UDM pro og AP incompatible country setting


Höfundur
ice_pdx
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 10. Sep 2020 11:35
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

UDM pro og AP incompatible country setting

Pósturaf ice_pdx » Lau 22. Maí 2021 10:42

Góðan dag,
Ég er með edgerouter 4 og fjóra access punkta (pro, lite, flex og wall) sem virkar fínt. Allt græjur sem voru keyptar í USA nema wall ap. Keyri controllerinn bara í software á einni tölvu þ.e. ekki með cloud key.

Ég ákvað að skipta yfir í udm pro og keypti þannig græju í gegnum eurodk. Þegar ég var að prófa setup þá tengdi ég fyrst wall ap-inn og hann virkar fínt. Fór svo í að bæta AP pro-inum og þá fæ ég incompatible country settings þegar ég adopt-a hann. Ég sá eitthvað með að maður getur breytt country settings á udm proinum en þar sem það tekur smá tíma að skipta úr núverandi setup-i yfir í udm pro (þ.e. að færa alla punkta úr einum controler yfir i næsta etc), þá langar mig að athuga hvort einhver kannist við þetta og geti komið með ráð.

Kannast einhver við þetta?