NovaTV Android TV - Vod virkni að klikka ?

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

NovaTV Android TV - Vod virkni að klikka ?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 11. Júl 2021 14:46

Er búinn að vera að lenda í þessum villuboðum í rúmlega viku þegar ég ætla að horfa á efni sem er ekki í beinni þegar ég er að nota NovaTV appið á Nvidia Shield (Android TV). Auglýsing spilast en um leið og efni á að spilast þá koma villuboðin.
Mynd
Fleiri að lenda í þessu ?


Just do IT
  √


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NovaTV Android TV - Vod virkni að klikka ?

Pósturaf jonfr1900 » Mán 12. Júl 2021 01:41

Ég veit ekki hvaða rás þú ert að spila efni frá en það virkar allt eðlilega hjá mér. Ég er ekki með Nvidia Shield Android TV. Ég nota Mi Box 4K.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: NovaTV Android TV - Vod virkni að klikka ?

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 12. Júl 2021 06:25

jonfr1900 skrifaði:Ég veit ekki hvaða rás þú ert að spila efni frá en það virkar allt eðlilega hjá mér. Ég er ekki með Nvidia Shield Android TV. Ég nota Mi Box 4K.


Þetta er í raun allar rásir (rúv , sjónvarp símans ) sem ég spila efni af VOD-inu þegar ég ætla að horfa á efni eftir að það hefur verið spilað í línulegri dagskrá.
Virkar mjög vel að spila efni í beinni.

Búinn að prófa að uninstalla appinu og setja það upp aftur en það er ennþá að stríða mér.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mán 12. Júl 2021 06:27, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: NovaTV Android TV - Vod virkni að klikka ?

Pósturaf kornelius » Mán 12. Júl 2021 15:28

Er með "Chromecast með Google TV" https://elko.is/hljod-og-mynd/margmidlu ... ccgoogletv
og "Mi Box S" og er ekki að lenda í þessu.
Allt virkar eðlilega á NovaTV forritinu.

K.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: NovaTV Android TV - Vod virkni að klikka ?

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 12. Júl 2021 18:09

Vesen
Gerði System reset á Nvidia Shield og þetta er ennþá svona.

Model: Shield Android TV
Model Number: P2897
Version: 9

Nova TV: Útgáfa 2.7 (build: 5520067)
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mán 12. Júl 2021 19:31, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 654
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: NovaTV Android TV - Vod virkni að klikka ?

Pósturaf Televisionary » Mán 12. Júl 2021 22:46

Opnaðu fyrir developer stuðning á Shield og settu upp Android platform tools og með adb þá geturðu séð hvaða köll eru að fara úrskeiðis á tækinu hjá þér: https://developer.android.com/studio/re ... form-tools

Hjaltiatla skrifaði:Vesen
Gerði System reset á Nvidia Shield og þetta er ennþá svona.

Model: Shield Android TV
Model Number: P2897
Version: 9

Nova TV: Útgáfa 2.7 (build: 5520067)



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: NovaTV Android TV - Vod virkni að klikka ?

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 13. Júl 2021 07:59

Televisionary skrifaði:Opnaðu fyrir developer stuðning á Shield og settu upp Android platform tools og með adb þá geturðu séð hvaða köll eru að fara úrskeiðis á tækinu hjá þér: https://developer.android.com/studio/re ... form-tools

Hjaltiatla skrifaði:Vesen
Gerði System reset á Nvidia Shield og þetta er ennþá svona.

Model: Shield Android TV
Model Number: P2897
Version: 9

Nova TV: Útgáfa 2.7 (build: 5520067)


Ákvað að fara milliveginn og sendi línu á nova@nova.is , mögulega vita þau hvað er málið :)

Mín kenning er að auglýsingarnar eru að trufla þetta. Get horft á Hringbraut og N4 stöðina í gegnum VOD (þær rásir sýna ekki auglýsingar á undan afspilun á VOD) en Lendi í vandræðum með Rúv og Sjónvarp Símans.


Just do IT
  √

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: NovaTV Android TV - Vod virkni að klikka ?

