Hvaða router er góður fyrir 10 pc esport

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða router er góður fyrir 10 pc esport

Pósturaf osek27 » Mið 10. Feb 2021 15:11

Komið að net málum í esportherberginu í vinnuni og núna var ég að velta fyrir mér hvaða router væri góður fyrir það. Það væri auðvitað tengdur switch úr routernum og svo yfir í tölvur. Eru einhver merki sem maður á að forðast?
vorum að pæla í þessum
https://tolvutek.is/Netbunadur-og--thjo ... 310.action
svo þessi switch
https://elko.is/tolvur/netbunadur/netge ... 116e200pes



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 780
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router er góður fyrir 10 pc esport

Pósturaf Baldurmar » Mið 10. Feb 2021 15:16

Afhverju ekki bara setja upp switch í herberginu og svo þaðan í fyrirtækja netið ?
Sér net fyrir þetta?


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router er góður fyrir 10 pc esport

Pósturaf osek27 » Mið 10. Feb 2021 15:25

Já við fengum sér ljósleiðara tenginu fyrir okkur því 'fyrirtækjanetið' er á símalínu.

Við erum með þetta í félagsmiðstöð. Við ætlum að nýta það að hafa wifi router sem mun bjóða uppa net fyrir alla í félagsmiðstöðinni og síðan fá tölvurnar bara sitt net gegnum snúru úr switch.

Við viljum bara sja hvað álit ykkar er hér og hvaða router og hvaða 16 porta switch þið mælið með



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router er góður fyrir 10 pc esport

Pósturaf MatroX » Mið 10. Feb 2021 16:35

UniFi Dream Machine Pro og unifi switch


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router er góður fyrir 10 pc esport

Pósturaf Viktor » Mið 10. Feb 2021 16:52



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB