Síða 1 af 1

Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.

Sent: Fim 14. Jan 2021 21:44
af vatr9
Sá á heimasíðu Hringdu að hér eftir fáum við tvo reikninga.
Tengir mun rukka aðgangsgjaldið. Ódýrast að hafa á korti skv. fréttinni.
Tengir er víst upprunið að norðan.
https://hringdu.is/frettir/tengir/

Re: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.

Sent: Fim 14. Jan 2021 21:55
af Dr3dinn
damn þá þarf maður að færa sig... :(
(gengur ekki upp með fyrirtækja-aðganga er mjög ánægður kúnni)

Re: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.

Sent: Fim 14. Jan 2021 22:41
af einarth
Tengir er með ljósleiðaranet fyrir norðan - þetta á við þá sem eru á því neti.

Re: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.

Sent: Fim 14. Jan 2021 22:50
af vatr9
Ég sé ekki í fréttinni að þetta eigi bara við þá sem eru fyrir norðan.
En samt skrítið að fyrirtæki þar sé að rukka fyrir allt landið.
Er þett orðið eins og með orkufyrirtækin, hægt að kaupa af Orkubúi vestfjarða þótt þú búir í Reykjavík.

Re: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.

Sent: Fim 14. Jan 2021 22:57
af Dúlli
Það er engin munur.

Í reykjavík er þetta míla og gagnaveitan, hringdu hefur bara tekið það að sér hingað til að vera milliliðurinn svo fólk fái eingöngu einn reikning.

Re: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.

Sent: Fim 14. Jan 2021 23:56
af HringduEgill
Ég sé það núna að þetta mætti vera betur orðað í fréttinni!

En já eins og einarth tekur fram að þá rekur Tengir sitt eigið ljósleiðaranet, þá aðallega fyrir norðan. Í rúmlega tvö ár höfum við séð um innheimtu á aðgangsgjaldi fyrir okkar viðskiptavini sem fara í gegnum ljósleiðaranet Tengis. Frá og með 1. feb mun hins vegar Tengir aftur taka við innheimtu gjaldsins. Þetta hefur því engin áhrif á þá viðskiptavini sem fara í gegnum ljósleiðara Mílu eða GR.

Re: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.

Sent: Fös 15. Jan 2021 08:41
af Dr3dinn
HringduEgill skrifaði:Ég sé það núna að þetta mætti vera betur orðað í fréttinni!

En já eins og einarth tekur fram að þá rekur Tengir sitt eigið ljósleiðaranet, þá aðallega fyrir norðan. Í rúmlega tvö ár höfum við séð um innheimtu á aðgangsgjaldi fyrir okkar viðskiptavini sem fara í gegnum ljósleiðaranet Tengis. Frá og með 1. feb mun hins vegar Tengir aftur taka við innheimtu gjaldsins. Þetta hefur því engin áhrif á þá viðskiptavini sem fara í gegnum ljósleiðara Mílu eða GR.


Vanda sig! Og guði sé lof, þá getur fólk enn verið í viðskiptum hjá ykkur :)

Spurning að laga fyrirsögn svo þetta sé ekki klikkbait eins og mbl/visir.is.

Re: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.

Sent: Lau 16. Jan 2021 13:35
af HringduEgill
Dr3dinn skrifaði:
HringduEgill skrifaði:Ég sé það núna að þetta mætti vera betur orðað í fréttinni!

En já eins og einarth tekur fram að þá rekur Tengir sitt eigið ljósleiðaranet, þá aðallega fyrir norðan. Í rúmlega tvö ár höfum við séð um innheimtu á aðgangsgjaldi fyrir okkar viðskiptavini sem fara í gegnum ljósleiðaranet Tengis. Frá og með 1. feb mun hins vegar Tengir aftur taka við innheimtu gjaldsins. Þetta hefur því engin áhrif á þá viðskiptavini sem fara í gegnum ljósleiðara Mílu eða GR.


Vanda sig! Og guði sé lof, þá getur fólk enn verið í viðskiptum hjá ykkur :)

Spurning að laga fyrirsögn svo þetta sé ekki klikkbait eins og mbl/visir.is.


Já þetta var meira hugsað sem frétt til að hlekkja á því við tilkynntum sérstaklega þeim sem eru á ljósleiðaraneti Tengis. En takk fyrir ábendinguna!

Re: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.

Sent: Lau 16. Jan 2021 16:58
af pattzi
Dr3dinn skrifaði:
HringduEgill skrifaði:Ég sé það núna að þetta mætti vera betur orðað í fréttinni!

En já eins og einarth tekur fram að þá rekur Tengir sitt eigið ljósleiðaranet, þá aðallega fyrir norðan. Í rúmlega tvö ár höfum við séð um innheimtu á aðgangsgjaldi fyrir okkar viðskiptavini sem fara í gegnum ljósleiðaranet Tengis. Frá og með 1. feb mun hins vegar Tengir aftur taka við innheimtu gjaldsins. Þetta hefur því engin áhrif á þá viðskiptavini sem fara í gegnum ljósleiðara Mílu eða GR.


Vanda sig! Og guði sé lof, þá getur fólk enn verið í viðskiptum hjá ykkur :)

Spurning að laga fyrirsögn svo þetta sé ekki klikkbait eins og mbl/visir.is.


Hverju breytir hvort komi einn eða tver reikningar ? ....

Myndi allavega ekki skipta mig máli er hjá hringdu í gegnum gagnaveituna

Re: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.

Sent: Sun 17. Jan 2021 19:32
af Dr3dinn
pattzi skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:
HringduEgill skrifaði:Ég sé það núna að þetta mætti vera betur orðað í fréttinni!

En já eins og einarth tekur fram að þá rekur Tengir sitt eigið ljósleiðaranet, þá aðallega fyrir norðan. Í rúmlega tvö ár höfum við séð um innheimtu á aðgangsgjaldi fyrir okkar viðskiptavini sem fara í gegnum ljósleiðaranet Tengis. Frá og með 1. feb mun hins vegar Tengir aftur taka við innheimtu gjaldsins. Þetta hefur því engin áhrif á þá viðskiptavini sem fara í gegnum ljósleiðara Mílu eða GR.


Vanda sig! Og guði sé lof, þá getur fólk enn verið í viðskiptum hjá ykkur :)

Spurning að laga fyrirsögn svo þetta sé ekki klikkbait eins og mbl/visir.is.


Hverju breytir hvort komi einn eða tver reikningar ? ....

Myndi allavega ekki skipta mig máli er hjá hringdu í gegnum gagnaveituna


Fyrirtækjaheimurinn er ekki sá sami og einstaklingsmarkaðurinn. Gilda mismunandi reglur milli fyrirtækja. Sumir eru þvingaðir af vinnuveitanda ef þeir ætla að fá frítt/niðurgreiðslu þ.e. verða að versla við stóru aðilanna (voda/simann)

Margar með x-budget 5-20þ en ef menn ná x-upphæð á einn reikning getur hringdu verið miklu meira sexy option en 15þ voda/siminn+ tengigjaldi (total 17-20þ eða einn 10þ reikningur fra hringdu fyrir það sama..... og þá mögulega innan budgets fyrir marga)

Re: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.

Sent: Sun 17. Jan 2021 19:40
af Dúlli
Dr3dinn skrifaði:
pattzi skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:
HringduEgill skrifaði:Ég sé það núna að þetta mætti vera betur orðað í fréttinni!

En já eins og einarth tekur fram að þá rekur Tengir sitt eigið ljósleiðaranet, þá aðallega fyrir norðan. Í rúmlega tvö ár höfum við séð um innheimtu á aðgangsgjaldi fyrir okkar viðskiptavini sem fara í gegnum ljósleiðaranet Tengis. Frá og með 1. feb mun hins vegar Tengir aftur taka við innheimtu gjaldsins. Þetta hefur því engin áhrif á þá viðskiptavini sem fara í gegnum ljósleiðara Mílu eða GR.


Vanda sig! Og guði sé lof, þá getur fólk enn verið í viðskiptum hjá ykkur :)

Spurning að laga fyrirsögn svo þetta sé ekki klikkbait eins og mbl/visir.is.


Hverju breytir hvort komi einn eða tver reikningar ? ....

Myndi allavega ekki skipta mig máli er hjá hringdu í gegnum gagnaveituna


Fyrirtækjaheimurinn er ekki sá sami og einstaklingsmarkaðurinn. Gilda mismunandi reglur milli fyrirtækja. Sumir eru þvingaðir af vinnuveitanda ef þeir ætla að fá frítt/niðurgreiðslu þ.e. verða að versla við stóru aðilanna (voda/simann)

Margar með x-budget 5-20þ en ef menn ná x-upphæð á einn reikning getur hringdu verið miklu meira sexy option en 15þ voda/siminn+ tengigjaldi (total 17-20þ eða einn 10þ reikningur fra hringdu fyrir það sama..... og þá mögulega innan budgets fyrir marga)


Hringdu ræður ekkert yfir þessu, er dreyfingar aðili eins og tengi vill hætta með samning þá geta þeir gert þetta.

Í Bænum er hringdu eina fyrirtæki sem rukkar þetta saman, hjá vodafone, símanum borgar þú þetta sér, þekki ekki nova.

Re: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.

Sent: Sun 17. Jan 2021 20:55
af depill
Dúlli skrifaði:Hringdu ræður ekkert yfir þessu, er dreyfingar aðili eins og tengi vill hætta með samning þá geta þeir gert þetta.

