Síða 1 af 1

Breyta 20klst myndbandi í timelapse

Sent: Sun 29. Ágú 2021 00:35
af Black


Ég tók upp 3D print hjá mér og endaði með 20klst upptöku sem er 230gb í 1920x1080 30fps
Hvernig mynduð þið vinna videoið, er einhvað forrit sem þið getið mælt með til að converta því yfir í timelapse :)

Re: Breyta 20klst myndbandi í timelapse

Sent: Sun 29. Ágú 2021 08:23
af Fletch
hérna eru allavega 2 frí forrit sem eiga geta gert þetta

https://www.blender.org
https://www.blackmagicdesign.com/produc ... ciresolve/

leitar á youtube
how to convert video to timelapse with blender
how to convert video to timelapse with davinci
og færð fullt af guides :)

Re: Breyta 20klst myndbandi í timelapse

Sent: Sun 29. Ágú 2021 11:42
af Televisionary
Ég myndi reyna að nota ffmpeg í þetta. Þetta gæti komið þér á sporið:

https://stackoverflow.com/questions/419 ... ther-video