatiz skrifaði:opnar bara möppuna leitar af *.jpeg eða *.jpg, þannig finnur þú allar jpeg skrár á tölvunni

Þá fer möppuflokkunin til fjandans? :)

Re: Afrita bara jpeg skrár en halda möppuskipulagi?

Sent: Sun 28. Nóv 2021 18:57
af falcon1
Hjaltiatla skrifaði:Ég setti saman mjög basic robocopy skipun með að nota easy robocopy, mjög einfalt.

Mynd


Kóði: Velja allt

ROBOCOPY.EXE C:\dir-source C:\dir-destination *.jpg /E /DCOPY:DAT




Easy Robocopy
http://tribblesoft.com/easy-robocopy/


Ég afritaði G: drif yfir á I:\Bara JPG en það er allt falið. Ég get ekki búið til aðra möppu sem heitir "bara jpg" þar sem ég fæ upp meldingu að hún sé til en ég sé hana ekki. Hjálp!

Ps. ég get farið inní möppuna í gegnum CMD en það sést ekki í yfirmöppunni ef ég geri DIR skipun.

Re: Afrita bara jpeg skrár en halda möppuskipulagi?

Sent: Sun 28. Nóv 2021 19:10
af Hjaltiatla
falcon1 skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ég setti saman mjög basic robocopy skipun með að nota easy robocopy, mjög einfalt.

Mynd


Kóði: Velja allt

ROBOCOPY.EXE C:\dir-source C:\dir-destination *.jpg /E /DCOPY:DAT




Easy Robocopy
http://tribblesoft.com/easy-robocopy/


Ég afritaði G: drif yfir á I:\Bara JPG en það er allt falið. Ég get ekki búið til aðra möppu sem heitir "bara jpg" þar sem ég fæ upp meldingu að hún sé til en ég sé hana ekki. Hjálp!

View hidden items á I:\ drifinu . Mér finnst eitthvað vanta í þessa sögu til að átta mig á samhenginu.

Re: Afrita bara jpeg skrár en halda möppuskipulagi?

Sent: Sun 28. Nóv 2021 19:18
af falcon1
Hjaltiatla skrifaði:
falcon1 skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ég setti saman mjög basic robocopy skipun með að nota easy robocopy, mjög einfalt.

Mynd


Kóði: Velja allt

ROBOCOPY.EXE C:\dir-source C:\dir-destination *.jpg /E /DCOPY:DAT




Easy Robocopy
http://tribblesoft.com/easy-robocopy/


Ég afritaði G: drif yfir á I:\Bara JPG en það er allt falið. Ég get ekki búið til aðra möppu sem heitir "bara jpg" þar sem ég fæ upp meldingu að hún sé til en ég sé hana ekki. Hjálp!

View hidden items á I:\ drifinu . Mér finnst eitthvað vanta í þessa sögu til að átta mig á samhenginu.

Setti þetta svona upp eins og á myndinni hjá þér nema ég hafði bara drifstafinn (G:). Þegar ég hef ákveðna möppu sem source þá gerist þetta ekki.

Ég sé ekki möppuna þrátt fyrir að gera "View hidden files".

Re: Afrita bara jpeg skrár en halda möppuskipulagi?

Sent: Sun 28. Nóv 2021 19:21
af Hjaltiatla
falcon1 skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
falcon1 skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ég setti saman mjög basic robocopy skipun með að nota easy robocopy, mjög einfalt.

Mynd


Kóði: Velja allt

ROBOCOPY.EXE C:\dir-source C:\dir-destination *.jpg /E /DCOPY:DAT




Easy Robocopy
http://tribblesoft.com/easy-robocopy/


Ég afritaði G: drif yfir á I:\Bara JPG en það er allt falið. Ég get ekki búið til aðra möppu sem heitir "bara jpg" þar sem ég fæ upp meldingu að hún sé til en ég sé hana ekki. Hjálp!

View hidden items á I:\ drifinu . Mér finnst eitthvað vanta í þessa sögu til að átta mig á samhenginu.

Setti þetta svona upp eins og á myndinni hjá þér nema ég hafði bara drifstafinn (G:). Þegar ég hef ákveðna möppu sem source þá gerist þetta ekki.

Ég sé ekki möppuna þrátt fyrir að gera "View hidden files".

Sem sagt sérðu ekki möppuna í easy robocopy forritinu þegar þú velur "browse" ?

Re: Afrita bara jpeg skrár en halda möppuskipulagi?

Sent: Sun 28. Nóv 2021 19:22
af falcon1
Ég get alveg flett þessu upp í gegnum CMD og skrárnar virðast hafa afritast - ég bara get ekki séð þær nema í gegnum CMD og vegna þess að ég veit heitið á möppunni.

Re: Afrita bara jpeg skrár en halda möppuskipulagi?

Sent: Sun 28. Nóv 2021 19:26
af falcon1
Hjaltiatla skrifaði:Sem sagt sérðu ekki möppuna í easy robocopy forritinu þegar þú velur "browse" ?

Ekki ef ég hef ekki réttu slóðina undir "destination". Semsagt ef destination er tómt og ég geri browse þá get ég ekki fundið möppuna en ef ég hef réttu slóðina "I:\Myndvinnsla\Myndasafn Backup\Bara JPG" og geri þá browse þá sé ég möppuna en hún er smá transparent.

Re: Afrita bara jpeg skrár en halda möppuskipulagi?

Sent: Sun 28. Nóv 2021 19:27
af falcon1
Finnst skrítið að hún sjáist ekki þótt ég sé með "view hidden files"

Re: Afrita bara jpeg skrár en halda möppuskipulagi?

Sent: Sun 28. Nóv 2021 19:28
af Hjaltiatla
Erfitt að segja mitt fyrsta gisk er að Windows er furðulegt því það er bil í folder nafninu bara jpg og mögulega hefuru ekki haft gæsalappir þegar þú bjóst til robocopy skipunina.en það kom ekki fram hvernig þú framkvæmdir aðgerðina að afrita gögnin

Re: Afrita bara jpeg skrár en halda möppuskipulagi?

Sent: Sun 28. Nóv 2021 19:34
af falcon1
Yes! Fann þetta út. :D

Þetta virkaði ef einhver lendir í þessu

attrib -h -s -a [ Drive : ][ Path ]

Re: Afrita bara jpeg skrár en halda möppuskipulagi?

Sent: Sun 28. Nóv 2021 19:35
af falcon1
Þetta var Robocopy skipunin sem ég notaði

ROBOCOPY.EXE G:\ "I:\Myndvinnsla\Myndasafn Backup\Bara JPG" *.jpg /E