Í Bænum er hringdu eina fyrirtæki sem rukkar þetta saman, hjá vodafone, símanum borgar þú þetta sér, þekki ekki nova.


Aðgangsnetproviderarnir sannarlega ráða þessu. Mér persónulega finnst þæginlegr að fá einn reikning enn skil líka að fjarskiptafyrirtækin vilja ekki taka á sig innheimtuáhættuna fyrir aðgangsnetsfyrirtækin án þess að fá eithvað út úr þvi.

Veit ekki í hvaða "bæ" þú ert að tala um, enn þetta er bara rangt. Hringdu presentar mánaðargjaldið sitt sem heildargjald á vef ( með aðgansgjaldi ), Vodafone og Síminn hafa unnið með að presenta mánaðargjaldið sitthvort enn sýnt það á vef miðað við aðgangsgjald Mílu/GR. Nova gerir bæði ( Allir saman með aðgangsgjaldið, Internetið venjulega án aðgangsgjald enn summa líka sýnd með aðgangsgjaldi ).

Vodafone rukkar aðgangsgjaldið fyrir GR, Mílu og einhverja fleiri ( þekki ekki allan listann ). Síminn rukkar aðgangsgjaldið fyrir Mílu ( mun líklegast líka gera hjá GR þegar þeir byrja þar ) og Nova held ég að rukki alltaf aðgangsgjaldið ( allavega hjá GR, veit ekki út á landi )

Re: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.

Sent: Sun 17. Jan 2021 21:07
af Dúlli
depill skrifaði:
Dúlli skrifaði:Hringdu ræður ekkert yfir þessu, er dreyfingar aðili eins og tengi vill hætta með samning þá geta þeir gert þetta.

Í Bænum er hringdu eina fyrirtæki sem rukkar þetta saman, hjá vodafone, símanum borgar þú þetta sér, þekki ekki nova.


Aðgangsnetproviderarnir sannarlega ráða þessu. Mér persónulega finnst þæginlegr að fá einn reikning enn skil líka að fjarskiptafyrirtækin vilja ekki taka á sig innheimtuáhættuna fyrir aðgangsnetsfyrirtækin án þess að fá eithvað út úr þvi.

Veit ekki í hvaða "bæ" þú ert að tala um, enn þetta er bara rangt. Hringdu presentar mánaðargjaldið sitt sem heildargjald á vef ( með aðgansgjaldi ), Vodafone og Síminn hafa unnið með að presenta mánaðargjaldið sitthvort enn sýnt það á vef miðað við aðgangsgjald Mílu/GR. Nova gerir bæði ( Allir saman með aðgangsgjaldið, Internetið venjulega án aðgangsgjald enn summa líka sýnd með aðgangsgjaldi ).

Vodafone rukkar aðgangsgjaldið fyrir GR, Mílu og einhverja fleiri ( þekki ekki allan listann ). Síminn rukkar aðgangsgjaldið fyrir Mílu ( mun líklegast líka gera hjá GR þegar þeir byrja þar ) og Nova held ég að rukki alltaf aðgangsgjaldið ( allavega hjá GR, veit ekki út á landi )


Er að tala um Reykjavík.

Skil mjög vel þægindin að fá einn reikning en fjarskiptafyrirtæki ráða ekkert um það er dreifingar aðili kippir undan.

Hringdu voru fyrstir að bjóða upp á það að hafa þetta í einum reikning.

Tek á mig vitleysuna varðandi vodafone, og símann hef bara ekkert skoðað þessi fyrirtæki síðustu 4-5 ár.

Síminn er kominn á kerfi GR.

En bottom line lítið sem Hringdu getur gert í þessu þegar Tengir ákveða sjálfir að rukka eða hvað sem fór fram og það að fara út í þá vitleysu að skipta um fjarskipta aðila því það koma tveir reikningar en ekki einn er bara kjánalegt.

Mann vel eftir því þegar Hringdu voru fyrstir að taka skrefið í að sameina þetta meðan hjá hinum fyrirtækjum kom þetta ekki til greina.

Re: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.

Sent: Mán 25. Jan 2021 01:47
af pattzi
Dúlli skrifaði:
depill skrifaði:
Dúlli skrifaði:Hringdu ræður ekkert yfir þessu, er dreyfingar aðili eins og tengi vill hætta með samning þá geta þeir gert þetta.

Í Bænum er hringdu eina fyrirtæki sem rukkar þetta saman, hjá vodafone, símanum borgar þú þetta sér, þekki ekki nova.


Aðgangsnetproviderarnir sannarlega ráða þessu. Mér persónulega finnst þæginlegr að fá einn reikning enn skil líka að fjarskiptafyrirtækin vilja ekki taka á sig innheimtuáhættuna fyrir aðgangsnetsfyrirtækin án þess að fá eithvað út úr þvi.

