Windows 11

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2388
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 124
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Windows 11

Pósturaf Black » Mið 16. Jún 2021 05:39

Svona ef þessi rumour / leak hefur farið framhjá ykkur.
Leki sem sýnir uppfærða útgáfu af windows, Kannski Windows 11 eða bara stór UI uppfærsla fyrir W10

https://www.windowscentral.com/windows- ... d-more?amp


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Re: Windows 11

Pósturaf Hausinn » Mið 16. Jún 2021 07:56

Vona að þau bjóði upp á fría uppfærslu úr 10. Yrði alla vega ömurlegt ef maður þyrfti að borga fyrir tímabundið leyfi.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf appel » Mið 16. Jún 2021 09:02

Ég hélt að Windows 10 átti að vera "síðasta stóra uppfærslan".


*-*

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf Njall_L » Mið 16. Jún 2021 09:08

Hér er önnur grein sem fer yfir rumors um hvað gæti verið á leiðinni: https://www.bleepingcomputer.com/news/m ... t-we-know/

Margt þarna sem gæti verið skemmtilegt að fá í uppfærslu. Það eina sem ég hræðist er að með þessu verði kynnt einhverskonar áskriftarmódel í stað þess að kaupa stýrikerfið einu sinni, vona þó sjálfur að það verði ekkert áskriftar neitt.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf appel » Mið 16. Jún 2021 09:17

Njall_L skrifaði:Hér er önnur grein sem fer yfir rumors um hvað gæti verið á leiðinni: https://www.bleepingcomputer.com/news/m ... t-we-know/

Margt þarna sem gæti verið skemmtilegt að fá í uppfærslu. Það eina sem ég hræðist er að með þessu verði kynnt einhverskonar áskriftarmódel í stað þess að kaupa stýrikerfið einu sinni, vona þó sjálfur að það verði ekkert áskriftar neitt.


Jamm, allt forcað online, þarft online account til að logga þig inn, og svo verður privacy algjör martröð... allt stefnir í þá átt.


*-*


TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf TheAdder » Mið 16. Jún 2021 11:36

Ætli maður endi ekki Linux megin í lífinu.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf Hannesinn » Mið 16. Jún 2021 12:00

Mér finnst afskaplega litlar líkur á því að Microsoft reyni að rukka fyrir Windows fyrir heimilisnotendur. Windows er komið í sama fasa og Android og iOS þar sem að ECO systemið skiptir líklega meira máli fyrir langtímahagsmuni en að selja þér aðgang að því að nota stýrikerfið. Aðaláherslan verður líklega að ýta enn frekar á hugbúnaðarframleiðendur að hanna hugbúnaðinn fyrir Microsoft Store í staðinn fyrir hefðbundin Windows forrit.

Það kæmi mér nákvæmlega ekkert á óvart að stýrikerfið yrði frítt til afnota fyrir alla heimilisnotkun, eða jafnvel hluti af Office 365 áskrift.
Síðast breytt af Hannesinn á Mið 16. Jún 2021 12:01, breytt samtals 1 sinni.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf Njall_L » Mið 16. Jún 2021 12:31

Hannesinn skrifaði:...eða jafnvel hluti af Office 365 áskrift.

Þetta er nákvæmlega útfærslan sem ég ætti von á ef til áskrifar kæmi. Ekki að það yrði rukkað fyrir W11 sérstaklega heldur yrði það hluti af stærri pakka.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf Zethic » Mið 16. Jún 2021 13:46

Ohhh hlakkaði til að sjá kynninguna en nú er búið að spoila..
Mér finnst þetta looka vel og löngu tímabært. W10 er búið að vera staðnað í 2-3 ár og samt í hverri hálfs-árs uppfærslu fer skítur í viftuna þó notandinn taki varla eftir breytingu

Njall_L skrifaði:
Hannesinn skrifaði:...eða jafnvel hluti af Office 365 áskrift.

Þetta er nákvæmlega útfærslan sem ég ætti von á ef til áskrifar kæmi. Ekki að það yrði rukkað fyrir W11 sérstaklega heldur yrði það hluti af stærri pakka.