Pósturaf hagur » Þri 13. Júl 2021 11:35

Ég fékk þessa meldingu upp mjög reglulega á mínu NVidia Shield boxi, gat t.d alls ekki spilað Siminn Sport UHD rásina. Hún spilaðist bara í 2-3 sekúndur og svo kom þessi villa. Prófaði ekki voddið ....

Síminn Sport UHD virkar fínt á MiBoxinu sem ég er með. Svo núna eftir að Shield græjan mín gaf endanlega upp öndina (endurræsir sig/frýs randomly oft á dag í notkun) þá keypti ég Chromecast with Google TV og þar virkar UHD rásin líka vel. Það er eins og NovaTV og Shield séu eitthvað ekki alveg að spila saman, almennt séð.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: NovaTV Android TV - Vod virkni að klikka ?

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 13. Júl 2021 12:12

hagur skrifaði:Ég fékk þessa meldingu upp mjög reglulega á mínu NVidia Shield boxi, gat t.d alls ekki spilað Siminn Sport UHD rásina. Hún spilaðist bara í 2-3 sekúndur og svo kom þessi villa. Prófaði ekki voddið ....

Síminn Sport UHD virkar fínt á MiBoxinu sem ég er með. Svo núna eftir að Shield græjan mín gaf endanlega upp öndina (endurræsir sig/frýs randomly oft á dag í notkun) þá keypti ég Chromecast with Google TV og þar virkar UHD rásin líka vel. Það er eins og NovaTV og Shield séu eitthvað ekki alveg að spila saman, almennt séð.


Hmmmm... ok gott að vita af þessu. Vona að þau leysi þetta einn daginn. Þessi villa kom einmitt líka þegar ég ætlaði að horfa á EM í opinni dagskrá (bein útsending) á stöð 2.


Just do IT
  √

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: NovaTV Android TV - Vod virkni að klikka ?

Pósturaf kornelius » Þri 13. Júl 2021 17:24

Hjaltiatla skrifaði:
hagur skrifaði:Ég fékk þessa meldingu upp mjög reglulega á mínu NVidia Shield boxi, gat t.d alls ekki spilað Siminn Sport UHD rásina. Hún spilaðist bara í 2-3 sekúndur og svo kom þessi villa. Prófaði ekki voddið ....

Síminn Sport UHD virkar fínt á MiBoxinu sem ég er með. Svo núna eftir að Shield græjan mín gaf endanlega upp öndina (endurræsir sig/frýs randomly oft á dag í notkun) þá keypti ég Chromecast with Google TV og þar virkar UHD rásin líka vel. Það er eins og NovaTV og Shield séu eitthvað ekki alveg að spila saman, almennt séð.


Hmmmm... ok gott að vita af þessu. Vona að þau leysi þetta einn daginn. Þessi villa kom einmitt líka þegar ég ætlaði að horfa á EM í opinni dagskrá (bein útsending) á stöð 2.


Segðu mér Hjalti ertu búinn að prófa þetta bæði með kapli og þráðlaust?

K.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: NovaTV Android TV - Vod virkni að klikka ?

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 13. Júl 2021 17:58

kornelius skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
hagur skrifaði:Ég fékk þessa meldingu upp mjög reglulega á mínu NVidia Shield boxi, gat t.d alls ekki spilað Siminn Sport UHD rásina. Hún spilaðist bara í 2-3 sekúndur og svo kom þessi villa. Prófaði ekki voddið ....

Síminn Sport UHD virkar fínt á MiBoxinu sem ég er með. Svo núna eftir að Shield græjan mín gaf endanlega upp öndina (endurræsir sig/frýs randomly oft á dag í notkun) þá keypti ég Chromecast with Google TV og þar virkar UHD rásin líka vel. Það er eins og NovaTV og Shield séu eitthvað ekki alveg að spila saman, almennt séð.


Hmmmm... ok gott að vita af þessu. Vona að þau leysi þetta einn daginn. Þessi villa kom einmitt líka þegar ég ætlaði að horfa á EM í opinni dagskrá (bein útsending) á stöð 2.


Segðu mér Hjalti ertu búinn að prófa þetta bæði með kapli og þráðlaust?

K.


Var reyndar ekki búinn að því, en ákvað að prufa að tengjast þráðlaust og staðan er alveg eins og þegar ég tengist með cat snúru.


Just do IT
  √