Loftlína og rout-un á henni

Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Loftlína og rout-un á henni

Pósturaf odinnn » Fim 05. Jún 2003 21:45

Ég er með loftlínu frá línu.net (Tengir hf sér um þær á Akureyri) og ég er að fara að kaupa mér tölvu sem yrði önnur tölvan á heimilinu. Tengingin kemur inní húsið sem twisted-pair Þannig að sú lína færi beint í switch (er hann ekki betri en router?) en hverju þarf ég að breyta í DNS, Sub-Mask og öllu því til að þetta virki vel saman? en hvernig er þetta með þráðlaust net, er hægt að plugga twited-pair bara inní acsses point og síðan vera bara með þráðlaus netkort í tölvunum?

Eru einhverjir hérna með loftlínu? hvernig er hún að virka? mín er allavegana í hakki og spaghettí (meðalhraði 5-13kb á sek á 512kb línu). dettu stundum niður og þá þarf að taka boxið úr sambandi í einhvern tíma og þá kemst hún í lag fo#k##g piece of s##t



Skjámynd

galldur
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 0
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf galldur » Fim 05. Jún 2003 22:57

athugaðu að það er hægt að fá 8 fastar ip tölur á loftlínu án þess að borga neitt aukagjald.

ég er með 3Mbit loftlínu (prívat link) og 2 fastar ip tölur.
hjá mér er þetta svona.
kapallinn úr loflínunni fer í uplink á svissinum.
ég plugga svo vélunum 2 hérna í hann , og gef þeim föstu tölurnar.
létt..

það má líka gera þetta svona með 1 fastri ip og 2 eða fleiri tölvum
2 netkort í netgáttina (server) , það þarf að setja internet connection sharing á kortið með föstu tölunni, þá fær hitt sjálfkrafa 192.168.0.xxx og sömuleiðis hinar vélarnar.
annað hvort tengir þú kapalinn úr loftlínunni beint í server eða í uplink á sviss , svo hinar vélarnar í svissinn...

varandi hraðann kannast ég við , þegar ég var á 512k rokkaði hann frá 30-120kB ...
ég gafst upp á þessu og fékk mér link þar sem ég er einn á línunni, þ.e loftnetið sem sendir mér er ekki að senda 8 öðrum , það loftnet er still á 3mbit núna , og er draumur , er að fá 390kb á static.hugi.is og sendi hraðinn er góður um 320kB , sennilega ekki hærri vegna þess að loftnetið er minna hér heldur en það sem sendir mér

en prísinn er aðeins meiri 15.000kr




Merlin
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Loftlína og rout-un á henni

Pósturaf Merlin » Fös 06. Jún 2003 16:36

Switch replacar yfirleitt aldrei router nema þá að hann geti verið router líka. Ég þekki ekki nákvæmlega hvernig búnað þeir láta fylgja þessum loftlínum en mig minnir að það sé router.

Þá þarftu að tengja hub eða switch við routerinn og úthluta tölvunum iptölur eða 'natta' þær út í gegnum router eða eldvegg.

Ef það er sjálfvirk úthlutun iptala á routernum sem þú tengir þig við þarftu sennilega ekkert annað að gera en að kaupa höbb/switch og skella í samband.

Ef hinsvegar að þú ert með public iptölu á vélinni þinni (ekki local tölu) þá þarftu sennilegast að stilla hana inn sérstaklega á nýju tölvunni.

Bjallaðu í Línu.net og láttu þá segja þér hvað þú átt að gera, ómögulegt að giska á það svona að svo stöddu ;)

odinnn skrifaði:Ég er með loftlínu frá línu.net (Tengir hf sér um þær á Akureyri) og ég er að fara að kaupa mér tölvu sem yrði önnur tölvan á heimilinu. Tengingin kemur inní húsið sem twisted-pair Þannig að sú lína færi beint í switch (er hann ekki betri en router?) en hverju þarf ég að breyta í DNS, Sub-Mask og öllu því til að þetta virki vel saman? en hvernig er þetta með þráðlaust net, er hægt að plugga twited-pair bara inní acsses point og síðan vera bara með þráðlaus netkort í tölvunum?

Eru einhverjir hérna með loftlínu? hvernig er hún að virka? mín er allavegana í hakki og spaghettí (meðalhraði 5-13kb á sek á 512kb línu). dettu stundum niður og þá þarf að taka boxið úr sambandi í einhvern tíma og þá kemst hún í lag fo#k##g piece of s##t



Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Fös 06. Jún 2003 17:46

en getur einhver svarað mér um þráðlaust net í heimahúsi? þarf ég að hafa sér tölvu bara til að dreifa tengingunni í húsinu?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 06. Jún 2003 18:08

ég held að einn WAP ætti að duga, ég held að þú þurfir ekki router ef að þú er með eina public IP á hverja tölvu, annars þarftu router




hell
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 24. Jún 2003 23:28
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Loftlína og rout-un á henni

Pósturaf hell » Mán 30. Jún 2003 00:19

odinnn skrifaði:Eru einhverjir hérna með loftlínu? hvernig er hún að virka? mín er allavegana í hakki og spaghettí (meðalhraði 5-13kb á sek á 512kb línu). dettu stundum niður og þá þarf að taka boxið úr sambandi í einhvern tíma og þá kemst hún í lag fo#k##g piece of s##t


Sennilega er þetta uppsettninguni á loftnetinu þínu að kenna það skiptir mjög miklu máli stefnan á því og hæðin og er það mælt í svo kölluðu error rate og því minna sem það er því betra samband þetta er náturlega ekki eðlilegt hjá þér og myndi ég ekki hika við að hafa samband við þjónustuaðilann þinn og láta laga þetta hjá þér. Málið með þetta er að það er til hellingur af vitleysingum að setja þessar tengingar upp sem kunna það ekki almennilega og hefur það skilað sér svona eins og þetta er hjá þér sjálfur var ég með Loftlinu einu sinni var þá með 2mbit svo setti ég upp smá forrit til að blöffa dealy dæmið á loftlinunni og þá var ég með um 25-35ms ping í CS og var að dl á svona 170-180 Kb/sec var bara nokkuð sáttur við það.....



Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Mán 30. Jún 2003 14:05

hell: þetta byrjaði vel með loftlínuna var að ná allveg uppí 177kb/s en undanfarið hefur þetta verið að lækka. ég held að tölvan sé vandamálið þar sem vinur minn kom með tölvuna sína í heimsókn um daginn og hann var að ná allveg +50kb/s. ef þetta er tölvan sem er með eitthvað bögg þá er þetta í lagi því ný tölva verður pönntuð eftir 1 mánuð (tengd með þráðlausu neti).



Skjámynd

noline
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:44
Reputation: 0
Staðsetning: ...wherever I am, that is where I am!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Loftlínulausn.

Pósturaf noline » Þri 12. Ágú 2003 14:32

Ertu með línu.net loftlínu á breezecom og kannski með Netopia router?
Getur verið ef þú ert með Netopia að þú þurfir að update-a firmware á því.
Líka annað með kapalinn í loftnetið, þú ætti að athuga hvort það er mikil sveigja á honum, það er nebbilega algjört crap....
Athugaðu líka hvort að ekki hafi verið teipað með bæði rafteipi á vel yfir báða endanna á kaplinum (þ.e.a.s. með bræðsluteipi fyrst og svo venjulegu frostþolnu teipi svo).

Vona að þetta hjálpi eitthvað.


...people are incomplete!