Windows 10 Enterprise license er nú þegar komið í áskriftar leið. Mitt fyrirtæki borgar ekki lengur fyrir Windows 10 heldur er það partur af "Microsoft E3 / E5" pakkanum
Mjög líklegt að þeir geri svipað með almenna Microsoft 365 pakkann



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf Revenant » Mið 16. Jún 2021 15:54

Mér skilst að í samningum Microsoft við stærstu kúnnanna sína sé oft kvöð á að Microsoft gefi út stýrikerfi á lágmarki X ára fresti.
Þ.e. kúnnar sem eru í dag að keyra 1507 (RTM / LTSB) útgáfuna af Windows 10.




emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 963
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf emil40 » Mið 16. Jún 2021 21:22

Fyrir þá sem langar að kíkja á windows 11 snemma

https://beebom.com/how-install-windows-11/amp/


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |


emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 963
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf emil40 » Mið 16. Jún 2021 22:40

ég er að keyra windows 11 núna með virtual box þetta kemur skemmtilega út :)


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1217
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 98
Staða: Tengdur

Re: Windows 11

Pósturaf nonesenze » Mið 16. Jún 2021 23:31

emil40 skrifaði:Fyrir þá sem langar að kíkja á windows 11 snemma

https://beebom.com/how-install-windows-11/amp/


download quota exceeted for this file


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf appel » Mið 16. Jún 2021 23:37

Man þegar maður prófaði allar windows útgáfur sem gutti :) aldrei vesen að strauja tölvuna þó margir á heimilinu kvörtuðu.
Þá var maður að prófa pre-windows 95 builds (chicago minnir mig), og allskonar builds milli win 95 og win 98 (þ.e. memphis). Mjög áhugavert tímabil í tölvum.
En orðinn of gamall fyrir þetta í dag :)


*-*


emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 963
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf emil40 » Fim 17. Jún 2021 00:01

get sent ykkur file-inn í gegnum pcloud ef þið viljið þarf þá bara email, sendið mér PM ef þið viljið :)


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |


emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 963
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf emil40 » Fim 17. Jún 2021 00:02

appel skrifaði:Man þegar maður prófaði allar windows útgáfur sem gutti :) aldrei vesen að strauja tölvuna þó margir á heimilinu kvörtuðu.
Þá var maður að prófa pre-windows 95 builds (chicago minnir mig), og allskonar builds milli win 95 og win 98 (þ.e. memphis). Mjög áhugavert tímabil í tölvum.
En orðinn of gamall fyrir þetta í dag :)


appel þú ert nú 4 árum yngri en ég vorum í iðnskólanum á sama tíma :megasmile


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf jonfr1900 » Fim 17. Jún 2021 00:28

Þetta verður örugglega áskriftar stýrikerfi. Ég ætla að sleppa þessu ef ég kemst mögulega hjá því. Það gæti reyndar að Microsoft muni bjóða upp á áskrift eða að borga eitt gjald fyrir stýrikerfið sem millistig yfir í áskriftarkerfi.



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 71
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf daremo » Fim 17. Jún 2021 12:03

TheAdder skrifaði:Ætli maður endi ekki Linux megin í lífinu.


KDE er orðið rosalega gott. Mæli með að prófa það.
Einu sinni var það þannig að öll Linux GUI voru svo hæg og höktandi eitthvað miðað við Windows, en það er orðið breytt í dag.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 17. Jún 2021 15:42

Maður mætir á MS kynninguna 24.júní. Ég gæti vel trúað að það verði einhverjir djúsí fídusar á bakvið tjöldin (ekki bara GUI breytingar) sem gætu heillað. Finnst þetta útlit vera nokkuð flott (svipað og Gnome).
Sjálfur er ég að nota office 365 mitt persónulega stöff og sé ekkert að því að fara að huga að því að joina heima vélanar á Azure ad domain. Er samt ekkert að fara að borga Enterprise leyfi eða Azure ad premium gjald. Ef Microsoft vilja fá mig í einhvers konar Áskriftar þjónustu þá þarf ég að fá eitthvað value til baka, það er nóg af skýjaþjónustum í boði og maður velur að sjálfsögðu Ecosystem sem hentar og ekkert verra ef það er hagkvæmt.


