Skrár sjást stundum ekki yfir network
-
zaiLex
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 724
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Skrár sjást stundum ekki yfir network
Oft þegar ég ætla að sækja skrár í fartölvuna frá borðtölvunni þá eru oft mikill hluti af skrám sem ég bara sé ekki, þetta er held ég alveg random, einn daginn sé ég skrárnar en hinn daginn ekki, skrárnar eru ekki hidden eða neitt og þetta gerist með allar skrár.
Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB