Hjálp wifi í síma 5-10mbts á wifi Ekki Leyst

Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Hjálp wifi í síma 5-10mbts á wifi Ekki Leyst

Pósturaf vesi » Fim 25. Feb 2021 17:17

Sælir,,
Sko síminn hjá mér (Lg Q6) byrjaði á því uppúr þurru í gærkvöldi að ná bara tops 10mbps og fór allveg niður í 1,2mbps á router heima, á 4g næ ég ca 30mbps, á router í vinnu fæ ég 40-50mbps. Önnur tæki á "sama" neti en með 5ghz eru að ná ca 150+mbps..

hefur ekki verið til vandræða áður, engar uppfærslur, búinn að force stop nýlega installed öpp, búið að endurræsa öllu margoft og beðið vel á milli, fækka tækum á wifi neti. ekkert hefur virkað
Síminn er gamall og er bara með 2,4ghz en það hefur dugað. á held ég ekki annað tæki til að prófa önnur á 2,4ghz nema þá að fá það lánað.
Router 4,5g frá nova sem ég er búinn að vera með í ca 6mán.

Einhverjar hugmyndir?

kv.v

Hverjum dettur í hug að setja smartwatch á wifi sem fer svo að trufla símann!! , Prufaði að taka útið af wifi og síðan slökti á því, hvorugt skilaði árángri.
Síðast breytt af vesi á Fim 25. Feb 2021 18:00, breytt samtals 2 sinnum.


MCTS Nov´12
Asus eeePc