Veit ekki í hvaða "bæ" þú ert að tala um, enn þetta er bara rangt. Hringdu presentar mánaðargjaldið sitt sem heildargjald á vef ( með aðgansgjaldi ), Vodafone og Síminn hafa unnið með að presenta mánaðargjaldið sitthvort enn sýnt það á vef miðað við aðgangsgjald Mílu/GR. Nova gerir bæði ( Allir saman með aðgangsgjaldið, Internetið venjulega án aðgangsgjald enn summa líka sýnd með aðgangsgjaldi ).

Vodafone rukkar aðgangsgjaldið fyrir GR, Mílu og einhverja fleiri ( þekki ekki allan listann ). Síminn rukkar aðgangsgjaldið fyrir Mílu ( mun líklegast líka gera hjá GR þegar þeir byrja þar ) og Nova held ég að rukki alltaf aðgangsgjaldið ( allavega hjá GR, veit ekki út á landi )


Er að tala um Reykjavík.

Skil mjög vel þægindin að fá einn reikning en fjarskiptafyrirtæki ráða ekkert um það er dreifingar aðili kippir undan.

Hringdu voru fyrstir að bjóða upp á það að hafa þetta í einum reikning.

Tek á mig vitleysuna varðandi vodafone, og símann hef bara ekkert skoðað þessi fyrirtæki síðustu 4-5 ár.

Síminn er kominn á kerfi GR.

En bottom line lítið sem Hringdu getur gert í þessu þegar Tengir ákveða sjálfir að rukka eða hvað sem fór fram og það að fara út í þá vitleysu að skipta um fjarskipta aðila því það koma tveir reikningar en ekki einn er bara kjánalegt.

Mann vel eftir því þegar Hringdu voru fyrstir að taka skrefið í að sameina þetta meðan hjá hinum fyrirtækjum kom þetta ekki til greina.



Ég er hjá Hringdu á Akranesi og þeir eru að rukka þetta... Fékk reikning frá gr 2017 man ég en núna kemur hann ekki svo hann er inní gjaldinu

Re: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.

Sent: Mán 25. Jan 2021 09:07
af Benz
depill skrifaði:
Dúlli skrifaði:Hringdu ræður ekkert yfir þessu, er dreyfingar aðili eins og tengi vill hætta með samning þá geta þeir gert þetta.

Í Bænum er hringdu eina fyrirtæki sem rukkar þetta saman, hjá vodafone, símanum borgar þú þetta sér, þekki ekki nova.


Aðgangsnetproviderarnir sannarlega ráða þessu. Mér persónulega finnst þæginlegr að fá einn reikning enn skil líka að fjarskiptafyrirtækin vilja ekki taka á sig innheimtuáhættuna fyrir aðgangsnetsfyrirtækin án þess að fá eithvað út úr þvi.

Veit ekki í hvaða "bæ" þú ert að tala um, enn þetta er bara rangt. Hringdu presentar mánaðargjaldið sitt sem heildargjald á vef ( með aðgansgjaldi ), Vodafone og Síminn hafa unnið með að presenta mánaðargjaldið sitthvort enn sýnt það á vef miðað við aðgangsgjald Mílu/GR. Nova gerir bæði ( Allir saman með aðgangsgjaldið, Internetið venjulega án aðgangsgjald enn summa líka sýnd með aðgangsgjaldi ).

Vodafone rukkar aðgangsgjaldið fyrir GR, Mílu og einhverja fleiri ( þekki ekki allan listann ). Síminn rukkar aðgangsgjaldið fyrir Mílu ( mun líklegast líka gera hjá GR þegar þeir byrja þar ) og Nova held ég að rukki alltaf aðgangsgjaldið ( allavega hjá GR, veit ekki út á landi )


Míla má ekki, skv. ákvörðunum Hins opinbera, eiga í viðskiptum við aðra en þá sem eru með fjarskiptaleyfi (s.s. ekki einstaklinga/almenn fyrirtæki) þannig að línugjald Mílu er alltaf innheimt af fjarskiptafyrirtækjunum. GR sá um þetta sjálft en ég held að fjarskiptafyrirtækin sem veita þjónustu yfir GR séu flest fyrir löngu farin að innheimta þetta beint.
Að öllu jöfnu held ég að það sé heppilegast að aðgangsgjaldið sé innheimt af einum og sama aðilanum. Ef t.d. maður hættir í viðskiptum hjá netþjónustuaðilanum þá sér hann um að segja upp línunni til eiganda heimtaugarinnar en það er ekki sjálfgefið að hann geri það ef þetta er innheimt með tvennum hætti. Man eftir að hafa lent í veseni "í gamla daga" þegar heimtaugin (kopar) og neðra tíðnisviðið (tal) var hjá einum aðila og efra (ADSL/VDSL) hjá öðrum :uhh1 Ef það gleymdist að borga heimasímann þá datt netið út...