Just do IT
  √

Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf Zethic » Fim 17. Jún 2021 15:57

Hjaltiatla skrifaði:Maður mætir á MS kynninguna 24.júní. Ég gæti vel trúað að það verði einhverjir djúsí fídusar á bakvið tjöldin (ekki bara GUI breytingar) sem gætu heillað. Finnst þetta útlit vera nokkuð flott (svipað og Gnome).
Sjálfur er ég að nota office 365 mitt persónulega stöff og sé ekkert að því að fara að huga að því að joina heima vélanar á Azure ad domain. Er samt ekkert að fara að borga Enterprise leyfi eða Azure ad premium gjald. Ef Microsoft vilja fá mig í einhvers konar Áskriftar þjónustu þá þarf ég að fá eitthvað value til baka, það er nóg af skýjaþjónustum í boði og maður velur að sjálfsögðu Ecosystem sem hentar og ekkert verra ef það er hagkvæmt.



Er eitthver að setja einkatölvur á Azure AD domain frekar en bara WORKGROUP ? Hef alveg velt þessu fyrir mér en ekki séð ávinninginn þó svo að AzureAD er með free-tier https://azure.microsoft.com/en-us/prici ... directory/


TheAdder skrifaði:Ætli maður endi ekki Linux megin í lífinu.



Bara ef það gengi upp að setja notendur á eitthvað annað en Windows. Einn og einn hönnuður á Mac en annars er fólk nógu ringlað þegar liturinn á taskbarinu breytist..
Síðast breytt af Zethic á Fim 17. Jún 2021 16:00, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 17. Jún 2021 16:08

Zethic skrifaði:Er eitthver að setja einkatölvur á Azure AD domain frekar en bara WORKGROUP ? Hef alveg velt þessu fyrir mér en ekki séð ávinninginn þó svo að AzureAD er með free-tier https://azure.microsoft.com/en-us/prici ... directory/


Það eru alls konar sniðugir fídusar sem er hægt að stilla t.d ef þú ert að nota MFA og ætlar að tengjast heiman frá þá geturu stillt named location
í Azure ad og sett inn public ip töluna heima hjá þér og þá ertu ekki promtaður með 2fa MS authenticator appinu þegar þú tengist í gegnum office365 portalinn
https://docs.microsoft.com/en-us/azure/active-directory/conditional-access/location-condition


Just do IT
  √


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1217
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 98
Staða: Tengdur

Re: Windows 11

Pósturaf nonesenze » Fim 17. Jún 2021 18:39

er einhver hér búinn að installa þessu á tölvuna hjá sér? er þetta bara að virka á VM?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf TheAdder » Fim 17. Jún 2021 18:50

nonesenze skrifaði:er einhver hér búinn að installa þessu á tölvuna hjá sér? er þetta bara að virka á VM?


Linus gerði það og gerði nokkur myndbönd um þetta:
https://www.youtube.com/watch?v=odZSCdNTFPw
https://www.youtube.com/watch?v=Aax7BSYqEO0


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 43
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf Climbatiz » Fim 17. Jún 2021 19:01

This is a genuine developer-leaked ISO for the upcoming Windows 11 Operating System.
Works on any system with the capability of running Windows 10


Kóði: Velja allt

http://www.everplanet.tk/Windows.11.DEV/


náði í frá TorrentDay
Síðast breytt af Climbatiz á Fim 17. Jún 2021 19:19, breytt samtals 1 sinni.


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1217
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 98
Staða: Tengdur

Re: Windows 11

Pósturaf nonesenze » Fim 17. Jún 2021 19:59

TheAdder skrifaði:
nonesenze skrifaði:er einhver hér búinn að installa þessu á tölvuna hjá sér? er þetta bara að virka á VM?


Linus gerði það og gerði nokkur myndbönd um þetta:
https://www.youtube.com/watch?v=odZSCdNTFPw
https://www.youtube.com/watch?v=Aax7BSYqEO0


hann gerði það einmitt á VM


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos