Síða 1 af 1

Hringdu á Akureyri

Sent: Þri 14. Júl 2020 11:03
af dedd10
Langaði að athuga hvort einhverjir hérna væru með internet tengingu í gegnum ljósleiðara frá hringdu á Akureyri og hvernig það hafi verið að reynast?
Er að spá hvort maður eigi að gefa þeim séns þar sem þeir eru með fínt verð á netinu.

Re: Hringdu á Akureyri

Sent: Þri 14. Júl 2020 12:06
af ColdIce
Reynist mér mjög vel allavega

Re: Hringdu á Akureyri

Sent: Þri 14. Júl 2020 13:34
af GuðjónR
ColdIce skrifaði:Reynist mér mjög vel allavega

Ertu fluttur norður?

Re: Hringdu á Akureyri

Sent: Þri 14. Júl 2020 14:19
af oskar9
Er búinn að vera með ljósleiðara hjá þeim í rúm 3 ár hérna á Akureyri og er mjög sáttur

Re: Hringdu á Akureyri

Sent: Þri 14. Júl 2020 16:53
af ColdIce
GuðjónR skrifaði:
ColdIce skrifaði:Reynist mér mjög vel allavega

Ertu fluttur norður?

Jebbs :megasmile

Re: Hringdu á Akureyri

Sent: Lau 01. Ágú 2020 18:25
af HringduEgill
Svo erum við líka með starfsmann þar núna (að vísu ekkert útibú), en Ari er algjör meistari. Þannig við erum fljótir að afhenda eða skipta út búnaði og svona. Eða kíkja í heimsókn til að hella upp á.