Veit einhver hvernig ég get reddað mér activate key, sem virkar löglega fyrir office 2016 eða bara Outlook 2016.
Finnst þetta frekar dýrt inn á Microsoft síðunni,
Oft eru aðrar síður með ódýrari activate key.
Er bara að hugsa um þetta fyrir Outlook vill aðeins Outlook í office 2016. Það kannast kannski einhverjir hérna við það vandamál.
Office 2016 activate key
-
J1nX
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 934
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Office 2016 activate key
Ég hef verslað allskonar lykla á cjs-cdkeys , hafa aldrei klikkað
_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2
-
Squinchy
- FanBoy
- Póstar: 799
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 54
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Office 2016 activate key
Hvað með Office 365? 1000.kr á mánuði
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2092
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 307
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Office 2016 activate key
jardel skrifaði:Veit einhver hvernig ég get reddað mér activate key, sem virkar löglega fyrir office 2016 eða bara Outlook 2016.
Finnst þetta frekar dýrt inn á Microsoft síðunni,
Oft eru aðrar síður með ódýrari activate key.
Er bara að hugsa um þetta fyrir Outlook vill aðeins Outlook í office 2016. Það kannast kannski einhverjir hérna við það vandamál.
fáðu þér bara https://www.libreoffice.org/download/download/ og hættu þessu krakk dóti, það er meira til vandræða en til góðs
PS, það er ekki vinsælt að ræða stolin hugbúnað hér

Bætt við; hér er frír mail client
https://www.thunderbird.net/en-US/download/
Síðast breytt af einarhr á Fim 25. Mar 2021 21:08, breytt samtals 1 sinni.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
jardel
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1815
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Office 2016 activate key
einarhr skrifaði:jardel skrifaði:Veit einhver hvernig ég get reddað mér activate key, sem virkar löglega fyrir office 2016 eða bara Outlook 2016.
Finnst þetta frekar dýrt inn á Microsoft síðunni,
Oft eru aðrar síður með ódýrari activate key.
Er bara að hugsa um þetta fyrir Outlook vill aðeins Outlook í office 2016. Það kannast kannski einhverjir hérna við það vandamál.
fáðu þér bara https://www.libreoffice.org/download/download/ og hættu þessu krakk dóti, það er meira til vandræða en til góðs
PS, það er ekki vinsælt að ræða stolin hugbúnað hér
Bætt við; hér er frír mail client
https://www.thunderbird.net/en-US/download/
Takk fyrir svörin. Ef þú lest uppi í þræðinum er ég leita eftir löglegum lyklum :-)
Vil ekki crack eða pirate
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2092
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 307
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Office 2016 activate key
jardel skrifaði:einarhr skrifaði:jardel skrifaði:Veit einhver hvernig ég get reddað mér activate key, sem virkar löglega fyrir office 2016 eða bara Outlook 2016.
Finnst þetta frekar dýrt inn á Microsoft síðunni,
Oft eru aðrar síður með ódýrari activate key.
Er bara að hugsa um þetta fyrir Outlook vill aðeins Outlook í office 2016. Það kannast kannski einhverjir hérna við það vandamál.
fáðu þér bara https://www.libreoffice.org/download/download/ og hættu þessu krakk dóti, það er meira til vandræða en til góðs
PS, það er ekki vinsælt að ræða stolin hugbúnað hér
Bætt við; hér er frír mail client
https://www.thunderbird.net/en-US/download/
Takk fyrir svörin. Ef þú lest uppi í þræðinum er ég leita eftir löglegum lyklum :-)
Vil ekki crack eða pirate
Þetta kom upp í fyrstu leitinni hjá mér á Google
https://www.ebay.com/c/896638967
https://www.google.com/search?q=ebay+ou ... CA0&uact=5
Síðast breytt af einarhr á Fös 26. Mar 2021 06:35, breytt samtals 1 sinni.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
jardel
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1815
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Office 2016 activate key
einarhr skrifaði:jardel skrifaði:einarhr skrifaði:jardel skrifaði:Veit einhver hvernig ég get reddað mér activate key, sem virkar löglega fyrir office 2016 eða bara Outlook 2016.
Finnst þetta frekar dýrt inn á Microsoft síðunni,
Oft eru aðrar síður með ódýrari activate key.
Er bara að hugsa um þetta fyrir Outlook vill aðeins Outlook í office 2016. Það kannast kannski einhverjir hérna við það vandamál.
fáðu þér bara https://www.libreoffice.org/download/download/ og hættu þessu krakk dóti, það er meira til vandræða en til góðs
PS, það er ekki vinsælt að ræða stolin hugbúnað hér
Bætt við; hér er frír mail client
https://www.thunderbird.net/en-US/download/
Takk fyrir svörin. Ef þú lest uppi í þræðinum er ég leita eftir löglegum lyklum :-)
Vil ekki crack eða pirate
Þetta kom upp í fyrstu leitinni hjá mér á Google
https://www.ebay.com/c/896638967
https://www.google.com/search?q=ebay+ou ... CA0&uact=5
Það þarf oft ekki að leita langt fram eftir dalnum.
Takk fyrir